Morgunblaðið - 19.06.2014, Side 15

Morgunblaðið - 19.06.2014, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2014 15FÓLK Hátúni 6a • 105 Rvk • Sími 552 4420 • fonix.is ELDHÚSTÆKI Félag atvinnurekenda hélt hádeg- isfund í gær um „undarlega flóru ís- lenskra tolla og vörugjöld.“ Það segir að neytendur, fyrirtæki og stjórnvöld hafi ríka hagsmuni af því að einfalda tolla og vörugjöld með það fyrir augum að draga úr kostnaði vegna skrifræðis og skapa eðlilegt umhverfi fyrir viðskipti. Fundurinn fór fram í húsakynnum Félags atvinnurek- enda, Húsi verslunarinnar. Tollar og vörugjöld „Fáránlegt kerfi“ Þuríður Hrund Hjartardóttir og Berglind Erna Þórðardóttir. Willum Þór Þórsson og Kjartan Magnússon. Almar Guðmundsson Jón Gunnarsson og Þorsteinn Sæmundsson. Gunnar Guð- jónsson, Birgir Bjarnason og Örn Svavarsson. Morgunblaðið/Styrmir Kári HÁDEGISFUNDUR Hraðfrystihúsið – Gunnvör í Hnífsdal og Vinnslustöðin í Vest- mannaeyjum hafa undanfarin ár unnið að þróun nýrrar tækni ásamt ráðgjafanum Skipasýn sem mun hafa í för með sér stórfelldan orkusparnað hjá nýjum ísfisk- skipum sem fyrirtækin hafa samið við Kínverja um smíðar á. Skipin voru kynnt áhugasömum um sjávarútveg, svo sem tækni- og útgerðarmönnum, í Húsi Sjáv- arklasans á föstudaginn. Áætlað er að skipin verði afhent eftir eitt og hálft ár. Fara nýjar leiðir Mun sparneytnari skip

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.