Morgunblaðið - 06.12.2011, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 06.12.2011, Qupperneq 36
36 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2011 Aflagrandi 40 | Vinnust. kl. 9, tölvuf. og postulín kl. 13, lestur kl. 13.30, jóga kl. 18. Sigríður Víðis Jónsd. les úr bókinni Rík- isfang: ekkert kl. 14. Arnþrúður og Sunna Ingólfsd. spila kl. 14.30. Árskógar 4 | Smíði og útsk. kl. 9, botsía kl. 9.30, handav. og spilað kl. 13, stólad. kl. 13.30. Boðinn | Handav. kl. 9. Vatnsleikfimi kl. 9.15. Ganga frá anddyri Hrafnistu kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Myndv. og línud. kl. 13.30, börn 3-4 ára syngja og dansa kl. 15.20. Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8. Bæna- stund kl. 9.30. Jólakúlur mánaðarins. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, helgi- stund. Laura Sch. Thorsteinsson hjúkr- unarfr. flytur erindi. Félag eldri borgara í Kópavogi | Bók- menntakynning FEBK í Gullsmára kl. 20. Vilborg Davíðsd. ljóðskáld og kennari les úr ævisögu sinni, Úr þagnarhyl. Félag eldri borgara, Reykjavík | Æfing hjá Snúð og Snældu kl. 9, skák kl. 13, fé- lagsv. kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Leikf. kl. 9.15, gler- og postulín kl. 9.30, jóga kl. 10.50. al- kort kl. 13.30, línud, kl. 18 og samkv.d. kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Afmælis og aðventuh. kl. 14, börn syngja jólalög, Baldur Þór Baldvinsson flyt- ur jólas. og Leikhóp. Snúður og Snælda skemmta. Lesh. FEBK kl. 20, Vilborg Dag- bjartsdóttir. Félagsmiðstöðin Vesturgötu 7 | Setu- stofa, handav. kl. 9.15, spurt og spjallað og leshópur kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi Gong kl. 8.10, trésmíði kl. 9, vatnsleikf. kl. 12, opið hús í kirkjunni, bútas./karlaleikf. kl. 13, botsía kl. 14, Bónus kl. 14.45, línu- dans kl. 15, spilað kl. 20. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikf. kl. 7.15, gler kl. 9, spjall í krók kl. 10.30, helgist. kl. 11. Opið á Skólabr. Mál./teiknun í Valhúsask. kl. 17. Karlak. í kirkju kl. 14. Prjónak. og lestur í Bókasafni kl. 19.30. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnust. kl. 9, gler og perlus., ganga kl. 10.30, Félag heyrnarlausra kl. 11, postulín. kl. 13. Fagra- bergs samvera á morgun kl. 15. Glóðin | Fræðsluf. um kínversku QI GONG í Gjábakka 7. des. k. 20. Björn Bjarnason, fv. ráðherra kynnir íþróttina. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 | Handav. kl. 9, boccia kl. 10.30, Bónus kl. 12.15, keramik kl. 13. Hraunsel | Qi Gong kl. 10, myndmennt kl. 10, leikf. kl. 11.30 í Bjarkarh., boltaleikf. kl. 14.15 í Haukah. brids kl. 13, vatnsleikf. í Ás- vallalaug kl. 14.40. Hæðargarður 31 | Við hringb. kl. 8.50, gler kl. 9, Tai chi kl. 9, leikf. kl. 10, Bónus 12.40, brids kl. 13, bókab. kl. 14.15, gáf- um.kaffi kl. 15, fjölmennt/perlufestin kl. 16. Jólaf. bókmenntah. kl. 20, Svavar Knútur syngur jólalög. Íþróttafélagið Glóð | Línud. hópur I kl. 14.40, hópur II kl. 16.10, Zumba kl. 17.30. í Kópavogssk.. Korpúlfar Grafarvogi | Aðventuf. í Hlöð- unni á morgun kl. 13.30, með jólaívafi. Veit- ingar, þátttökugjald 700. Norðurbrún 1 | Myndlist, vefnaður, út- skurður o.fl. kl. 9. Upplestur kl. 11. Frí- stundarstarf fyrir íbúa e. hád. Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll, Garðabæ | Opið hús, spilað, prjónað og saumað. Kyrrðarst. í hádeginu. