Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 47
SVEITARSTJÓRNA R MÁI,
43
5. Gjaldkeri áburðar- og grænmetisverzlunar .................. kr. 6000— 7800
6. Verkstjóri áburðar- og grænmetisverzlunar..................... — 5400— 7200
7. Bókari III. flokks og útvarpsvirkjar II. flokks hjá viðtækja-
verzlun, afgreiðslumaður og iðnaðarrnaður .................. 4800 6600
8. Aðstoðarmenn í vöruhúsi áburðar- og grænmetisverzlunar og
bifreiðarstjóri grænmetisverzlunar............................. — 4800— 6000
9. Ritarar III. flokks ......................................... — 3300— 4800
26. gr. Árslaun
1. Fiskimatsstjóri ............................................. kr. 10200
2. Yfirfiskimatsmenn ............................................ — 5400— 7200
3. Sildarmatsstjóri og freðfisksmatsstjóri ...................... — 8400
27. gr. Árslaun
1. Skógræktarstjóri ............................................ kr. 10200
2. Sandgræðslustjóri ............................................ — 9600
3. Skógarverðir ................................................. — 6000— 7800
4. Loðdýraræktarráðunautur ...................................... — 8400
5. Tilraunastjórar .............................................. — 6000— 8400
28. gr. Árslaun
Eftirlitsmaður sparisjóða ....................................... kr. 6600
29. gr.
Skólastjórar og kennarar gagnfræða- og héraðsskóla hafa að árslaunum:
1. Skólastjórar gagnfræðaskóla með yfir 200 nemendur ........... kr. 10200
2. Skólastjórar gagnfræðaskóla með 125—200 nemendur.............. — 9600
3. Skólastjórar gagnfræðaskóla með undir 125 nemendur......... — 9000
4. Skólastjórar héraðsskóla með yfir 75 nemendur ................ — 9600
5. Skólastjórar héraðsskóla með uiidir 75 nemendur .............. — 9000
6. Skólastjórar húsmæðraskóla ................................... — S400
7. Kennarar gagnfræðaskólanna ................................... — 6600— 9000
8. Ivennarar héraðsskóla og húsmæðraskóla ....................... — 6000— 7800
30. gr.
Heilsuverndarhjúkrunarkonur hafa að árslaunum................... kr. 6000— 7800
31. gr.
Árslaun kennára samkv. 15., 16. og 29. gr. og barnaskólastjóra eru miðuð við
9 mánaða kennslutima minnst, cn lækka um % hluta heildarlaunanna fyrir hvern
mánuð, sem kennslutíminn er skemmri.
32. gr.
Laun stundakennara skulu ákveðin ineð reglugerð, er kennslumálaráðherra setur,
og vera sem næst. 80% af launum fastra kennara við þá skóla, er þeir starfa við,
miðað við fullan kennslustundafjölda hjá háðum.
33. gr.
A grunnlaun samkvæmt lögum þessum skal greiða verðlagsuppbót cins og hún
er á hverjum tima samkv. útreikningi kauplagsnefndar.