Morgunblaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 3
Arion banki hefur þjónað fyrirtækjum í íslenskum sjávarútvegi í fjöldamörg ár. Innan veggja bankans starfa sérfræðingar með mikla reynslu í þágu þessa fjölbreytta viðskiptavinahóps. Allir, frá einyrkjum upp í stærstu sjávarútvegsfyrirtæki, geta sótt í yfirgripsmikla þekkingu sjávarútvegsteymis Arion banka, sem aðstoðar og veitir trausta ráðgjöf eftir fremsta megni. Við verðum á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Líttu við hjá okkur á bás E9. MEÐ SÉRÞEKKINGU ÁUNDIRSTÖÐU EFNAHAGSLÍFSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.