Hafnarfjörður - Garðabær - 08.08.2014, Blaðsíða 1

Hafnarfjörður - Garðabær - 08.08.2014, Blaðsíða 1
Er gamla dúnsængin orðin slitin? Þarf hún að fá upplyftingu?Dúnþvottur Við þvoum æðardún og skiptum um ver á gömlum dúnsængum. Setjum æðardún í dúnver. Geymið auglýsinguna! Morgunroði ehf. Sími 893-2928 Kárastaðir Borgarnes LAGNALAGINN, PÍPARINN ÞINN Fagmennska • Snyrtimennska • Áreiðanleiki • Traust Kannaðu málið og bókaðu tíma núna www.lagnalaginn.is /lagnalaginn Sími : 774-7274 (7-PÍPARI) Það var rólegt um að litast í Hafnarfjarðarhöfn þegar blaðamaður átti þar leið um í vikunni. 8. ágúst 2014 14. tölublað 4. árgangur g a r ð a b æ r UMHVErFISVOTTUð PrENTUN Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarfirði / Sími 555 7060 / www.sjonlinan.is Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarfirði / Sími 555 7060 / www.sjonlinan.is Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði Sími 520 2600 - Fax 520 2601 Netfang: as@as.is - Heimasíða: www.as.is OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17 Deilur um ráðningu bæjarstjóra Haraldur L. Líndal var ráðinn bæjarstjóri í Hafnarfjarðarbæ á dögunum, en ráðning hans og starfskjör hafa sætt umtalsverðri gagnrýni. Gunnar Axel Axelsson, fulltrúi minni- hlutans í sérstakri valnefnd sem fór yfir 30 umsóknir, sagði sig úr nefndinni, þar sem fulltrúar meirihlutans í nefndinni hefðu komist að niðurstöðu „áður en formlegt mat á umsækjendum hefði farið fram“ sagði hann í bókun á bæjarráðsfundi. Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði, Sam- fylkingarinnar og Vinstri grænna, sátu hjá við kosningu í bæjarráðinu. Þeir gagnrýna einnig umtalsverða launahækkun bæjar- stjóra, en samkvæmt minnisblaði sem lagt var fram í bæjarráði eiga launin að nema hátt í einni og hálfri milljón króna á mánuði. Þetta gagnrýnir minnihlutinn og segir að launin hækki um þriðjung og spyr hvaða skilaboð sé verið að senda. Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæð- isflokksins, segir rangt að launin hækki um þriðjung og hefur enn fremur sagt að Gunnar Axel hefði tekið fullan þátt í ráðn- ingarferlinu. Sjá bls. 2.

x

Hafnarfjörður - Garðabær

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hafnarfjörður - Garðabær
https://timarit.is/publication/1080

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.