Morgunblaðið - 03.11.2014, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.11.2014, Blaðsíða 23
ÍSLENDINGAR 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2014 Sigurður Blöndal skógræktar-stjóri fæddist í Mjóanesi áVöllum 3.11. 1924, sonur Sig- rúnar P. Blöndal, skólastýru Hús- mæðraskólans á Hallormsstað, og Benedikts G. Blöndal, kennara og bónda. Benedikt var sonur Magnúsar Blöndal, kennara og bónda í Stykk- ishólmi, og Ragnheiðar Sigurðar- dóttur húsfreyju. Sigrún var systir Guttorms, skógarvarðar á Hallorms- stað, föður Hjörleifs, fyrrv. ráðherra og Lofts, prófessors emeritus. Sig- rún var dóttir Páls, ritstjóra á Hall- ormsstað Vigfússonar, og Elísabetar Sigurðardóttur. Eftirlifandi eiginkona Sigurðar er Guðrún Sigurðardóttir og eru börn þeirra Benedikt Gísli, bílstjóri á Hallormsstað; Sigrún, kennari og forseti bæjarstjórnar á Fljótsdals- héraði, og Sigurður Björn, borgar- fulltrúi í Reykjavík. Sigurður lauk stúdentsprófi frá MA 1945, varð skógtæknifræðingur 1948 og skógfræðikandídat frá Nor- ges Landbrukhögskole á Ási 1952. Sigurður vann hjá Skógrækt rík- isins frá 1952, var skógarvörður á Austurlandi 1955-77 og skógræktar- stjóri 1977-89. Auk þess kenndi hann við Húsmæðraskólann og Barna- skólann á Hallormsstað, Bændaskól- ann, Garðyrkjuskóla ríkisins, HÍ og ME. Hann sat í Náttúruverndarráði 1978-84, í stjórn Norræna hússins, Norræna skógræktarsambandsins, var formaður Íslandsnefndar Nor- ræna umhverfisársins 1990, sat í skólanefndum Vallaskólahverfis, Barna- og unglingaskólans á Hall- ormsstað og Alþýðuskólans á Eið- um, í hreppsnefnd Vallahrepps og var vþm. Austurlands fyrir Alþýðu- bandalagið. Sigurður var kjörinn félagi í Kungliga Skogs- och lantbruksaka- demien 1981 og var heiðursfélagi Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktarfélagi Íslands ásamt eft- irlifandi eiginkonu sinni. Sigurður skrifaði bókina Íslands- skóga í samvinnu við Skúla Björn Gunnarsson og kom að ritun bók- arinnar Hallormsstaður í Skógum. Sigurður lést 26.8. 2014. Merkir Íslendingar Sigurður Blöndal 90 ára Ásta S. Magnúsdóttir 85 ára Erla Vigdís Karlsdóttir 80 ára Bjarni Erasmusson Edda Sigurbjörg Þorvaldsdóttir Rósa Karlsdóttir Örlygur Ingólfsson 75 ára Anna Petersen Gylfi A. Pálsson Halldór Bárðarson Ólafur Ólafsson 70 ára Árni Sæmundsson Einar Ólafur Valdimarsson Guðmundur Pálmason Harpa Guðmundsdóttir Jóhanna Sigurðardóttir Sigurður Örn Guðmundsson Þórarinn S. Guðbergsson Þór Gils Helgason 60 ára Guðmundur Jósep Hlöðversson Karl Óskar Óskarsson Pálmey Helga Gísladóttir Rannveig I. Pétursdóttir Þórður Þórkelsson Þröstur Sveinsson 50 ára Anna Sess. Harðardóttir Anton Malmberg Einar Bjarnason Finnur Helgason Friðjón Albert Marinósson Guðrún Bjarnfinnsdóttir Gyða Björnsdóttir Jenný Lovísa Þorsteinsdóttir Jón Hermann Óskarsson Kristinn Rúnar Þórisson Pálína Kristín Hermannsdóttir Sroyfa