Morgunblaðið - 16.04.2013, Blaðsíða 33
MINNINGAR 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2013
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur,
verður þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 20.00 í
Frostaskjóli 2.
Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál.
Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara
!
"#$
#
%
& !
'
! % (
(( )
*
+ !&
,
-
!
(
.
,
/&"
,
& (
01,
& 2
&
,
3!,
((
3 (
4( '
3 567 3'
%, & 4 8
7
$% 8& , !"
$ #% & +% ( 3'
& +2&
+#,
9
& :%&
" & "
, !
% .
; ((
<'
4 $ 6
-$
!" '
( =
>77? #
@(
!"
(
) '
.
,
! % ( $
(( !,
*
# ,
0&
,& ! 8$%"
& , A
4
!"
(
)('
& $
1,
(
7
% !& ( $
A
!"(
*
+, . " && * =
B
3 +
- 4 01,
/7 !
(
= (/- &
& -
"! -! C
%
!&
,
,
0
1,
9 $" 1
% + 4A
!" -
) , D *
'
!& (
4 & 2 ! $ "2
( "
!
!,
@ - 2
-
! "& 3
E 4(
( E%
% ! ) 2 !"
, . /
A < &
$
& $2
#& !
+
"
7
$
! ( 8
3 " +
"
(( 7
&
!" )
&
,
+
'
% & ( <'
1
$ 6
)
F ,
'
#
8& F2
%&
+ AAA4
)'
71 &
4
+, 0 .
,
-
!
( - "! 4
8 ((
+ D 01,
/( 3 -$
2
( - , (
F
+&
010 )
*(/ ( "2
1,
(
.
, '
?
)
2 3. )&
+, ( ! ,
4 $ "(
*
#& & " &&
.
,
( - , G
( 7
(
5 . 7
& *( 01,
/2
& .&
4 0 8 -
/ &" (
/
(
2
& $ ) , & 2 (@ .
$
$
71 &
, ! %, G
2
"
& %
6 7 <
,
!
"$&, %
-$
!& ! +& ,
& !
!
6
$ "(
* -2
" #&
&$
4(
& &
%
,
( <'
Félagslíf
EDDA 6013041619 I
Hlín 6013041619 VI
I.O.O.F. Ob.1,Petrus 1934168
Fl.
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Bókamarkaður
Iðnbúð 1,
vestanverðu, Garðabæ,
mánudag til föstudags kl. 13-18.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Gisting
Hvataferðir, fyrirtækjahittingur,
óvissuferðir, ættarmót
Frábær aðstaða fyrir hópa. Líka
fjölskyldur. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið. Sími: 486 1500.
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
Sumarhús
Vönduð sumarhús 55 fm, 65 fm og
78 fm. Viðbyggingar og pallasmíði.
Húsogparket@gmail.com
Upplýsingar í síma 893 0422.
Til sölu flott heilsárshús í smíðum
í Vaðlaheiði við Akureyri.
Nánar inni á:
orlofshus.is - Leó, sími 897 5300.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar
verslun í Hagkaup Smáralind og
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði.
Blekhylki.is, sími 517-0150.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Sérlega þægileg dömustígvél úr
mjúku leðri, fóðruð. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 12.500
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Úrval af vönduðum þýskum
herraskóm, skinnfóðruðum og
með góðum sóla.
Teg. 26591 Þægilegir, léttir og
sumarlegir herraskór. Góðir í fríið.
Stærðir: 40-46. Verð: 14.700.
Teg. 305301 Léttir og liprir herraskór
úr mjúku leðri. Stærðir: 39-48.
Verð: 15.885.
Teg. 305302 Léttir og liprir herraskór
úr mjúku leðri. Stærðir: 40-47.
Verð: 15.885.
Teg. 25205 Þægilegir herraskór úr
mjúku leðri. Stærðir: 42-49.
Verð: 17.650.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - fös. 10 - 18.
Opið laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Land Rover Freelander TD4
diesel, á götuna 4/2008
Ekinn 90 þús. km. Sjálfskiptur, leður/
Alcantara. Einn eigandi.
Það er erfitt að finna ódýrari diesel
jeppling en þennan fyrir aðeins 2.690
þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Blacklion sumardekk
Treadwear 420 Traction A
Temperature A.
175/65 R 14 kr. 10.800
195/65 R 15 kr. 14.900
205/55 R 16 kr. 16.800
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
201 Kópavogi, s. 5444 333.
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur
laga ryð á þöku,
hreinsa veggjakrot
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Byssur
30% af öllum skotveiðivörum og
skotfærum
T.d. .22 LR Standard 50skota pakkn-
ing á aðeins kr. 483 pk. Caldwell
tvífótur á kr. 8.330. ATH. Takmarkað
magn á flestu. Tactical.is
verslunarmiðstöðinni Glæsibæ.
