Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Page 52

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Page 52
48 SVEITARSTJÓRNARMÁI. Stofnþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga veráur sett í alþingishúsinu í Reylcja- vík mánudaginn 11. júní 1945, kl. 2 e. h. Helztu dagskrárliðir eru: 1. Þingsetning. 2. Avarp félagsmálaráðherra, Finns Jónssonar. 3. Kosning forseta og annarra starfs- manna þingsins. 4. Lög sambandsins. 5. Stjórnarkosning. b. önnur mál, er fram verða borin. I sambandi við þingið verða flutt erindi um sveitarstjórnarmál eins og tími leyfir og við verður komið. Reykjavík, 23. maí 1945. Björn ]óhannesson. Guðmundur Ásbjörnsson. ]ónas Guðmundsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.