Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2012, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2012
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
15331 - Egilsstaðaflugvöllur –
Fráveitulögn frá flugstöð
Ríkiskaup fyrir hönd Isavia ohf óskar eftir tilboðum
í verkið: Egilsstaðaflugvöllur – Fráveitulögn frá
flugstöð.
Verkið felst í að leggja fráveitulögn fyrir skólp frá
flugstöð við Egilsstaðaflugvöll að hreinsivirki við
Melshorn og koma niður dælubrunni. Samhliða
lagningu fráveitulagnar eru lögð ídráttarrör.
Helstu verkþættir eru:
• Grafið/plægt fyrir lögnum 670 m
• Söndun og fylling í lagnaskurði 670 m
• Dælubrunnur 1 stk
• Fráveitulagnir 640 m
• Ídráttarrör 1000 m
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum,
sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
(www.rikiskaup.is). Kynningarfundur verður
11. október kl. 14:00. Skila skal tilboðum til
Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, þar
sem þau verða opnuð 23. október 2012 kl. 14 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/útboð
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild Reykjavíkurborgar
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042/411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
ÚTBOÐ
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
F.h. Strætó bs. er óskað eftir tilboðum frá verktökum í akstur
almenningsvagna fyrir Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og
Þingeyjasýslum (Eyþing): Akureyri – Egilsstaðir.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á 5.000 kr.
frá 15. október 2012 í þjónustuveri Reykjavíkurborgar,
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík.
Tilboðum skal skila eigi síðar en:
Kl. 11:00 þann 23. nóvember 2012 til Eyþings - Sambands
sveitarfélaga í Eyjarfirði og Þingeyjarsýslum,
Strandgötu 29, 600 Akureyri.
12924
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild Reykjavíkurborgar
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042/411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
ÚTBOÐ
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
!"
# $!%
&
'
!"
# $!% *
'
+
!"
# $!% +
/
/
!"
# $!% 6
7
6
* Nýtt í auglýsingu
*15334 Ræsting á byggingum lögreglunnar
á höfuðborgarsvæðinu. Ríkiskaup,
fyrir hönd Lögreglustjórans á höfuð-
borgarsvæðinu, óska eftir tilboðum í
ræstingu og hreingerningu á byggingum
LRH við Hverfisgötu 113, Rauðarárstíg 10,
Krókhálsi 5, Flatahrauni 11, Hafnarfirði,
og Dalvegi 18, Kópavogi. Heildar nettó-
stærð húsanna er 9.554m² sem skiptist í
534 rými. Lögreglustjóri hefur húsnæðið
að Hverfisgötu og Flatahrauni allt til
umráða en hluta af hinum húsunum. Í
þessu útboði er boðin út ræsting á
8.170,3m² í 400 rýmum.
Nánari upplýsingar er að finna í útboðs-
lýsingunni sem verður aðgengileg á vef
Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, þriðju-
daginn 9. október 2012.
Opnunartími tilboða er 27. nóvember
2012 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum.
Gagnaveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
www.or.is/utbod
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í verkið:
Ljósleiðarablástur og tengingar.
FTTH Skólavörðuholt
Verk þetta nær til ljósleiðarablástur og annarrar tengdrar
vinnu á þeim svæðum sem lýst er í útboðsgögnum.
Verktaki skal annast undirbúning og blástur ljósleiðaras-
trengja í rörakerfi GR ásamt frágangi tenginga ljósleiðara.
Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum GRV 2012/06
Verklok eru 20. desember 2012.
Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR
www.or.is/UmOR/Utbod frá og með mánudeginum 08.
október 2012.
Tilboð verða opnuð hjá Gagnaveitu Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 23. október
2012, kl. 11:00
GRV 2012/06 06.10.2012
15333 - Kaup á HÚSNÆÐI FYRIR
PÓSTHÚS ÍSLANDSPÓSTS Í VEST-
MANNAEYJUM
Íslandspóstur ohf. óskar eftir að kaupa húsnæði
undir pósthús í Vestmannaeyjum. Um er að ræða
250 til 300 m² húsnæði. Gólfflötur húss þarf að
vera þannig að auðvelt sé að skipta húsi í vinnu-
fleti að u.þ.b. 1/4 hluta í verslunarsvæði og 3/4
hluta í póstvinnslusvæði og starfsmannaaðstöðu.
