Monitor - 22.03.2012, Blaðsíða 4

Monitor - 22.03.2012, Blaðsíða 4
4 MONITOR FIMMTUDAGUR 22. MARS 2012 BETUR Í kvöld og annað kvöld fara fram undanúrslitaviðureignirnar í Gettu betur en í dag fer fram keppnin Grettu betur þar sem liðsmenn spurningaliðanna keppast um bestu grettuna. Til að gera keppnina meira spennandi fengum við Önnu Svövu og Sóla Hólm úr Hæfi leikakeppni Íslands til að gefa sitt álit. KVENNÓ MR MH VERSLÓ La u fe y H ar al d sd ót ti r Ó la fu r K ja ra n Á rn as on S ig u rg ei r In gi Þ or k el ss on G ís li Þ ór Þ ór ða rs on m eð a ðs to ð li ðs fé la ga ANNA SVAVA Fínt en ekki mikið lagt í þetta. SÓLI HÓLM Fínn eldri konu-effect. Gretta sem segir: Ég er eldgömul og ekki sátt við ævi mína so far. ANNA SVAVA Flott gretta. Smá Dr. Saxi í munninum á honum. Mikil tilfi nning í augum. SÓLI HÓLM Varla hægt að kalla þetta grettu. Frekar undrunarsvipur en þó vandaður slíkur. ANNA SVAVA Ágætt en þetta er samt meira öskur. Væri fín forsíða á Monitor. SÓLI HÓLM Só sorrí En öskur er ekki gretta. Samt örygglega grjóthart öskur. ANNA SVAVA Flott hvernig aðstoðarmennirnir gefa fók- us á þann sem er að gretta sig. Hræðileg gretta sem maður vill ekki sjá oft. Flott að þeir eru allir í svörtum fötum. Greinilega mikill metnaður í gangi. SÓLI HÓLM Virðingarvert að kalla inn „backup“ ef að andlitsvöðvarnir geta ekki kallað upp góða grettu sjálfi r. M yn d/ Ár ni S æ be rg M yn d/ Ár ni K ris tin n M yn d/ Ár ni S æ be rg M yn d/ Ár ni K ris tin n

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.