Sveitarstjórnarmál - 01.12.1953, Page 34
32
SVEITARST J ÓRNARMÁL
SVEITARSTJÓRNARMÁL
koma út ársfjórðungslega.
Útgeiandi: Samband ísl. sveitariélaéa.
SVEITARSTJÓRNARMÁL flytja alls konar fróðleik, er varðar sveitar-
stjórnarmenn í starfi þeirra. Þau greina frá nýmælum og breytingum
á löggjöf þeirri, er sveitarfélögin varðar, og birtir greinar um hvers
konar félagsmálastarfsemi, sem snertir sveitarfélög landsins.
SVEITARSTJÓRNARMÁL eru rit, sem ómissandi er hverjum þeim sveit-
arstjórnarmanni, er vill fylgjast vel með á því sviði, og sé þeim haldið
saman eru Sveitarstjórnarmál bezta handbók sem sveitarstjórnarmenn
eiga völ á.
SVEITARSTJÓRNARMÁI, hafa nú komið út í 12 ár og eru 6 fyrstu
árgangarnir svo til alveg þrotnir. Sex síðustu árgangarnir eru hins
vegar enn til í nokkru upplagi og fást á skrifstofu Sambands ísl. sveit-
arfélaga og sendir gegn póstkröfu, þeim er þess óska, meðan upp-
lag endist, og kosta allir 50 krónur.
SVEITARSTJÓRNARMÁL kosta þrjátíu krónur árgangurinn og fer inn-
heimta fram með póstkröfu.
Sveitarstjórnarmenn! Gerist kaupendur nú þegar og tryggið yður það
sem til er af ritinu.
Sendið SVEITARSTJÓRNARMÁLETM greinar, fréttir og myndir.
UTANÁSKRIFT:
SVEITARSTJÓRNARMÁL
PÓSTHÓLF 1079 - REYKJAVÍK