Janngam Stefanía Valgeirsdóttir 40 ára Ágúst Ólafsson Emil Gunnarsson Hólmfríður K. Smáradóttir Jóhann Steinar Hauksson Kristín Einarsdóttir Sigrún Eva Þórisdóttir 30 ára Ágúst Þór Ágústsson Barbra Nakitende Eyjólfur Berg Axelsson Hjörleifur Gíslason Jónas Oddur Jónasson Þórður Juhasz Til hamingju með daginn 30 ára Óskar ólst upp í Keflavík, býr nú Litháen, lauk atvinnuflugmanns- prófi og er flugmaður hjá Ryan Air. Kærasta: Guðrún Gunn- arsdóttir, f. 1988, MA- nemi og starfar hjá At- vinnuvega- og nýsköp- unarráðuneyti. Foreldrar: Sævar Gunn- laugsson, f. 1956, rútubíl- stjóri, og Selma Kristjáns- dóttir, f. 1962, leikskólaliði. Óskar Pétur Sævarsson 30 ára Arna Vala ólst upp í Sandgerði, býr þar og stundar nú nám í mann- fræði við HÍ. Maki: Regína Ragn- arsdóttir, f. 1987, nemi í mannfræði við HÍ. Systkini: Andrés Magn- ús, f. 1986, og Thelma Dís, f. 1992. Foreldrar: Eggert Þór Andrésson, f. 1954, og Guðrún Arthúrsdóttir, f. 1958, en þau starfrækja söluturn í Sandgerði. Arna Vala Eggertsdóttir 30 ára Jóna Guðný býr í Njarðvík og er klefavörður og umsjónarmaður skóla- sunds við Hálaleitisskóla. Maki: Georg Kristinn Sig- urðsson, f. 1982, starfar í Leifsstöð. Dætur: Agnes Fjóla, f. 2005, og Ásdís Freyja, f. 2009. Foreldrar: Vilfríður Þor- steinsdóttir, f. 1964, og Þórhallur Kristinsson, f. 1962. Fósturfaðir: Halldór R. Guðjónsson, f. 1966. Jóna Guðný Þórhallsdóttir 2006, er formaður stjórnar Nátt- úrustofu Austurlands frá 1998, sat í stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 1999-2002, í skólanefnd Verkmenntaskóla Austurlands nokk- ur ár og var formaður stjórnar Fram- sóknarfélags Fjarðabyggðar 2007- 2013. „Á fullorðinsárum hef ég reynt að nota frítímann með fjölskyldu, til úti- vistar og lesturs og óhjákvæmilega hafa stjórnmál tekið þó nokkurn tíma frá 1998. Ég fer töluvert í gönguferðir, á jafnsléttu og til fjalla. Þá sæki ég orku með þátttöku í búskap bræðra minna í nokkra daga á ári. Við fjölskyldan tökum þátt í smalamennsku og ég fæ að taka eina og eina sauðburðarvakt.“ Fjölskylda Eiginmaður Líneikur Önnu er Magnús Björn Ásgrímsson, f. 6.9. 1963, verksmiðjustjóri hjá Loðnu- vinnslunni á Fáskrúðsfirði. Foreldrar hans: Ásgrímur Ingi Jónsson, f. 10.10. 1932, d. 3.12. 1973, útgerðar- og sjómaður á Borgarfirði eystra, og Ásta Magnúsdóttir, f. 8.10. 1941, verkakona og húsfreyja, lengst af á Borgarfirði eystra en býr nú á Egilsstöðum. Börn Líneikar Önnu og Magnúsar Björns eru Ásta Hlín Magnúsdóttir, f. 8.4. 1989, stjórnmálafræðingur BA og nemi í opinberri stjórnsýslu við HÍ, búsett á Borgarfirði eystra en sam- býlismaður hennar er Birkir Björns- son tækniteiknari; Inga Sæbjörg Magnúsdóttir, f. 25.6. 1991, nemi í lyfjafræði við HÍ en sambýlismaður hennar er Þorvaldur Björgvin Ragn- arsson smiður; Ásgeir Páll Magnús- son, f. 7.9. 2000, nemi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar; Jón Bragi Magn- ússon, f. 7.9. 