Einkamál
Björt framtíð óskar eftir að komast í
kynni við fólk með
framtíðarstöðugleika í efnahagslífinu
í huga.
Björt framtíð - XA.
Elsku amma mín, nú ertu búin
að kveðja og ert sofnuð svefninum
Aðalbjörg Jónsdóttir
✝ Aðalbjörg fædd-ist 8. mars 1930 í
Geitafelli, en ólst
upp í Ystahvammi í
Aðaldal. Hún lést á
Heilbrigðisstofnun
Þingeyinga 7. febr-
úar 2013.
Aðalbjörg var
jarðsungin frá
Grenjaðarstað-
arkirkju 16. febrúar
2013.
langa. Þá kemur
margt upp í huga
manns og þær minn-
ingar eru margar og
góðar. Alltaf þegar
ég kom stóðstu ann-
aðhvort í dyrunum
eða úti á tröppum í
bláa eða svarta pils-
inu þínu og alltaf
með svuntuna líka
og kallaðir „ertu nú
komin Eyja mín?“.
Aldrei kom maður að tómum
kofanum hjá ykkur og borðið allt-
af fullt af góðgæti eins og vana-
lega. Steikta brauðið þitt og
brúnkakan með hvíta kreminu
sem var uppáhaldið mitt og
strákanna minna líka og margt
annað líka sem var gott eins og
allt hjá þér.
Þegar ég var hjá ykkur afa
sem barn man ég alltaf eftir því
að á sunnudögum fengum við
kakóið góða sem ekki fæst í dag
og harðar kringlur sem ég dýfði
ofan í kakóið og svo í sykurkarið,
mikið fannst mér það gott. Að
koma til ykkar var alltaf svo gott
og væntumþykjan hjá þér og
elskulegheitin vantaði ekki,
þannig var það alla þína tíð.
Þú varst mikil söngkona og
hafðir alltaf gaman af söng og þú
raulaðir oft þegar þú varst að gera
eitthvað. Þú varst prjónakona
mikil og áttir alltaf lager af öllu
hvort sem það voru peysur eða
eitthvað annað og strákarnir mín-
ir ásamt mörgum börnum nutu
góðs af.
Ég man þegar við tvær fórum
upp fyrir fjós og yfir gömlu tré-
brúna, hvort sem við fórum í ber
eða þú varst að gá að einhverju
man ég ekki. Svo fórum við líka oft
að ná í beljurnar fyrir mjaltir og
fórum svo með þær aftur eftir
mjaltir. Svo man ég áður en þið afi
fluttuð upp þá var þorrablót eða
hjónaball og þú stóðst fyrir fram-
an spegilinn, búin að setja rúllur í
hárið og taka þær úr, greiddir þér
og spreyjaðir hárlakkinu þínu sem
mér fannst svo góð lykt af. Ann-
aðhvort var brúsinn rauður með
hvítu loki eða grænn með hvítu
loki en þetta var áður en þú fórst
að nota hárlakkið í gyllta brúsan-
um. Mamma og pabbi fóru með
ykkur afa.
Svo í seinni tíð þegar ég kom
með strákana mína var alltaf
sama sagan, alltaf tókstu vel á
móti okkur og alltaf kallaðir þú
„ertu nú komin, Eyja mín?“. Hlý-
leikinn skein af þér og ykkur afa.
Þegar ég byrjaði að prjóna og var
búin að prjóna mína fyrstu barna-
peysu kom ég og sýndi þér hana
og þú sagðir við mig „ég vissi að
þú gætir þetta, Eyja mín“. með
þínu fallega brosi sem einkenndi
þig alla tíð sem og gleðin og
hjartahlýjan.
Ég kveð þig, elsku góða amma
mín, með söknuði og þakklæti fyr-
ir allt sem þú hefur gefið mér í
gegnum tíðina. Ég er viss um að
mamma þín og pabbi taka vel á
móti þér. Nú getur þú leyft þeim
að njóta fallega söngsins þíns og
kannski ferðu bara í englakórinn
og syngur með þinni fallegu rödd.
Guð geymir þig og verndar,
elsku amma mín. Ég votta þér,
elsku afi minn, og ykkar börnum
og fjölskyldum þeirra mína inni-
legustu samúð.
Eyrún Harpa Þórólfsdóttir
og synir.