Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Qupperneq 26

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Qupperneq 26
24 SVEITARSTJ ÓRNARMÁL Magnús Sigurðsson banfcast/óri, foTmaður Bvggingars/óðs verkarnanna 1935—1947. lúta forsjá og fyrirhyggju þessa dugmikla og mikilhæfa fjármálamanns. Magnús hafði og einlægan áhuga á vexti sjóðsins og við- fangsefnum hans, enda þótti félagsstjómun- um gott til hans að sækja. Stjórn Bvggingarsjóðs verkamanna hafa skipað þessir menn: Magnús Sigurðsson, bankastjóri, formaður frá 1935 til 1947. Stefán Jóh. Stefánsson, forsætisráðherra, frá 1935. Jakob Möller, sendiherra, frá 1935 til 1944. Jóhann Ólafsson, forstjóri, frá 1935 til 1945 og árið 1945. Þorlákur Ottesen, verkstjóri, frá 1935 til !938- Guðlaugur Rósenkranz, þjóðleikhússtjóri, frá 1939. Arnfinnur Jónsson, skólastjóri, frá 1943 til x945- Sveinbjörn Hannesson, verkam., frá 1946. Haukur Þorleifsson, bókari, frá 1946. Jón G. Maríasson, bankastjóri, formaður frá 1948. Svo sem sjá má af skrá þessari, hefur Stefán Jóh. Stefánsson forsætisráðherra einn manna átt sæti í stjóminni frá stofnun hennar. í Byggingarsjóði verkamanna eru nú 24 sjóðdeildir, stofnaðar á árunum 1930—1948, i eftirgreindum kauptúnum og kaupstöðum, og sýna ártöhn stofnár hinna ýmsu bygg- ingarsjóða: Akurevri.................... 1929 Borgarnes .................. 1946 Bolungarvík ................ 1945 Dalvík ..................... 1946 Djúpivogur ................. 1945 ísafjörður ................. 1934 Hólmavík ................... 1947 Hafnarfjörður............... 1934 Búðahreppur ................ 1945 Húsavík..................... 1945 Akranes .................... 1943 Keflavík.................... 1943 Neskaupstaður .............. 1940 Ólafsfjörður ............... 1945 Ólafsvík.................... 1946 Patreksfjörður.............. 1934 Reykjavík .................. 1930 Sandgerði .................. 1947 Sauðárkrókur ............... 1945 Siglufjörður ............... 1930 Skagaströnd ................ 1947 Seyðisfjörður .............. 1940 Vestmannaeyjar.............. 1940 Flateyri ................... 1940 Hér á eftir fylgir skrá um þá staði, þar sem verkamannabústaðir hafa verið byggðir, og sýnir einnig framlög þeina til byggingar- sjóðs og lán, sem hver staður hefir fengið úr honum:

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.