Sveitarstjórnarmál - 01.04.1959, Page 9
SVEITARSTJÓRNARMÁL
5
Yfirlit yfir kosningarnar 26. janúar og 29. júní 1958.
Tala hreppa Bæjarfulltr. og hreppsnefndarm. Kjósendur á kjörskrá Greidd atkvæði Kosningahlutt. % þar sem atkv.gr. fór fram O KO o U VI ÍS .£ Tr ® bfl 5 'O a
26. janúar: Kaupstaðir 14 124 61823 55582 89.9 713
26. janúar: Kauptúnahreppar 33 183 10669 7757 81.7 243
29. júní: Aðrir lireppar 181 839 21448 12785 62.2 240
228 1146 93940 76124 82.9 1196
Gild atkvæði og kosnir fulltrúar' í kanp- flokka. Atkvæði greidd „frjálslvndum kjós-
stöðum skiptust eins og segir hér á eftir endum“ á Akranesi og „vinstri mönnum“
milli hinna pólitisku flokka við tvær síð- á Ólafsfirði eru reiknuð Alþýðubandalag-
ustu bæjarstjórnarkosningar (1954 og 1958). inu, Alþýðuflokknum og Framsóknar-
Atkvæðum og iulltrúum á sameiginlegum flokknum að jöfnu:
listum er skipt jafnt milli viðkomandi
Atkvceði, °/o Fulltrúar, %
1954 1958 1954 1958
Alþýðubandalag — 18,1 — 18,6
Alþýðuflokkur 17,5 12,4 22,8 16,1
Framsóknarflokkur 10,6 12,7 18,9 16,9
Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistafl 18,5 0,2 16,0 0,0
Sjálfstæðisflokkur 45,3 51,2 39,7 43,6
Þjóðvarnarflokkur 8,0 3,3 2,6 0,0
Óháðir og frjálslyndir 0,1 2,1 0,0 4,8
Samtals . .. . 100,0 100,0 100,0 100,0
ALÞINGISFRÉTTIR.
Hér á eftir verður getið nokkra laga og ályktana, sem gerðar voru á síðasta þingi.
LÖG til sýsluvega upphæð, sem eigi aldrei vera hærra en tvöföld
tim breyting á lögum nr. 102
19. júni 1933, um samþykktir
titn sýsluvegasjóði.
1. gr.
9. gr. laganna orðist þannig:
Arlega skal veita úr ríkissjóði.
sé lægri en sem nemi 6%c af
samanlögðu fasteignamatsverði
landa og lóða og 3%.c af saman-
lögðu fasteignamatsverði húsa
í öllum sýslum, þar sem sýslu-
vegasjóðsgjald er innheimt.
Framlag ríkissjóðs skal þó
innheimtra
sýsluvegasjóðsgjalda um allt
land næsta ár á undan.
2. gr.
í stað 1. málsl. 11. gr. laganna
komi tveir málsliðir, þannig: