Hafnarfjörður - Garðabær - 03.10.2014, Blaðsíða 7

Hafnarfjörður - Garðabær - 03.10.2014, Blaðsíða 7
Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík og Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta þjónustu. Býður einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnað og úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum fyrirvara að landa úr skipum. Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemi einkenna þá þjónustu sem við veitum MACHINES Fish Processing HIgH tECH, EffICIENt ANd ElEgANt MACHINES for SEAfood proCESSINg Hjá Curio kraumar ástríða fyrir handverki, tækni og óheftri hugmyndaauðgi. Við leiðum saman alúðina sem felst í hands- míðuðum vélarhlutum, tækninýjungar og íslenskt hugvit og setjum saman öflug fiskvinnslutæki með sterkan karakter og mikla vinnslugetu. Vélarnar frá Curio eru vinnuþjarkar sem sjá um hausningu, flökun, roðflettingu og brýningu og að sjálfsögðu er hægt að stilla vélarnar þannig að þær passi fyrir ólíkar fisktegundir. Curio ehf. - Eyrartröð 4 - 220 Hafnarfjörður - Iceland -tel: (+354) 587 4040 - email: info@curio.is - www.curio.is Curio ehf framleiðir fiskvinnsluvélarfyrir hausningu, flökun, roðflettingu og brýningarvél. Vélar Curio eru þekktar fyrir góða nýtingu og vinsældir vélanna og hróður hefur aukist jafnt og þétt. Curio leggur mikinn metnað í að veita góða þjónustu og eru allir slithlutir vélanna til á lager. C-3027 - Heading MachineC-2011 - Filleting Machine C-2030 - Skinning Machine C-2015 - Knife sharpening

x

Hafnarfjörður - Garðabær

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hafnarfjörður - Garðabær
https://timarit.is/publication/1080

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.