Morgunblaðið - 16.04.2013, Page 5
www.andriki.is
Allur kostnaður við starfsemi Andríkis, þar á meðal gerð og birtingu þessarar auglýsingar, er greiddur með frjálsum
framlögum lesenda vefsíðu félagsins, en hvorki frá stofnunum, stjórnmálaflokkum eða öðrum hagsmunahópum.
Útrásarvíkingur Par í
í eigin húsi leiguhúsnæði
Verðmæti eigin húsnæðis 110 milljónir 0
Verðmæti bíls 10 milljónir 1 milljón
Sparifé, verðbréf 200 milljónir 2 milljónir
Námslán, bílalán, aðrar skuldir 7 milljónir 7 milljónir
Húsnæðislán 75 milljónir 0
Eignastaða nú +238 milljónir -4 milljónir
20% „skuldaleiðrétting“ skilar 15 milljónum 0
ALMENN
„SKULDALEIÐRÉTTING“
ER ÓRÉTTLÁT
SEGJUM ÁFRAM NEI
VIÐ ÞJÓÐNÝTINGU
EINKASKULDA
- Almenn „skuldaleiðrétting“ tekur ekki á vanda þeirra sem verst standa.
- Fólk með háar tekjur og miklar eignir fengi stóran hluta „leiðréttingarinnar“.
- Auðmenn fengju í flestum tilvikum meiri „leiðréttingu“ en öreigar.
- Sá helmingur þjóðarinnar sem skuldar ekki húsnæðislán fengi ekki neitt.
- Skattgreiðendur fengju reikninginn.