Morgunblaðið - 22.12.2011, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.12.2011, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2011 Kammerkór- arnir Ísold og Hymnodia halda jólatónleika í Ak- ureyrarkirkju í kvöld og hefjast tónleiklarnir kl. 20.30. Undirleik annast Lára Sól- ey Jóhannsdóttir fiðluleikari, Hjörleifur Örn Jónsson slagverksleikari og Eyþór Ingi Jónsson harmóníumleikari. Á efnisskránni eru vel þekk jóla- lög en einnig verður frumflutt nýtt lag sem Michael Jón Clarke samdi fyrir kórinn, tvö nýleg jólalög eftir Daníel Þorsteinsson og ný útsetn- ing eftir Eyþór Inga Jónsson Sameigin- legir jóla- tónleikar Michael Jón Clarke Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Dauðinn í Dumbshafi bbbbn Eftir Magnús Þór Hafsteinsson. Hólar gefa út. Til þessa hafa íshafssiglingar Vesturveldanna í síðari heims- styrjöld verið þáttur sem hefur nánast legið óbættur hjá garði. Skipalestirnar sem stefndu til Sovétríkjanna, sem frá 1941 voru höfuðsetin af Þjóðverjum, tóku stefnuna austur á bóginn og höfðu á þeirri leið viðkomu hér við land, oftast í Hvalfirði, áður en stefnt var í haf. Þetta voru Íshafsskipalestirnar. Magnús Þór Hafsteinsson hefur nú skráð þessa merku sögu sem var nauðsynjaverk. Enn koma fram nýjar heimildir um gang síðari heimsstyrjaldar. Púslum er raðað í myndina í bók um mestu hernaðaraðgerðir Íslandsögunnar. Til þess að gera hafa íslenskar bækur um síðari heimsstyrjöldina á Íslandi verið hver annarri líkar; mest verið fjallað um sambúð herliðs og þjóðar á nyrsta hjara og um- skiptin miklu sem stríðinu fylgdu. Þetta rit er hins vegar svo miklu meira og síst ofmælt að tala um af- reksverk Magnúsar Þórs – bók sem á erindi miklu víðar en bara hérlendis. Efnið hefði þó ef til vill mátt vera samanþjappaðra og bókin einhverjum blaðsíðum færri. Eldgos 1913-2011 bbbbm Eftir Ara Trausta Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson. Vaka. Ara Trausta Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson má telja einhverja bestu heimildamenn þjóðarinnar um væringar reginafl- anna. Þeir hafa sent frá sér ýmsar bækur um náttúru landsins sem allar eru hafðar í dýru gildi. Bókin Eldgos 1913-2011 spannar eldgos- asögu Íslands í rétt tæpa öld. Fyrir sex árum sendu þeir félagar frá sér bók þar sem sagt var frá elds- umbrotum frá nefndum upphafspunkti til 2005 – en eftir hræringar í Eyjafjallajökli og Grímsvötnum var tímabært að uppfæra bókina eins og nú hefur verið gert. Það er mikill fengur í þessu riti; skýring- artextar Ara Trausta eru stuttir, greinargóðir og merkingin er öllum ljós. Myndirnar eru í heimsklassa og almennt má um bókina segja að efnistökin eru í góðu samræmi við öll bestu viðmið í bókaútgáfu heimsins í dag! Þessi bók er kjöreign á góðum menn- ingarheimilum. Vestfirskar konur í blíðu og stríðu bbbnn Eftir Finnboga Hermannsson. Vestfirska forlagið. Síðustu ár hefur Finnbogi Her- mannsson vakið athygli sem rithöf- undur, ekki síður en fjölmiðlamaður sem hann var lengst af. Nú sendir Finnbogi frá sér aðra bókina í ritröðinni Vestfirskar konur í blíðu og stríðu. Hann byrjaði að fitja upp á þessum bol á síðasta ári og er áframhaldið með ágæt- um. Höfundurinn segir í bókinni sögur átta vestfirska kvenna og gæðir hverja þeirra lífi með skemmti- legum stílbrögðum og tungutaki, án þess þó að missa sjónar af efninu sjálfu. Margar sögurnar eru líka afar fróðlegar t.d. kaflinn um Huldu Margréti Eggerts- dóttur sem bjó á Horni í Sléttuhreppi með heitmanni sínum eftir að byggð þar lagðist af. Þá er sömuleiðis gaman að lesa um Salbjörgu Olgu Þorbergsdóttur í Súðavík, hvar hún lýsir uppvexti sínum á Galtarvita og sögulegum atburðum þar sem urðu Jónasi Árna- syni síðar að efnivið í leikritið Skjaldhamra. Fín bók Finnboga sem hefði þó fengið meira vægi með líf- legra umbroti og í fallegri umgjörð. Bækur um fólk og fræði Heimsljós (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Forsýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/12 kl. 12:00 Forsýn Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Mán 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Sun 8/1 kl. 19:30 33.s Fös 20/1 kl. 19:30 37.s Fim 12/1 kl. 19:30 34.s Lau 21/1 kl. 19:30 síð.sýn. Sýningum lýkur í janúar! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/1 kl. 19:30 síð.sýn Sýningum lýkur í janúar! Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Mið 28/12 kl. 13:30 Frums. Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning On Misunderstanding (Kassinn) Mið 28/12 kl. 19:30 Frums. Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 3.sýn Frumsýnt 28.desember Gjafakort á hátíðarverði Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN GLEÐILEG JÓL “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 30/12 FÖS 20/01 L AU 21 /01 FÖS 27/01 KL . 20:00 KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 22:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 5/1 kl. 20:00 fors Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 6/1 kl. 19:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Lau 14/1 kl. 20:00 aukas Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fim 8/3 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 19:00 Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Nýdönsk í nánd (Litla sviðið) Fös 6/1 kl. 22:00 1.k Fös 13/1 kl. 22:00 3.k Fös 20/1 kl. 22:00 5.k Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k Aftur á svið - aðeins þessar sýningar Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Saga þjóðar (Rýmið) Fim 29/12 kl. 19:00 aukas Gyllti drekinn (Rýmið) Lau 7/1 kl. 20:30 1.sýn Sun 8/1 kl. 20:30 2.sýn Afinn (Samkomuhúsið) Fös 2/3 kl. 20:00 1.sýn Lau 3/3 kl. 19:00 2.sýn Lau 3/3 kl. 21:30 Aukas Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Póker Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00 Leikhópurinn Fullt Hús kynnir Póker eftir Patrick Marber Hjónabandssæla Fös 06 jan. kl 20 Lau 07 jan. kl 20 Fös 13 jan. kl 20 Lau 14 jan. kl 20 Fös 20 jan. kl 20 Lau 21 jan. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 07 jan kl 22.30 Fös 13 jan kl 22.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.