Morgunblaðið - 21.11.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2014 Vefjagigt Losnaði við verki og bólgur á 3 vikum Umboðsaðili: Celsus Fæst í apótekum, heilsubúðum, stórmörkuðum og Fríhöfninni. Ásdís Ómarsdóttir þjáðist af verkjum vegna vefjagigtar í 14 ár og var hjá sjúkraþjálfara reglulega. Með Lifestream AstaZan losnaði hún við festumein, bólgur og verki. Hún þakkar AstaZan betri líðan, betri svefn og meira úthald sem skapar fleiri gæðastundir með fjölskyldunni. Sjúkraþjálfarar og íþróttafólk mæla með AstaZan frá Lifestream • Lagar og fyrirbyggir bólgur, stirðleika og eymsli. • Eykur styrk, hreyfigetu og endurheimt. Astaxanthin 4mg, Lutein 4mg, lífrænt E-vítamín 10mg Laugavegi 55 • S. 551 1040 • smartboutique.is Sendum frítt um allt land! JÓLATILBOÐ Herratrefill- og leðurhanskar Aðeins 4.950 kr. Refaskott og leðurhanskar Aðeins 12.490 kr. Margir litir í boði Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Sætir kjólar Str. S-XXL | Kr. 11.900 GERRYWEBER - TAIFUN BETTY BARKLAY 20% AFSLÁTTUR Laugavegi 63 • S: 551 4422 www.laxdal.is Skoðið laxdal.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Staðan á Íslandi væri allt önnur og betri ef stjórnvöld lögfestu samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þetta segir Ellen Cal- mon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, en á þess vegum var í gær haldin ráðstefna sem bar yfirskrift- ina Mannréttindi fyrir alla. „Fyrst voru svör ráðamanna þau að binda ætti ákvæði samningsins í lög 2013 og svo á þessu ári. Nú er þetta komið á dagskrá næsta árs og við verðum einfaldlega að trúa og treysta ráðamönnum. að efndir fylgi orðum í því sambandi,“ segir Ellen. Að hennar sögn eru Hollend- ingar, Finnar, Írar og Íslendingar einu Evrópuþjóðirnar sem eiga eft- ir að lögfesta samninginn. Frá einu landi til annars hafi undirbúning- urinn ýmist verið sá að fyrst séu gerðar þær úrbætur á starfsháttum og regluverki sem þarf áður en samningurinn er festur í lög – eða þá öfugt. Á Íslandi vilji ráðamenn fara síðarnefndu leiðina og sann- arlega hafi skref í rétt átt verið tek- in. Réttindin séu tryggð varanlega „Þótt nokkuð miði áleiðis vantar samt örugga tryggingu fyrir því að réttindi okkar fólks séu varanleg. Að nánast árvisst sé að heyrnar- lausir fái ekki túlkaþjónustu þegar líður á haust af því að opinberar fjárveitingar eyrnamerktar því séu uppurnar er fráleit staða og brot á mannréttindum. Samningur Sam- einuðu þjóðanna kæmi væntanlega í veg fyrir þetta,“ segir Ellen. Kveðst hún vera ánægð með ráðstefnuna í gær, sem var fjölsótt og þar sem mörg sjónarmið komu fram. Morgunblaðið/Kristinn Réttindi Fjölmenni sótti réttindaráðstefnu ÖBÍ sem haldin var í gær. Formaðurinn Ellen Calmon fyrir miðri mynd. Lögin fyrst og sáttmálann svo  ÖBÍ vill réttindi Sameinuðu þjóðanna 19. nóvember er eftir Freyju Í umfjöllun um Geirfinnsmálið á síðu 14 í Morgunblaðinu 19. nóv- ember segir að Haukur Guðmunds- son, fyrrverandi rannsóknarlög- reglumaður í Keflavík, sé höfundur bókarinnar 19. nóvember. Hið rétta er að bókin er viðtalsbók eftir Freyju Jónsdóttur blaðamann þar sem rætt er við Hauk. Beðist er vel- virðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTTING mbl.is www.mbl.is/mogginn/ipad/ Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.