Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 45

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 45
SVEITÁRSTJÓRNARMÁL 11 20. gr. Starfsmenn við rafmagnseftirlit hafa að árslaunum: 1. Forstöðumaður .............................................. kr. 11100 2. Verkfræðingur ................................................. — 7200— 9600 3. Rafvirkjar .................................................... — 6000— 7800 4. Ritarar II. flokks ............................................ — 4200— 5400 5. Ritarar III. flokks ........................................... — 3300— 4800 21. gr. Starfsmenn pósts og síma hafa að árslaunum: 1. Póst- og símamálastjóri ..................................... kr. 14000 2. Yfirverkfræðingur og skrifstofustjóri landssimans, skrifstofu- stjóri póstmála, bæjarsimastjórinn í Reykjavik, ritsímastjórinn i Reykjavík og póstmeistarinn í Reykjavík..................... — 10200 Á meðan yfirverkfræðingur landssímans starfar jafnframt sem yfirverkfræðingur útvarpsins, skal greiða honum 11100 kr. árslaun. 3. Póstmálafulltrúi, póstmeistarinn á Akureyri, aðalbókari lands- símans, aðalgjaldkeri landssímans, umdæmisstjórarnir á Akur- eyri, Borðeyri, Isafirði, Siglufirði og Seyðisfirði, símastjórinn í Vestmannaeyjuin og verkfræðingar ...................... — 7200— 9600 4. Innheimtuféhirðir landssímans, fulltrúar I. flokks, umsjónar- maður sjálfvirku símastöðvarinnar i Reykjavík, simafræðingar og símastjórinn í Hafnarfirði ............................... — 6600— 9000 5. Varðstjórarnir á stuttbylgjustöðinni i Gufunesi og á Vatnsenda, birgðastjóri landssímans í Reykjavík, efnisvörður landssímans, fulltrúar II. flokks, aðalteiknari, ritsímavarðstjórar, verk- stæðisverkstjórar og verkstjórar bæjarsíma Reykjavíkur .... — 6000— 8400 6. Símritarar, loftskeytaménn, símvirkjar, póstafgreiðslumenn í Reykjavík, iðnaðarmenn I. flokks, línuverkstjórar, bókarar, bréfritari aðalskrifstofu og umsjónarmaður bíla landssimans ■— 6000— 7800 7. Næturvörður við landssímastöðina í Reykjavlk............... ■— 5400— 7200 8. Iðnaðarmenn II. flokks, teiknarar, línumenn og bréfberar i Reykjavík ................................................ — 4800— 6600 9. Bílstjórar, ritarar I. flokks, varðstjóri við langlínumiðstöð og' sendimenn símans í Reykjavík ............................. — 4800— 6000 10. Talsímakonur og ritarar II. flokks........................ — 4200— 5400 11. Ritarar III. flokks....................................... — 3300— 4800 Með reglugerð, sem ráðherra setur að fengnum tillögum pósl- og símamálastjórn- arinnar, skal, eftir því sem við verður komið, ákveða laun símastjóra á I. fl. B. og II. fl. stöðvum fyrir rekstur stöðvanna svo og laun póstafgreiðslumanna, sem ákvæði þessarar greinar ná ekki til. Launin séu ákveðin þánnig, að Jiessir starfsmenn fái hlutfallslega sömu laun og aðrir, sem nefndir eru í þessari grein, miðað við þau störf, er þeir hafa með höndum. 22. gr. Starfsmenn Skipaútgerðar rikisins hafa að árslaunum: 1. Forstjóri ...................................................... kr. 13000 2. Skrifstofustjóri .............................................. — 10200 3. Aðalbókari og aðalféhirðir .................................... — 6600— 9000

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.