Morgunblaðið - 11.03.2013, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.03.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. MARS 2013 Samsung · NX 1000 20.3 milljón pixlar · 20-50 mm linsa fylgir · APS-CMOS Sensor · 8 rammar á sek. · Direct Wi-Fi · I-Function linsa · Lokarahraði frá 1/4000 upp í 30 sek. · ISO 100-12800 · Notar RAW, JPEG, EXIF, DPOF og PictBridge skráarsnið · Tekur upp 1080p (30fps) myndbönd (H.264) með hljóði Hristivörn (DIS og OIS innbyggt) Verð: 119.900 kr Lágmúla 8 · Reykjavík · Sími 530 2800Síðumúla 9 · Reykjavík · Sími 530 2900 samsungsetrid.is ORMSSON KEFLAVÍK SÍMI 421 1535 ORMSSON AKRANESI SÍMI 530 2870 ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SÍMI 456 4751 ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000 ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515 ORMSSON VÍK-EGILSSTÖÐUM SÍMI 471 2038 ORMSSON PAN-NESKAUPSTAÐ SÍMI 477 1900 ORMSSON ÁRVIRKINN-SELFOSSI SÍMI 480 1160 Frábærar myndavélar frá 14 milljón pixlar · WiFi (þráðlaus) stafræn myndavél, auðvelt að senda myndir beint á Social Network síður eins og Facebook og YouTube. Hægt að vera með sjálfvirkt niðurhal af vélinni á tölvu. DLNA Allshare. HD myndskeið 720p EISA VERÐLAUN 2011-2012 NÚ Á TILBOÐI: 24.900 KR. TILBOÐSVERÐ: 17.900 KR. Samsung · SH 100 14.2 milljón pixlar · 5X aðdráttur · CCD Myndflaga Skjár: TFT LCD 2.7” · Hristivörn: DIS · ISO: Auto, 80-3200 · Vídeó: Upptaka 1280x720 (30 fps) Verð: 22.900 kr Samsung · PL 21 Vef-Þjóðviljinn minnir á að þeg-ar Svavarssamningar um Ice- save lágu fyrir tóku Bjarni Bene- diktsson, þingmenn og langflestir félagar í Sjálfstæðisflokknum til varna fyrir almenning í landinu:    Á því voru þóundantekn- ingar. Helgi Magn- ússon, formaður Samtaka iðnaðar- ins, lýsti því yfir í Fréttablaðinu 4. júlí 2009 að Íslend- ingar væru að „standa við skuld- bindingar sínar“: „Ég öfunda alþingismenn ekki af því að þurfa að leiða þetta erf- iða mál til lykta en ég er þeirrar skoðunar að við eigum engan ann- an kost en að samþykkja samning- inn og ljúka málinu. Íslendingar standa við skuldbindingar sínar og ég óttast afleiðingar þess ef Alþingi fellir samninginn. Þá tæki við enn meiri óvissa í íslensku efnahagslífi en nú er. Nóg er nú samt.“    Í gær ritaði Helgi grein í Frétta-blaðið þar sem sagði að for- ysta Sjálfstæðisflokksins væri „veik og ráðvillt“ því hún hefði ekki gert nægilega tilraun til að afstýra því að orðalagi í ályktun landsfundar flokksins um aðildar- viðræður við ESB væri breytt í samræmi við vilja mikils meiri- hluta fundarmanna. Helgi vildi að forystan tæki ráðin með ein- hverjum hætti af yfirgnæfandi meirihluta 1.500 fundarmanna. Því Helgi vill Ísland í Evrópusam- bandið og telur að fyrst almennir sjálfstæðismenn kæri sig ekki um aðild eigi forysta flokksins „að leiða stefnumótun flokksins inn á farsælar brautir“.    Er Helgi Magnússon alveg vissum að hann vilji ráðleggja löndum sínum frekar um samn- ingamál og samskiptin við aðrar þjóðir? Nóg er nú samt.“ Helgi Magnússon Nóg er nú samt STAKSTEINAR Veður víða um heim 10.3., kl. 18.00 Reykjavík 3 skýjað Bolungarvík 3 skýjað Akureyri 1 skýjað Kirkjubæjarkl. 3 skýjað Vestmannaeyjar 3 skýjað Nuuk -7 léttskýjað Þórshöfn 2 skýjað Ósló -5 heiðskírt Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Stokkhólmur -5 heiðskírt Helsinki -7 heiðskírt Lúxemborg 2 skýjað Brussel 1 skýjað Dublin 2 skýjað Glasgow 2 léttskýjað London 2 skýjað París 7 alskýjað Amsterdam 1 skýjað Hamborg -2 snjókoma Berlín -2 snjókoma Vín 11 alskýjað Moskva -7 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað Madríd 10 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Róm 15 léttskýjað Aþena 17 léttskýjað Winnipeg -12 léttskýjað Montreal 5 alskýjað New York 5 léttskýjað Chicago 7 skúrir Orlando 21 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 11. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:59 19:17 ÍSAFJÖRÐUR 8:06 19:20 SIGLUFJÖRÐUR 7:50 19:03 DJÚPIVOGUR 7:30 18:46 Dansparið Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir náðu 3. sæti í opnum tíu dansa flokki á WDSF-mótinu sem haldið var á Möltu um helgina. Tíu dansa flokk- ur þýðir að þau dönsuðu 5 latin- dansa og 5 ballroom-dansa. Sigurparið í keppninni er frá Finnlandi og parið í 2. sæti frá Frakklandi. Samkvæmt upplýs- ingum frá Dansíþróttasambandi Ís- lands tóku mörg sterk pör þátt í keppninni og telst þetta því glæsi- legur árangur. Þess má geta að Sigurður og Sara eru danspar ársins 2012. Flott Sigurður og Sara í sveiflu. Náðu þriðja sæti á stóru dansmóti Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti undir Eyja- fjöllum, vinnur með fleirum að stofnun nýs flokks til að bjóða fram við kosningarnar í vor. Eitt af markmiðunum verður að vinna með Framsóknarflokknum. Halldór bauð sig fram til for- mennsku í Sjálfstæðisflokknum á nýafstöðnum landsfundi og sagði sig úr flokknum að honum loknum. Hann sagði frá nýja framboðinu í Silfri Egils í Sjónvarpinu í gær. Nýja framboðið mun vinna að lausn á fjárhagsvanda heimilanna, meðal annars með því að láta deilumál um neytendalán fá flýtimeðferð í dóms- kerfinu. Vilja vinna með Framsóknarflokki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.