Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Page 49

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Page 49
SVEITARST.JÓRNAHMÁL 45 Mannfjöldi á íslandi í árslok 1943. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu i árslok 1940. Er þar farið eflir manntali prestanna, nema í Reykja- vík, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum. Þar er farið eftir bæjarmanntölum, sem tekin eru af bæjarstjórunum í október- eða nóvembermánuði. Til samanburðar er settur mannfjöldinu eftir tilsvaiandi manntöluin næsta ár á undan. Kaupstaðir: 1942 1943 Reykjavík 40 902 42 815 Hafnarfjörður 3 873 3 944 Akranes 1 929 2 004 ísafjörður 2 897 2 874 Siglufjörður 2 790 2 841 Akureyri 5 644 5 842 Seyðisfjörður 850 831 Neskaupstaður 1 082 1 159 Vestmannaevjar 3 513 3 524 Samtals 63 480 65 834 Sýslur: 1942 1943 Gullbr.- og Kjósars. ... 5 569 5 687 Borgarfjarðarsýsla .... 1 244 1 253 Mýrasýsla 1 785 1 766 Snæfellsnessýsla 3 435 3 423 Dalasýsla 1 415 1 402 Barðastrandarsýsla .... 3 040 2 937 Sýslur: 1942 1943 ísafjarðarsýsla 4 924 4 737 Strandasýsla 2 105 2 079 Húnavatnssýsla 3 548 3 484 Skagafjarðarsýsla 3 908 3 869 Eyjafjarðarsýsla 5 401 5 431 Þingeyjarsýsla 6 038 5 999 Norður-Múlasýsla 2 694 2 673 Suður-Múlasýsla 4 316 4 314 Austur-Skaftafellssýsla 1 168 1 135 Vestur-Skaftafellssýsla 1 578 1 575 Rangárvallasvsla 3 281 3 265 Arnessýsla 5 050 5 052 Samtals 60 499 fiO 081 Alls á öllu landinu 123 979 125 915 Þegar borin eru saman ársmanntölin 1942 og 1943, þá sést, að mannfjölgun á ('illu landinu árið 1943 hefur verið 1 93fi manns eða 1.6%. Er það meiri fjölgun heldur en árið á undan, er hún var 1 594 manns eða 1,3%. Árið 1941 var hún ekki nema 1.0%, en hins vegar 1.6% áiið 1940, eða álíka mikil eins og 1943. Samkvæmt skýrslunni hér að l'raman hefur fólki í kaupstöðunum l'jölgað árið 1943 um 2 354 manns eða um 3.7%. Eu í sýslunum hefur fólkinu fækkað uin 418 manns eða um 0.7%. í Reykjavík hefur 39. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. apríl 1945. 40. gr. Bráðabirgðaákvæði. Þar til sett hafa verið lög um réttindi og skyldur embættismanna og starfsmanna hins opinbera, skal ríkisstjórnin setja með reglugerð ákvæði um vikulegan vinnu- ■ tima starfsmanna ríkisins i sem fyllstu samræmi við það, sem gildir í hverri starfs- grein i árslok 1944. Ráðningu starfsmanna skal einnig þennan tíma hagað á sama hátt og verið hefur lijá hlutaðeigandi stofnunum. Launauppbætur greiddar árið 1944 skulu einnig greiðast á árinu 1945, þar til lög þessi öðlast gildi.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.