Morgunblaðið - 06.08.2013, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. ÁGÚST 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
6
1 2
7 1
2 9 5
4 8 7
1 4 5 9
1 5
9 6 8 4
2 7 9 8
5 8
6 9 7
8 6 2
4
8 7 9 2 5
9 5 2
2 9 6 7 4
4 1 9 7
8
7 5 4 6
9 3 1
3 4 1
8 9 1 6 5
7 8
1 2 8 7
7 3
6
4 3 1 8 9 2 6 5 7
2 8 7 3 5 6 1 4 9
6 9 5 4 7 1 2 3 8
9 5 4 1 6 3 8 7 2
1 2 3 5 8 7 9 6 4
7 6 8 9 2 4 3 1 5
5 7 2 6 1 8 4 9 3
3 1 9 2 4 5 7 8 6
8 4 6 7 3 9 5 2 1
8 3 7 9 1 2 4 5 6
1 5 4 3 7 6 2 8 9
2 6 9 8 5 4 3 7 1
6 1 5 4 3 7 8 9 2
9 2 3 1 6 8 7 4 5
4 7 8 5 2 9 6 1 3
3 9 6 7 4 5 1 2 8
7 8 2 6 9 1 5 3 4
5 4 1 2 8 3 9 6 7
1 9 8 6 7 2 3 5 4
7 3 4 8 9 5 1 6 2
5 6 2 3 1 4 9 8 7
4 8 7 2 5 3 6 9 1
6 1 3 9 4 8 2 7 5
2 5 9 1 6 7 4 3 8
3 7 1 5 2 9 8 4 6
9 4 6 7 8 1 5 2 3
8 2 5 4 3 6 7 1 9
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 stórt landsvæði, 4 húsa, 7
snúin, 8 vesælan, 9 elska, 11 forar, 13
kjánar, 14 mannsnafn, 15 köld, 17 slæmt,
20 bókstafur, 22 glæstur, 23 ólyfjan, 24
kind, 25 mál.
Lóðrétt | 1 skordýr, 2 gubbaðir, 3 dug-
lega, 4 álft, 5 kvíslin, 6 korns, 10 veið-
arfærið, 12 hnöttur, 13 púki, 15 róar, 16
krók, 18 bogin, 19 grassvörður, 20 baun,
21 fín.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sjúkrahús, 8 jurta, 9 arfur, 10
fól, 11 skata, 13 liðna, 15 rispa, 18 slæga,
21 fok, 22 fress, 23 erill, 24 skeleggar.
Lóðrétt: 2 jarða, 3 krafa, 4 aðall, 5 úlfúð,
6 ljós, 7 grúa, 12 táp, 14 ill, 15 rófa, 16
stelk, 17 afsal, 18 skegg, 19 æðina, 20
afli.
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6
5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Ba7 7. c4 d6 8. Rc3
Rc6 9. De2 Rf6 10. Be3 b6 11. f4 Bb7
12. 0-0 0-0 13. Had1 Dc7 14. Kh1 Hfe8
15. Hf3 g6 16. Hh3 Rd7 17. Df2 f5 18.
exf5 gxf5 19. Dg3+ Kh8 20. Rd5 Dd8 21.
Rd4 Hg8
Staðan kom upp í A-flokki skákhátíð-
arinnar í Pardubice í Tékklandi. Rúm-
enski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisi-
peanu (2.670) hafði hvítt gegn
rússneska alþjóðlega meistaranum
Mikhail Mozharov (2.495). 22. Hxh7+!
Kxh7 23. Dh3+ Kg6 24. Rxe6 og svart-
ur gafst upp. Fyrir utan stórmeistarann
Hannes Hlífar Stefánsson (2.522) tóku
alþjóðlegu meistararnir Hjörvar Steinn
Grétarsson (2.511) og Dagur Arn-
grímsson (2.384) þátt í mótinu. Hjörvar
fékk 5½ vinning af 9 mögulegum en
Dagur 4½ v. Frammistaða Hjörvars
samsvaraði stigaárangri upp á 2.407
stig en Dags upp á 2.393 stig.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
Soffíu
Atvinnuna
Blundaði
Búseturétt
Frumskóga
Möndulinn
Næstæðsta
Skokka
Skógarbæ
Spóinn
Stafræns
Strokna
Sumarhitanum
Vatnabobbar
Verðtölur
Óspaks
K G F Z U F M W R N Y A Y J R R H W
M K V S G Y K S P Ó I N N N R J B R
K M B I E T Y S J P X Z K J Y M G A
Z E R R M X Q N A G Ó K S M U R F B
M F Y N W B Ú S E T U R É T T C A B
U Y P S O F F Í U J Y J K A A H S O
N N I L U D N Ö M J X T N K H V Ó B
A K A J D Æ B R A G Ó K S N L S G A
T S T R O K N A K N L I D N P G K N
I R V W S T M A A Z Y R X A E V U T
H U I X T I E O R T C A K C G S Y A
R L N Z B S Ð R F L S S N Q X S J V
A Ö N Y F D K A F S Q Ð Y Y D M Z J
M T U X Z I I O D Y Y L Æ G F O F T
U Ð N R X E P H K N S C R T S J U C
S R A W Z D H K Y K U R X L S F Z P
D E M J I W L S Y P A L L A P Æ L E
B V P K S T A F R Æ N S B X Z H N L
Beint af augum. V-Allir
Norður
♠D64
♥KDG8
♦DG
♣ÁG95
Vestur Austur
♠G ♠Á1032
♥107 ♥432
♦Á1097652 ♦843
♣K102 ♣D87
Suður
♠K9875
♥Á965
♦K
♣643
Suður spilar 4♠.