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja/ bókband/postulín kl. 9, boccia kl. 10, lestur kl. 12.30, handav, spil og stóladans kl. 13. Kvengleraugu töpuðust Kvengleraugu töp- uðust nýlega í verslun í Garðabæ, Hafnarfirði eða í Reykjavík. Á spönginni er hvítur miði sem á stendur 891. Finnandi vinsam- lega hafið samband í síma 891 6550. Góð þjónusta í Rafkaup Ég er hjartanlega sammála Ásu Láru Þórisdóttur sem skrifaði í Velvak- anda laugardaginn 3. desember síð- astliðinn, um lélega þjónustu í Glóey og frábæra þjónustu í Rafkaup. Rúna Sigtryggsdóttir. Fyrirhuguð ferðaþjónusta Kínverja Á sama tíma og Bandaríkin, Ástralía og Indland mynda bandalag til að hamla á móti ásælni Kínverja um heim allan, dekstra stjórnvöld hér Kínverja til að koma hingað og ná hér fótfestu í ferðaþjónustu. Ef sú starf- semi verður eins stórkostleg eins og búið er að lýs, mun hún þá ekki skerða mögu- leika þeirra sem þegar hafa fjárfest í ferða- þjónustunni? Sigríður Jónsdóttir. Gamla „Gufan“ Mig langar til að taka undir orð „Eldri borg- ara“ sem sendi Velvak- anda bréf á laugardag- inn var. Ég man þá tíð að enginn var ráðinn hjá RÚV og ég hygg að það hafi verið svo hjá öðrum fjölmiðlum, nema að hafa skíra rödd, sem flytja átti fólki fréttir og annað talað orð, fréttir eða annað sem fólk átti að skilja og nema. Það eru auðvitað und- antekningar á þessu en þá skemmir flissið sem margir virðast vera haldn- ir af og er það ekki síður óþolandi, getur algerlega eyðilagt það sem ver- ið er að segja manni. Sjónvarpið mætti alveg gera meira af því að end- ursýna þætti sem sýndir voru á fyrstu árum þess. Gamla „Gufan“ stendur enn fyrir sínu. H.H.K. Velvakandi Ást er… … þegar þú málar þig áður en þú ferð í háttinn. Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand SKEMMTIRÐU ÞÉR MEÐ FLUGDREKANN? HANNSKEMMTI SÉR BETUR EN ÉG ÉG SKAL FARA ÚT AÐ GANGA MEÐ ÞIG UM LEIÐ OG ÉG ER BÚINN MEÐ BJÓRINN MINN SLAKAÐU BARA Á! SLAKA Á HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ AÐ M&M GAURARNIR ERU Í ÞESSUM SJÁLFS- HJÁLPARHÓPI, ÞAÐ VIRÐIST VERA ALLT Í LAGI MEÐ ÞÁ ÉG VEIT ÞAÐ EKKI GOTT OG VEL, VIÐ SKULUM HALDA ÁFRAM AÐ VINNA Í ÞVÍ AÐ FÁ YKKUR TIL AÐ KOMA ÚT ÚR SKELINNI YKKAR OG HAFIÐ Í HUGA AÐ ÉG MEINA EKKI ALLT SEM ÉG SEGI BÓKSTAFLEGA ÉG ER KOMIN MEÐ NÓG AF VINNUNNI MINNI KANNSKI ÞARFTU BARA SMÁ FRÍ ÉG HELD AÐ ÉG GÆTI ÞURFT AÐ SKIPTA UM STARFS- GREIN HVAÐ ANNAÐ MYNDIR ÞÚ VILJA GERA? VERÐA KVIK- MYNDA- STJARNA ÞÁ ÞAÐ, GOTT OG VEL HJÁLP! TONY STARK ER GENGINN AF GÖFLUNUM! HVAÐ SAGÐI HANN? ÉG VEIT ÞAÐ EKKI EN ÉG ÆTLA AÐ ATHUGA MÁLIÐ FARÐU FRÁ!IRON MAN! Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Pétur Stefánsson, sem nýveriðsendi frá sér bók með heil- ræðavísum til barna, orti á laug- ardaginn var: Frost er á Fróni. Fennt hefur drjúgum. Sólgeislar sindra á sælygnum flóa. Glerhált á götum og göngustígum. Bifreiðar bruna um borgarstræti. Friðsæla fann ég fjarri erli gönguslóð góða hjá greniskógi. Rölti ég rólyndur Rauðavatnshringinn, hélt síðan hvatur heim á leið. Líður að lokum lognkyrra dagsins. Í hlýjunni heima ég held mig í kvöld. Meðan dömur og drengir drekka í nótt á börum og böllum, blunda ég rótt. Ingólfur Ómar Ármannsson er kominn í jólaskap og yrkir: Fönn þó hylji foldarsvið finn ég gleði í hjarta, blessuð jólin boða frið bjartri dásemd skarta. Þegar gerði vitlaust veður um daginn orti hann: Fellur mjöll á freðna grund frostið bítur vanga, vekur drunga, veikir lund, vetrartíðin stranga. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af frosti og Fróni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.