Morgunblaðið - 29.05.2014, Side 23

Morgunblaðið - 29.05.2014, Side 23
„Aukið jafnrétti – Aukin hagsæld“ var yfirskrift ráðstefnu á vegum UN Women á Ís- landi, Festu og Samtaka atvinnulífsins á þriðju- daginn í samstarfi við Jafnréttisstofu. Rætt var um mikilvægi þess að fyrirtæki setji jafnrétt- ismál á oddinn út frá við- skiptalegum forsendum og samfélagsábyrgð. UN Women Jafnrétti á vinnumarkaði Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, tók við Hvatningarverðlaunum jafn- réttismála fyrir hönd álfyr- irtækisins úr hendi Ragnheið- ar Elínar Árnadóttur ráðherra. Íslensk stjórnvöld und- irrituðu jafnréttissáttmála UN Women ásamt sex einkafyrirtækjum. Ásdís Ýr Pétursdóttir hjá Actavis, Harpa Böðvarsdóttir hjá Actavis og Kristjana Sigurbjörnsdóttir, stjórn- armaður í UN Women. Morgunblaðið/Þórður MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2014 23FÓLK RÁÐSTEFNA H:N Agnes Hlíf Andrésdóttir og Eð- varð Atli Birgisson hafa verið ráðin til starfa hjá auglýs- inga- og markaðs- ráðgjafafyrirtækinu H:N Markaðs- samskiptum. Agnes Hlíf er með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum með áherslu á markaðsfræði frá Há- skólanum á Bifröst. Hún hefur tíu ára reynslu af markaðsstörfum og birtingamálum en hefur búið í Ósló síðustu tvö ár. Eðvarð Atli lagði stund á nám í margmiðlunarhönnun í Kaupmannahöfn og hefur starfað sem framleiðandi og hönnuður. Nýir starfsmenn H:N Markaðssamskipta VISTASKIPTI ATMO Ívar Krist- jánsson, einn stofn- enda tölvuleikjafyr- irtækisins CCP, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ATMO, en Ívar hefur gegnt ýmsum lykilstöðum hjá CCP frá stofnun þess árið 1997. Hann var fram- kvæmdastjóri á árunum 2002-2004 en starfaði lengst af sem fjár- málastjóri CCP. Nafni Gogoyoko var nýverið breytt í ATMO en fyrirtækið sérhæfir sig í að styðja við starfsemi og ímynd fyrirtækja, meðal annars með því að hanna sérsniðnar tón- listarlausnir og skjástýringar. Fyr- irtækið er í dag með 120 við- skiptavini á Íslandi og stefnir á að færa út kvíarnar og opna skrifstofur í Noregi, Hollandi og Þýskalandi. Ívar ráðinn framkvæmdastjóri auk 800 m2 skrifstofuhúsnæði í hjarta bæjarins Nýtt og glæsilegt verslunarrými til leigu á Garðatorgi í Garðabæ Miðbær Garðabæjar tekur stakkaskiptum með nýju íbúðar- og atvinnuhúsnæði auk endurnýjunar eldri byggðar, torgs og byggingu bílakjallara. Framkvæmdir eru vel á veg komnar og við leitum að aðilum til samstarfs um að bjóða þjónustu sína á Garðatorgi í glæsibyggingu sem tekin er að rísa á áberandi stað við aðalgötur bæjarins. Húsnæðið verður tilbúið til afhendingar á vormánuðum 2015. Nánari upplýsingar gefur Sigurður hjá Fasteignasölunni Torgi í síma 898 6106 og starfsmenn Klasa í síma 578 7000 eða með fyrirspurnir í gegnum netfangið utleiga@klasiehf.is • Verslunarrými frá 70 upp í 500 fermetra • Alls 1.800 fermetrar af verslunar- húsnæði á jarðhæð • Að auki 800 fermetrar af skrifstofu- húsnæði • Mikill sýnileiki og auglýsingagildi frá aðliggjandi götum • Öflugir rekstraraðilar í næsta nágrenni • Nýtt og glæsilegt viðburðatorg og næg bílastæði á torgi og í bílakjallara Dvergshöfða 2 - 110 Reykjavík Sími 578 7000 - Fax 578 7001 utleiga@klasiehf.is - www.klasiehf.is Garðatorgi 5 - 210 Garðabæ Sími 520 9595 - Fax 520 9599 www.fasttorg.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.