Pólska stúlkan Barbara Roslon gekk
hreint til verks, bæði í sögnum og úr-
spili. Hún hélt á spilum suðurs í leik Pól-
lands og Hollands í stúlknaflokki EM.
Vestur vakti á 3♦ og norður doblaði.
Nú kemur til greina að segja 4♦ og láta
makker velja hálit, en Barbara ákvað að
taka af skarið og segja einfaldlega
lengri litinn – stökk í 4♠. Það kom sér
vel, því 4♥ fara snarlega niður með
spaðastungu. Hins vegar er nokkur von
í 4♠.
Útspilið var ♦Á og svo meiri tígull í
öðrum slag. Barbara henti laufi í ♦D og
fór af stað með ♠D! Þegar gosinn féll
var einfalt mál að svína fyrir tíuna í
austur. Tíu slagir.
Spilamennska Barböru er rökrétt,
enda ljóst af samhenginu að austur á
♠Á og lengd í spaða. Besti möguleikinn
er því blankur millihónór í vestur, gosi
eða tía.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Enn um „eitthvað“. „Þetta er eitthvað sem við höfum lítið um að segja“: Um þetta höf-
um við lítið að segja. Og um bræður þess, „einhverja“: „Hingað koma einhverjir tugir
gesta á dag.“ Þarna er „einhverjir“ galtómt af merkingu.
Málið
6. ágúst 1900
Rúmlega áttatíu danskir
stúdentar komu með Botníu
og dvöldu hér í viku. Þeir
fóru m.a. til Þingvalla og að
Geysi. Í hópi stúdentanna
var Knud Rasmussen, síðar
Grænlandsfari.
6. ágúst 1933
Hakakrossfáni var skorinn
niður við hús þýska vararæð-
ismannsins á Siglufirði.
Fimm menn voru síðar
dæmdir fyrir verknaðinn,
þeirra á meðal Steinn Stein-
arr skáld.
6. ágúst 1951
Peter Scott fuglafræðingur
kom úr fyrsta leiðangri sín-
um til að rannsaka heið-
argæsir við upptök Þjórsár.
Scott er talinn eiga mikinn
þátt í því að Þjórsárver voru
friðuð, en þar eru stærstu
varpstöðvar heiðargæsa í
heimi.
6. ágúst 1958
Opnuð var sýning á 46 mál-
verkum eftir Guðmund
Thorsteinsson, Mugg, sem
Elof Rysebye hafði gefið
Listasafni ríkisins. Morg-
unblaðið sagði þetta mikla
rausnargjöf sem ekki yrði
metin til fjár. Meðal mál-
verkanna var „Sjöundi dagur
í Paradís,“ eitt þekktasta
verk Muggs.
6. ágúst 2000
Þorgeirskirkja við Ljósavatn
í Suður-Þingeyjarsýslu var
vígð. Á bökkum Skjálfanda-
fljóts var sýnt á táknrænan
hátt hvernig Þorgeir Ljós-
vetningagoði fleygði goð-
unum í Goðafoss að lokinni
Kristnitökunni eitt þúsund
árum áður.
6. ágúst 2001
Sex voru fluttir á sjúkrahús
eftir að rúta með 39 manns
valt á Fjallabaksleið, sunnan
við Eldgjá.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Læknar segja
Læknar segja að
heilbrigðiskerfið sé að
molna hægt og sígandi og ef
ekkert verður gert munum
við Íslendingar búa við heil-
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
brigðiskerfi sem er langt
undir meðaltali OECD. Ætl-
um við að láta bjóða okkur
þetta eða ekki, spyr ég nú
bara? Verður ekki að
spyrna við fótum og krefjast
þess að eitthvað verði gert
svo heilbrigðiskerfið rétti úr
kútnum? Mér finnst ekki
fýsilegt að þurfa að búa við
heilbrigðiskerfi sem þarf
kork, kút, axlabönd og súr-
efni.
Borgari.