Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 43
S VEITA RS T .1Ó R N A R.MAL
39
12. Forstjóri veðurstofn ....................................... kr. 11100
13. Fulltrúi ................................................... — 10200
14. Veðurfræðingar ............................................. — 7200— 9600
15. Loftskeytanienn ............................................ — 6000— 7800
16. Ritarar III. flokks ........................................ — 3300— 4800
17. Landsbóka-, þjóðskjala- og þjóðminjaverðir ................. — 11100
18. Bóka- og skjalaverðir og aðstoðannaður þjóðminjavarðar .... —- 7200— 9600
19. Húsvörður safnahúss ........................................ — 4800— 6000
Ef scrfræðingur atvinnudeildar hefur á hendi kennslu við háskólann án sér-
stakra launa, er ráðherra heimilt að ákveða, að hann taki sömu laun og prófessorar
(11100).
15. gr. Árslaun
1. Fræðslumálastjóri ........................................... kr. 12000
2. Skólastjórar við barnaskóla, þar sem eru fleiri en 20 kennarar — 10200
3. Fulltrúar fræðslumálastjóra, íþróttafulltrúi, námsstjórar .... — 7200— 9600
4. Skólastjórar við barnaskóla, þar sem eru 10—20 kennarar .... — 9600
5. Skólastjórar við barnaskóla, þar sem eru 5—10 kennarar, og
lieimavistarbarnaskólastjórar ............................. — 9000
6. Skólastjórar við barnaskóla, þar sem eru 1—4 kennarar .... — 6000— 8400
7. Barnakennarar ............................................... — 6000— 7800
8. Rítari II. flokks í fræðslumálaskrifstofu ................... — 4200— 5400
9. Ritari III. flokks .......................................... — 3300— 4800
Farkennarar, sem ekki hafa kennararéttindi, fá % af launum annarra barna-
kennara, miðað við jafnlangan starfstíma.
Af grunnlaunum kennara og skólastjóra endurgreiðist ríkissjóði % hluti úr bæj-
arsjóði og % hluti úr sveitarsjóði viðkomandi skólahverfis.
16. gr.
Skólastjórar og kennarar menntaskóla og sérskóla hafa að árslaunum:
1. Rektorar (skólameistarar) ................................... kr. 11100
2. Menntaskólakennarar ......................................... — 7200— 9600
3. Skólastjórar kennaraskóla, stýrimannaskóla, vélskóla og bún-
aðarskóla ............•.................................... — 10200
4. Kennarar söinu skóla ........................................ — 6600— 9000
5. Ilúsverðir kennaraskóla, stýrimannaskóla og menntaskóla .. — 4800— 6000
6. Skólastjórar við húsmæðrakennaraskólann, íþróttakennaraskól-
ann, daufdumbraskólann og garðyrkjuskóla ........... — 9600
7. Kennarar sömu skóla ......................................... — 6000— 8400
8. Skólastjóri við alþýðuskólann á Eiðum ....................... — 9000
9. Kennarar skólans ............................................ — 6000— 7800
17. gr.
Starfsmenn við ríkisútvarpið hafa að árslaunum:
1. Útvarpsstjóri ............................................... kr. 12000
2. Skrifstofustjórar útvarps og útvarpsráðs ............ — 9600
3. Fréttastjóri ................................................ — 7200— 9600
4. Aðalféhirðir ................................................ — 6000— 8400