Hafnarfjörður - Garðabær - 08.08.2014, Blaðsíða 12

Hafnarfjörður - Garðabær - 08.08.2014, Blaðsíða 12
 Rau ðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér • Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er • Hnoðar deig • Býr til heita súpu og ís • Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með Lífstíðareign! Tilboðsverð kr. 106.900 Með fylgir Vitamix sleif drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 125.765 Meira en bara blandari! 8. ágúst 201412 Skapandi sumar- starf í Garðabænum Lokahátíð Skapandi sumarstarfs í Garðabæ var haldin í bílakjall-aranum á Garðatorgi fimmtu- daginn 24. júlí sl. en þar sýndu félagar í hópnum hluta af því sem þeir hafa fengist við í sumar. Í hópnum í sumar voru 13 krakkar sem leggja stund á ólíkar listgreinar eins og tónlist, fata- hönnun, myndlist og ljósmyndun og gert sér far um að leyfa öðrum að njóta með sér. Tveir tónlistarmenn úr hópnum fór m.a. í tónleikaferðalag á leikskóla bæjarins auk þess sem þeir heimsóttu Ísafold og Vífilsstaði. Fjallað er um framtakið á vefsíðu Garðabæjar, auk þess sem fjölmargar myndir hafa verið birtar á Facebook síðu hópsins, en sumar þeirra má sjá hér. Þátttakendur í skapandi sumarstarfi: Jóhann Hinrik Jónsson, Rebekka sif stefánsdóttir, Örn gauti, Baldvin Ingvar tryggvason, steina Kristín Ingólfsdóttir, Elisabet Hanna, ásta Júlía Elíasdóttir, Margrét Mist tindsdóttir, Anna Maggý, sigrún Perla gísladóttir, svanhildur Halla Haraldsdóttir og Rebekka Jenný Reynisdóttir.

x

Hafnarfjörður - Garðabær

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hafnarfjörður - Garðabær
https://timarit.is/publication/1080

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.