2000, nemi við Grunn- skóla Fáskrúðsfjarðar. Hálfsystir Líneikur Önnu, sam- feðra: Elva, f. 26.4. 1963, d. 22.9. 1979. Alsystkin Líneikur Önnu eru Haf- liði Sævarsson, f. 30.5. 1966, bóndi í Fossárdal í Berufirði; Helga Sævars- dóttir, f. 18.5. 1968, hjúkrunar- fræðingur í Mosfellsbæ; Sigbjörn Óli Sævarsson, f. 6.10. 1974 bóndi í Rauð- holti í Hjaltastaðaþinghá; Sindri Baldur Sævarsson, f. 6.6. 1985 mast- ersnemi í hagfræði við HÍ, búsettur í Rauðholti. Foreldrar Líneikur Önnu eru Sæv- ar Sigbjarnarson, f. 27.2. 1932, lengst af bóndi og oddviti í Rauðholti í Hjaltastaðaþinghá, nú á Egilsstöðum, og Ása Hafliðadóttir, f. 28.9. 1941, d. 8.11. 1998, bóndi og húsfreyja í Rauð- holti. Úr frændgarði Líneikar Önnu Sævarsdóttur Líneik Anna Sævarsdóttir Árni Jakobsson frá Ögri, lést sem námsmaður í Kaupmannahöfn Guðbjörg Ólafsdóttir verkak. á Ísafirði Líneik Árnadóttir húsfr. í Ögri Hafliði Ólafsson b. í Ögri í Ísafjarðardjúpi Ása Hafliðadóttir b. og húsfr. í Rauðholti Guðríður Hafliðadóttir á húsfr. á Strandseljum Ólafur Þórðarson útvegsb. á Strandseljum í Ögurhreppi Guttormur Sigbjarnarson jarðfræðingur Helga Sigbjörnsdóttir kennari Malen Guttormsd. húsfreyja í Ártúni Halldór Hafliðason b. í Ögri Halldór Halldórsson formaður Sambands ísl. sveitarfélaga og borgarfulltr. í Rvík Þ. Ingileif Sigurðardóttir húsfr. á Buðlunga- völlum á Héraði Þórhildur Sigurðardóttir húsfr. á Stóru Fellsöxl í Skilmannahreppi Davíð Þór Jónsson héraðsprestur á Austurlandi Sigurbjörn Pétursson á Hafursá Sveinn Sigurbjörnsson stjórnarform. Tanni Travel á Eskifirði Díana Mjöll Sveinsdóttir framkvæmda- stjóri Tanni Travel Sigursteinn Jóhannes Gunnarsson nemi í leikjahönnun Margret Guttormsdóttir leiklistarfræðingur og kennari Kristín Guðjónsdóttir kennari Sigurlaug Jónsdóttir húsfr. á Ketilsstöðum Guttormur Pálsson b. á Ketilsstöðum í Hjalta- staðaþinghá Jórunn Anna Guttormsdóttir húsfr. í Rauðholti Sigbjörn Sigurðsson b. og oddviti í Rauðholti Sævar Sigbjarnarson b. og oddviti í Rauðholti í Hjaltastaðaþinghá Sigurður Einarsson b. í Rauðholti Stefán Sigurðsson oddviti í Ártúni Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfr. í Rauðholti Sólveig Ólafsdóttir húsfr. á Ísa- firði, í Selárdal og í Rvík Arnór Hannibalsson heimspeki- prófessor Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður Stefán Bogi Sveinsson, markaðsstjóri Austurfrétta, bæjarfulltr. og skáld á Egilsstöðum Sæunn Anna Stefánsdóttir fyrrv. b. nú í Hafnarfirði Aukablað alla þriðjudaga Jólatré - hreindýr Metal 40 cm Buddha 54 cm Fyrirtæki og verslanir Ný sending af Straits - Fullt hús af fallegri vöru www.danco.is Heildsöludreifing Buddha Figure 3 tegundir - 21 cm Margar gerðir kertaglasa 8 og 12 cm Flicker glerglas 12 cm Ugla 19 og 13 cm Kerti - hreindýr 15x8 cm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.