Morgunblaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 7
Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is tm.is Gömul saga og ný TM var stofnað af aðilum sem tengjast sjávarútvegi sterkum böndum. Félagið er í dag leiðandi á sviði vátryggingaþjónustu fyrir sjávarútveg og hefur sérhæft sig í lausnum sem tryggja hagsmuni atvinnugreinarinnar, jafnt á sjó sem í landi. Hjá TM starfar sérstakt teymi sem hefur yfirgripsmikla þekkingu á sjávarútvegi og sérstökum þörfum hans á sviði vátrygginga. Ykkur er boðið á sögusýningu á Sjávarútvegssýningunni í Fífunni, 25. – 27. september. Verið velkomin. tm.is/sjavarutvegur Saga TM er samofin sögu sjávarútvegs á Íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.