Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Page 50
sveitarstjórnarmál
4(5
fólki fjölgað um 1 913 manus eða 4.7%.
1 flestum öðrum kaupstöðum hefur líka
fólki fjölgað töluvert. í 2 kaupstöðum
hefur þó orðið nokkur fækkun (ísafirði
og Seyðisfirði).
Mannfjöldinn í kauptúnum og þorpum
jneð fleirum en 300 ibiium hefur verið
svo sem hér segir:
1942 1943
Keflavík 1 444 1 512
Borgarnes 635 655
Sahdur 421 412
Ólafsvik 463 478
Stykkishólmur 662 665
Patreksfjörður 767 817
Bíldudalur 389 347
Þingeýri í Dýrafirði 350 351
Flateyri i Önundarfirði . . 409 432
Suðureyri i Súgandafirði . 355 334
Bolungavik 623 603
Hnifsdalur 304 327
Hólmavik 323 341
Blönduós 376 378
Sauðárkrókur 949 953
ólafsfjörður 767 767
Dalvík 303 472
Hrísev 335 336
Glerárþorp 420 429
Húsavík 1 034 1 048
Þórshöfn 313 333
Eskifjörður 708 708
Búðareyri í Reyðarfirði .. 365 378
Búðir í Fáskrúðsfirði .... 583 577
Stokkseyri 477 491
Evrarbakki 577 567
Samtals 14 352 14 711
Auk kaupstaðanna hafa 26 kauptún og
þorp haft meira en 300 íbúa, og er það
sama tala og árið áður. í einu af þessum
26 kauptúnum, Dalvik, hefur mannfjöld-
inn árið 1943 hækkað úr 303 upp í 472
eða um 169 manns. Stafar það af stækk-
un verzlunarlóðarinnar á árinu, að kaup-
lúnið er nú talið ná yfir stærra svæði. í
hinum 25 kauptúnunum hefur fólkinu
fjölgað alls um 190 manns eða 1.4%. í 17
af þorpum þessum hefur fólki fjölgað, en
Bæjarstjórnarkosningar
í Ólafsfirði 6. janúar 1945.
Kosningar í fyrstu bæjarstjórn Ólafs-
fjarðar fóru fram laugardaginn 6. janúar
1945. Á kjörskrá voru alls 483, en atkv.
greiddu 342. Þrír listar komu fram við
kosninguna, frá Framsóknarflokknum,
Sameiningarflokki alþýðu — Sósialista-
l'lokknum og Sjálfstæðisflokknum.
Hlaut Framsóknarflokkurinn 76 atkv.
og fékk 2 menn kosna,
Árna Valdimarsson útibússtjóra og
Björn Stefánsson kennara.
Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíal-
istaflokkurinn fékk 111 atkvæði og fékk
kjörna:
Sigurstein Magnússon skólastjóra og
Sigursvein Ivristinsson skrifstofumann.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 139 atkvæði
og þrjá fulltrúa:
Ásgrím Hartmannsson kaupmann,
Sigurð Baldvinsson litgerðarmann og
Þorstein Þorsteinsson útgerðarniann.
Bæjarstjóri hefur verið kjörinn Þórður
Jónsson, bóndi á Þóroddsstöðum. Kosn-
ing' þessi gildir til almennra sveitarstj,-
kosninga 1946.
í 6 hefur orðið nokkur fækkun og í 2 eng-
in breyting.
Þegar íbúataian i kauptúnuin með
meira en 300 manns er dregin frá mann-
fjöldanum í sýslunum, þá kemur fram i-
búatala sveitanna, að meðtölduin þorpum
innan við 300 manns. Þessi ilniatala var
46 147 í árslok 1942, en 45 370 í árslok
1943, eða 45 539 ef fjölgunin í Dalvik er
talin með sveitunum. Árið 1943 hefur þar
þá orðið fækkun um 608 inanns eða um
1.3%.
Af mannfjöldanum í árslok 1943 voru
62 356 karlar, en 63 559 konur. Koma þá
1 019 konur á móti hverjum 1 000 körlum.
(Haglíðindi).