Sveitarstjórnarmál - 01.12.1953, Síða 23
S VEITARST J ÓRN ARMÁL
21
Kaupstaðir og kauptún.
Frá Vestmannaeyjum
HAFNARMÁLIN.
Vestmannaeyingar konrast oft þannig að
orði, að hafnamrál kaupstaðarins séu mál mál-
anna þar. Þetta er ofurskiljanlegt. Bátaflotinn
vex ár frá ári. Bátarnir stækka og þeim fjölgar.
Ilöfnin er liins vegar þröng og bryggjurúm
alltaf of lítið. Þörfin á auknunr hafnarfram-
kvæmdum er óþrotleg.
Fáir, senr búa við góð eða sæmileg hafnar-
skilyrði er náttúran sjálf hefir lagt þeim til,
gera sér í hugarlund, ln'ersu gífurlegt átak
það er litlu bæjarfélagi að þurfa að gera sína
eigin höfn að nrestu leyti og standa sjálft und-
ir nreiri hluta kostnaðarins við hafnarfram-
k\'ænrdirnar. Hér hefir þurft að byggja hafn-
argarða,senr örugglega stæðu af sér átök Ægis,
úthafsölduna í alglevnringi, bvggja bryggjur,
senr fullnægja þörf 70—100 stórra báta, og
þar senr stór skip geta jafnfrarrrt tekið til út-
flutnings afurðir útvegsins og lagt á land
þungavöru. Byggja þarf bátakví eða kvíar,
þar sem hinn dýrnræti floti er öruggur fyrir
hanrförum lofts og lagar. Síðan þarf að halda
öllunr þessunr nrannvirkjum við og endur-
bæta þau.
Á unrliðnu kjörtímabili hafa lrafnarfranr-
kvæmdirnar í Eyjum kostað unr 3,2 nrilljónir
króna. Þar af lrefir ríkið lagt franr 1,13 nrill-
jónir eða við 40%.
Með sanreiginlegum vilja allra ráðandi
nranna í kaupstaðnum, hvar í flokki, sem þeir
standa, verður slíku stórvirki sem hafnargerð
Vestmannaeyinga konrið í framkvæmd.
Franrundan er að taka milljóna króna lán
til þess að fullgera nokkurn hluta þeirrar báta-
r----------------------------------------------
Ritstjórn Sveitarstjórnarmála hefir ákveð-
ið að reyna að koma því til leiðar, að \ið og
við birtist í ritinu stuttar greinar um atvinnu-
og menningarlíf í kaupstöðum og kauptún-
um landsins. Hefir Þorsteinn Þ. Víglunds-
son skólastjóri í Wstmannaeyjum, en hann
er í ritstjórn Sveitastjómarmála, tekið að sér
að safna því efni og búa það til prentunar
fyrir ritið. Hann skrifar nú fyrstu greinina i
þessum flokki um \;cstinannaeyjar. Ritstjórn-
in væntir þess að bæjarstjórar og oddvitar
kauptúnanna bregðist vel við og sendi annað-
hvort beint til Þorsteins Þ. Viglundssonar,
eða til Sveitarstjórnarmála stuttar greinar um
það helsta, sem er á döfinni í liverjum bæ
og kauptúni, afkomu þar og atvinnuhorfur,
en allt sé það áróðurslaust en satt og rétt,
svo fullkominn trúnað megi á það leggja.
Mundi með þessum hætti fást glöggt og rétt
yfirlit um menningarlíf og atvinnuástand
kaupstaða og kauptúna, auk þess sem mikill
fróðleikur felst í slíkum greinargerðum fyrir
þá sem fjær búa og ekki eiga þess kost að
fvlgjast með þeim brevtingum sem verða.
/. G.
v______________________________________________J
kvíar, sem grafin hefir verið út, vestast í höfn-
inni. Síðan landhelgislínan var færð út hefir
komið í ljós, að trillubátaútvegurinn er að
verða arðvænlegur atvinnuvegur og fer nú
ört vaxandi í Eyjum. í ráði er því að gera
sérstaka bátakví á næstu árum handa fleyt-
um þessum með því að steypa garð milli
tveggja biy'ggja, og skal þá trilluflotinn eiga
legu og öruggt skjól innan við garð þennan.
Að þessu stefna Eyjabúar í hafnarmálum