Morgunblaðið - 16.04.2013, Side 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2013
Það eru nokkur íslenskdjasstónskáld sem skrifaðhafa fyrir stórsveit, enenginn jafn mikið og Stef-
án S. Stefánsson. Þetta munu vera
þriðju tónleikarnir þar sem stór-
sveit flytur eingöngu verk Stefáns.
Þeir fyrstu 1983, með minni gerð-
inni, er hann var nýkominn frá
námi við Berklee College, síðan ár-
ið 2000 með Stórsveit Reykjavíkur
og nú voru leikin átta splunkuný
verk í Hörpu.
Stefán er enginn byltingarmaður
í tónlist og jafnan söngvæn stef
eða dansvænn taktur í tónlist hans.
Hann kann handverkið til hlítar og
oft eru skemmtileg smáatriði í út-
setningunum sem fanga eyrað, sér-
lega þegar hann brýtur hefðina.
Verkin kynnti hann fagmannlega
og það fyrsta var leikur að „Salt
Peanuts“ Gillespies: „Sweet Pea-
nuts“. Það var meira sving en bop í
verkinu og Einar Scheving beitti
burstunum meðan Árni Heiðar brá
fyrir sig blokkhljómum og Ólafur
Jónsson blés af öryggi í tenórinn.
„Hliðar saman hliðar“ hét næsta
verk, og nafnið sótt í stutta
reynslu Stefáns af samkvæmis-
dönsum og því taktskipti nokkur
þó að suðrænir dansar réðu ferð-
inni með endurómi bræðings. Stef-
án Ómar Jakobsson blés bás-
únusóló og var fallega mjúktóna,
en Andrés Þór heldur hvassari í
gítarsóló sínum. „Aufúsugestur“
kom í huga Stefáns fullskapað.
Ballaða með sálarkeim sem blásin
var glæsilega af Dave Bobroff
bassabásúnuleikara og spuninn í
höndum Jóels Pálssonar. „Íslend-
ingur í Alhambrahöll“ var með
Snorra Sigurðarsyni í aðalhlutverki
á flygillhorn, en márarnir tóku svo
völdin eftir að Siggi Flosa tók upp
sópraninn.
Sóló Birkis Freys Matthíassonar
á flygilhorn í „PanStarr“ var flott-
ur og þar brá Siggi fyrir sig flaut-
unni. „Værð og angur“ var ansi
skemmtilegt áheyrnar þar sem
Stefán leitaði til Ellingons og
Strayhorn þegar þeir skrifuðu
meistaraballöðurnar fyrir Johnny
Hodges og Siggi blés Hodgestakta
í altóinn eins og lög gera ráð fyrir
og Haukur brá fyrir sig baritón-
inum. „Þórufellsþula“ hófst í Fell-
unum, en um tíma barst beyki-
ilmur frá bassasólói Gunnars
Hrafnssonar. Lokaverkið á dag-
skránni var „Af draugnum Glámi
og dansinum ræl,“ þó að ég hafi
ekki alveg náð tengingunni enda
ókunnandi í skoskum ræl. Jóel og
Kjartan blésu af öryggi eins og
jafnan og svo var gamall kunningi
uppklapp: „Kominn tími til“.
Þetta voru fínir tónleikar. Stefán
er lipur penni og kann stórsveit-
arfagið. Stíll hans fylgir þeim
straumi er nú ríkir í stórsveitar-
skrifum og er oft glettilega hress-
andi og djassinn skreyttur lat-
ínsveiflu, gospel og messófönki.
Gaman væri að heyra þetta aftur.
Hefðin með tilbrigðum
Kaldalón Hörpu
Stórsveit Reykjavíkurbbbbn
Birkir Freyr Matthíasson, Ívar Guð-
mundsson, Kjartan Hákonarson og
Snorri Sigurðarson á trompeta og flyg-
ilhorn; Samúel J. Samúelsson, Stefán
Ómar Jakobsson, Ingibjörg Azina og
David Bobroff á básúnur; Jóel Pálsson,
Kristinn Svavarsson, Sigurður Flosa-
son, Ólafur Jónsson og Haukur Gröndal
á saxófóna, klarinettur og flautur Árni
Heiðar Karlsson píanó, Andrés Þór
Gunnlaugsson gítar, Gunnar Hrafnsson
á kontrabassa og Einar Scheving
trommur. Stjórnandi og höfundur tón-
listar: Stefán S. Stefánsson: 14.4. 2013.
VERNHARÐUR
LINNET
TÓNLIST
Morgunblaðið/Einar Falur
Tónskáldið „Stefán er lipur penni
og kann stórsveitarfagið.“
Ljósmynd/Hannes Birgir Hjálmarsson
Stórsveit Reykjavíkur „Þetta voru fínir tónleikar,“ segir m.a. í gagnrýni
um tónleikana í Hörpu. Leikin voru ný verk eftir Stefán S. Stefánsson.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas
Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Fim 6/6 kl. 19:00
Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00
Mið 24/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00
Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00
Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn.
Sun 28/4 kl. 13:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn.
Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Fim 23/5 kl. 19:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn.
Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn.
Lau 4/5 kl. 19:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn.
Sun 5/5 kl. 13:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn.
Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fim 9/5 kl. 14:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn.
Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu!
Gullregn (Stóra sviðið)
Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00
Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas
Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas
Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Þri 30/4 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Fös 3/5 kl. 20:00
Lau 27/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma.
Núna! (Litla sviðið)
Þri 16/4 kl. 20:00 2.k Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þri 7/5 kl. 20:00
Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Sun 12/5 kl. 20:00
Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu
Tengdó (Litla sviðið)
Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 18/5 kl. 20:00
Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Fim 23/5 kl. 20:00
Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00
Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Sun 26/5 kl. 20:00
Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 10/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00
Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 16/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Fös 17/5 kl. 20:00
Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!
Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið)
Fim 18/4 kl. 20:00 2.k Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00
Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00
Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki
Mary Poppins –HHHHH – MLÞ, Ftíminn
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fim 18/4 kl. 19:30 Fors. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn
Fös 19/4 kl. 19:30 Fors. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn
Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 31/5 kl. 19:30
Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 1/6 kl. 19:30
Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 7/6 kl. 19:30
Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 8/6 kl. 19:30
Sun 28/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 14/6 kl. 19:30
Fim 2/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn
Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 14:00
Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi
Kvennafræðarinn (Kassinn)
Mið 17/4 kl. 19:30 Fors. Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn
Fim 18/4 kl. 19:30 Frums. Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn
Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn
Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn
Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum?
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 13:30
Lau 20/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka
Karma fyrir fugla (Kassinn)
Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas.
Síðasta sýning 7.apríl
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta
sýn.
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Gilitrutt (Brúðuloftið)
Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30
Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30
Skemmtileg brúðusýning fyrir börn
Aukablað alla
þriðjudaga