Hús & Búnaður - 01.07.1967, Blaðsíða 8

Hús & Búnaður - 01.07.1967, Blaðsíða 8
í stórum sal eru teppin sniðin oe felld saman eftir ósk kaupanda. Viö lauslega athugun á teppategundum hér í Reykjavík fengum viÖ eftirfarandi niðurstöðu. Það skal þó tekið fram, að mjög varlega ætti að bera saman verð miíli verziana, bar sem um misjafnar tegundir og gæði getur verið að ræða þótt sama hráefnið sé notað og framleiösluaðferð. Þessi listi kann heldur engan veginn að vera tæmandi. T. d. er okkur kunntigt um að Friðrik Bertelsen fiytur inn frá Skotlandi margar tegundir teppa og á breytilegu verði: UNDIR Vefnaður Hráefni I'jóðerni Verð pr. ma án álagn. Seljendur Wilton ull íslenzkt 648.00 — 680.00 Álafoss, Þingholtsstræti 2 — (lykkja) 595.00 — 637.00 Vefarinn, Ármúla 7 danskt 750.00 Lindu-umboðið, Bræðraborgarstíg 9 tékkneskt 475.00 Geysir h.f., Vesturgötu 1 _ belgískt 615.00 — 1440.00 Fransk-ísl. verzlunaríél., Brautarh. 20 _ enskt 914.00 Fransk-ísl. verzlunarfél., Brautarh. 20 — tékkneskt 650.00 Persía, Laugavegi — — 650.00 P.Iálarinn li.f. Bankastiæti 50% ull, 50% nælon enskt ca. 800.00 Geysir h.f., Vesturgötu 1 50% ull, 50% nælon — 940.00 Persía, Laugavegi 85% ull, 15% nælon skozkt 800.00 — 984.00 A. J. Bertelsen, Hafnarstræti 11 ull og hár belgískt 615.00 Fransk-ísl. verzlunarfél., Brautarh. 20 — (harðsnúið) ull og hár ekozkt 700.00 og 750.00 A. J. Bertelsen, Hafnarstræti 11 Axminster ull íslenzkt 542.00 Axminster, Grensásvegi 8 — (ryad) — — 1050.00 Axminster, Grensásvegi 8 — enskt 1025.00 — 1273.00 Skeifan, Kjörgarði 80% ull, 20% Bri-nælon — 875.00 — 1120.00 Skeifan, Kjörgarði 80% ull, 20% nælon — 660.00 — 1200.00 Fransk-ísl. verzlunarfél., Brautarh. 20 85% ull, 15% nælon skozkt 650.00 — 1100.00 A. J. Bertelsen, Hafnarstræti 11 55%> Evlan M, 25% ull 20% Bri-nælon enskt 729.00 Skeifan, Kjörgarði tufting (límborin) ull íslenzkt 550.00 Teppi h.f., Austurstræti nælon enskt 670.00 Teppí h.f., Austurstræti _ 650.00 S. Bernhöft Túngötu 5 _ Filament-nælon — ca. 600,00 Litaver, Grensásvegi — (álímt gúmmífilt) nælon — 850.00 Persía, Laugavegi Acrilan 750.00 — 1000.00 S. Bernhöft, Túngötu 5 80%nælon, 20%ull — 365.00 Sportval, Laugavegi Evlan, Courtelle, nælon — 490.00 S. Bernhöft, Túngötu 5 — lykkja) Rayon — 320.00 Gcysir h.f., Vesturgötu 1 — lykkja) — 320.00 Persía, Laugavegi Evlan — 370.00 — 475.00 Geysir h.f., Vesturgötu 1 370.00 — 475.00 Málarinn h.f. Bankastræti 365.00 — 1000.00 Pólaris h.f., Hafnarstræti 370.00 — 525.00 Litaver, Grensásvegi — (lykkja, gúmmífilt) Enkalon belgískt 560.00 Fransk-ísl. verzlunarfél., Brautarh. 20 — (gúmmífilt) Du Pont 501 — 649.00 Fransk-ísl. verzlunarfél., Brautarh. 20 — (lykkja, gúmmífilt) Allyn 707 — 615.00 Fransk-ísl. verzlunarfél., Brautarh. 20 Flotex (vinyl undirlag) nælon enskt ca. 600.00 Fransk-ísl. verzlunarfél., Brautarh. 20 Pressað (flóki) — 298.00 Málarinn h.f, Bankastræti franskt 540.00 Málarinn h.f., Bankastræti þýzkt 310,00 Litaver, Grensásvegi enskt 334.00 Fransk-ísl. verzlunarfél. Brautarh. 20 — — — 450.00 Persia, Laugavegi 60% nælon, 40% ull 370.00 H. Ben., Suðurlandsbraut 60% nælon, 40%? ull 370.00 J. Þorláksson & Norðmann. Bankastr. 60% nælon, 40%» ull — 370.00 Klæðning h.f., Laugavegi 60 % Perlon, 40 %> ull þýzkt 370.00 Málarinn h.f.. Bankastræti — 60% Perlon, 40% ull enskt 360,00 Litaver, Grensásvegi

x

Hús & Búnaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.