Selfoss - 13.03.2014, Qupperneq 6

Selfoss - 13.03.2014, Qupperneq 6
Orkuvinnsla er hafin í Búðarhálsstöð, nýjustu aflstöð Íslendinga. Uppsett afl stöðvarinnar er 95 MW og árleg orkuvinnsla verður um 585 GWst. Búðarhálsstöð er sjötta aflstöðin á vatnasviði Þjórsár og Tungnaár, stærsta vinnslusvæði Landsvirkjunar. Hún skapar veruleg verðmæti með því að virkja áður ónýtt 40 metra fall milli Hrauneyjafoss og Sultartanga. Byggingu stöðvarinnar fylgdi mun minna rask en byggingu virkjunar á nýju svæði. Allt steypuefni var til staðar, eldri efnisnámur voru nýttar aftur og aðrennsli að stöðinni er að mestu neðanjarðar. Samrekstur afl- stöðvanna á svæðinu skapar hagkvæmni með samlegðaráhrifum. Um 900 ársverk voru unnin við byggingu Búðarhálsvirkjunar. Nú verða vinnubúðir fjarlægðar og unnið að frágangi og uppgræðslu á svæðinu. Markmiðið er að ný aflstöð við Búðarháls verði okkur öllum til sóma. Við þökkum öllum sem komu að fram- kvæmdinni við Búðarháls kærlega fyrir frábært samstarf. Nýjasta aflstöð Íslendinga Fallhæð og aflstöðvar í Þjórsá og Tungnaá Lón Stífla Aflstöð Hágöngumiðlun Kaldakvísl Kvíslaveita Þjórsá Þórisvatn TungnaáVatnsfell Sigalda Hrauneyjafoss Sultartangi Búrfell Sultartangalón Búðarháls

x

Selfoss

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.