Húsnæðið þarf að uppfylla lögboðnar kröfur sem
gilda um slíka starfsemi, s.s. frá Vinnueftirliti
ríkisins, velferðarráðuneytinu og í byggingareglu-
gerð. Áætlað er að 5 til 9 starfsmenn starfi í
húsnæðinu.
Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum:
1. Vera á skilgreindu verslunar- og/eða stofnana-
svæði í skipulagi, miðsvæðis í bænum.
2. Vera miðsvæðis og á jarðhæð; stærð húsnæðis
sé 250 til 300 m², þar af sé hægt að koma fyrir
a.m.k. 130 m² vinnslusal í opnu rými.
3. Að umferð og aðgengi að húsinu sé gott.
4. Að húsnæðið bjóði upp á að hægt sé að opna
póstafgreiðsluinngang beint út og að vöruhurð
opnist beint út þannig að aðkoma fyrir flutn-
ingabíla og lyftara með vörur sé góð.
5. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskipta-
vini og næg bílastæði fyrir þá að lágmarki í
samræmi við byggingareglugerð.
6. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir
hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera
bílastæði fyrir starfsfólk.
7. Eignahlutar húss skulu vera aðskildir, húsfélag
í góðum rekstri og heimildir til staðar hjá ein-
stökum eigendum húsfélags til að ráðstafa
auglýsingaplássum og bílastæðum viðskipta-
vina miðað við starfsemi í húsinu.
8. Húsnæðið þarf að vera allt í sömu hæðarlegu
og þarf að uppfylla allar lögboðnar kröfur yfir-
valda um brunavarnir, öryggi, ferlimál fatlaðra
og aðrar þær kröfur sem gerðar eru til opin-
berra bygginga.
9. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum
sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnar-
aðilar gera til slíks og vera samþykktar af þeim.
10. Æskilegt er að inntök, lagnir og búnaður vegna
veitukerfa (rafmagns og hita) sé aðskilinn milli
eignarhluta og að fullu frágenginn.
11. Fullbúið hús þarf að vera með iðnaðarsal og
vöruhurð. Afgreiðslusalur með kerfislofti,
fullnægjandi lýsingu fyrir umrædda starfsemi
og rafstýrðri rennihurð fyrir inngang viðskipta-
vina, starfsmannaðstöðu með snyrtingu og
kaffistofu.
Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið
tillit til verðs, ástands húss miðað við fyrirhugaða
starfsemi, afhendingartíma, staðsetningu og
aðkomu.
Kaup þessi eru undanskilin lögum um opinber inn-
kaup nr. 84/2007, sbr. gr. 6a.
Áhugasamir skulu senda öll gögn um það hús-
næði sem þeir hyggjast bjóða í lokuðu umslagi til
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgatúni 7, 105 Reykjavík,
eigi síðar en kl. 11:00 mánudaginn 22. október
2012.
Merkt : Kaup á húsnæði fyrir Íslandspóst ohf í
Vestmannaeyjum
Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfar-
andi:
1. Staðsetningu.
2.Teikningar af húsnæði.
3. Afhendingartíma.
4. Ástand húsnæðis við afhendingu.
5. Söluverð og greiðsluskilmála sem skulu innifela
allan kostnað sem til fellur og yfirlit um veð-
bönd og uppgjör á þeim í greiðsluáætlunum.
6. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif
á kröfuliði 1- 11 að ofan á leigutímanum.
Útboð 15278 -Trjáplöntur fyrir
Suðurlands-, Skjól- og Vesturlands-
skóga.
Ríkiskaup, fyrir hönd Suðurlandsskóga, Skjólskóga
og Vesturlandsskóga óska eftir tilboðum í 525.000
skógarplöntur í þrjú ár fyrir Suðurlandsskóga,
493.500 skógarplöntur alls fyrir Skjólskóga og
808.500 skógarplöntur alls fyrir Vesturlandsskóga.
Eins árs plöntur skulu vera til afhendingar fyrst
vorið 2014 og tveggja ára plöntur fyrst vorið 2015.
Heimilt er að bjóða í einstaka hluta (tegundir)
útboðsins.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum,
sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa (www.rikis-
kaup.is).
Skila skal tilboðum til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c,
105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22.
nóvember 2012 , kl. 11.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
m sem þess óska.