Fréttir - Eyjafréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 1
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
13. árgangur
Vestmannaeyjum 13. mars 1986
Stjórn Slysavarnardeildarinnar Eykyndils afhenti s.l. mánudag Björgunarfélagi Vestmannaeyja, 50.000 kr.
að gjöf sem renna á í sjóö sem stofanður var til kaupa á nætursjónauka. Á myndinni má sjá Nönnu Rósu
Magnúsdóttur formann Slysavarnardeildarinnar Eykindils og Grím Guðnason frá Björgunarfélaginu.
Nú þegar hafa safnast um 230.000 kr upp í þær 300.000 kr. sem áætlað er að nætursjónaukinn muni kosta.
Nætursjónauka söfnunin
S.l. mánudag afhenti stjórn
Slysavarnaradeildarinnar Ey-
kyndils Björgunarfélagi Vest-
mannaeyja kr. 50.000 að gjöf.
Peningar þessir munu renna í
sjóð þann sem stofnaður var til
kaupa á nætursjónauka
Björgunafélagið hefur nú
pantað slíkan sjónauka og mun
afgreiðslufrestur á honum vera 3
- 5 mánauðir. Sjónauki þessi
mun kosta u.þ.b. 300.000 krónur
en nú þegar hafa safnast um
230.000 kr. til kaupa á sjónauk-
anum.
Það vantar því rétt aðeins
herslumuninn á að komið sé
fyrir kaupunum á sjónaukanum
Nýgerðir kj arasamningar voru
samþykktir í Verkalýðsfélagi
Vestmannaeyja s.l. þriðjudags-
kvöld.
Jón Kjaratansson, formaður
Verkalýðsfélagisns, sagðist í við-
tali við blaðið hafa beitt sér fyrir
samþykkt kjarasamninganna,
vegna þeirra ákvæða í honum,
er snerta fiskvinnslufólk sérstak-
lega.
Þá var á fundinum samþykkt
ályktun, sem efnislsega er á þá
leið að skora á stjórn Verka-
lýðsfélagisns að beita sér fyrir
verðkönnun, hér í Eyjum, og fá
í lið með sér önnur stéttarfélög
og ríkir bjartsýni um að endar
muni brátt nást saman.
Björgunarfélagsmenn höfðu
samband við blaðið og báðu
okkur að koma á framfæri inni-
Vikublaðið Karató hefur hætt
útkomu. Fyrsta blað Karatóar
leit dagsins ljós 23. maí á síðasta
ári. Þá undir stjórn Snorra Jóns-
sonar. Blaðið lagði upp með þá
og Neytendafélag Vestmanna-
eyja. Og að þessar verðkannanir
verði síðan birtar almenningi.
Arekstur
S.l. Þriðjudag varð allharður
árekstur á mótum Illugagötu og
Hlíðarvegs. Bíll sem kom að
vestan rann stjórnlaust í hálku á
bíl sem kom að austan. Talsverð-
ar skemmdir urðu á báðum bíl-
unum en engin slys á fólki.
legum þökkum til Ekyndils-
kvenna fyrir þessa höfðinglegu
gjöf, svo og allra annara velunn-
ara sem styrkt hafa félagið til
kaupa á sjónaukanum.
stcfnu að gefa niðurrifsöflunum
langt ncf og bjóða auglýsingar á
lágu vcröi. Um síðustu áramót
urðu ritstjóraskipti á Karató og
við tók Asmundur Friðriksson.
Við lcituðum til hans um ástæðu
dauða Karatóar.
„Pað hefur legið í loftinu um
nokkra hríð, að eigendur Kara-
tóar vildu hætta útgáfu blaðsins,
og meðal annars beðið mig að
yfirtaka rekstur þess. Þá veit ég
til þess að einhverjir fjárhags-
erfiðleikar hafa steðjað að út-
gefendum blaðsins frá fyrra ári
og skuldir hlaðist upp. Það hefur
aftur á móti verið 'hagnaður af
blaðinu eftir að ég tók við rit-
stjórn þess. En ég hefði viljað
gefa að minnsta kosti eitt blað út
í viðbót og tilkynna þar að blaðið
væri að hætta, það hcfði verið
sjálfsögð kurteisi viö viðskipta-
menn þess. Ég bauöst meira að
segja til þess að gcfa þaö út á
minn kostnað, en því var hafnað.
Svo vildi ég bara segja það, að
ég hef miklar áhyggjur af þessu
öllu saman, því ég óttast aö
almannarómur kenni mér um að
hafa komið blaðinu á hausinn.
Það er nú nóg samt sem ég hef á
minni könnu. Ýmislegt fengið í
Starfsmannafélag
Vestmannaeyj abæj ar:
Hefur fengið verk-
fallsheimild
Um síðustu helgi veitt félags-
fundur í Starfsmannaflelagi
Vestmanna-
eyjabæjar, stjórn og trunaðar-
mannaráði félagsins heimild til
verkfallsboðunar. Var sú heim-
ild samþykkt samhljóða af fund-
armaönnum.
Ágreiningurinn milli samn-
inganefndar bæjarins og Starfs-
mannafélagsins snýst um fjölgun
launaflokka. Starfsmannafélgið
krefst þess, að launaflokkum
verði fjölgað úr 19 í 24 og vill
ekki að starfsmat það sem unnið
hefur verið í vetur, verði opnað
fyrr en samninganefnd bæjarins
hefur fallist á kröfuna um fjölgun
launaflokkanna.
Samninganefd bæjarins vill
hins vegar byggja á niðurstöðum
starfmatsins og að röðun í launa-
flokka verði leiðreft í sérkjara-
samningi, án fjölgunar launa-
flokkanna.
Ágreiningur deiluaðila snýst
ekki um aðalkjarasamninginn.
sambandi við Samkomuhúsið,
öll umræðan um sætið mitt í
prófkjörinu og svo þetta ofan á
allt saman. Þeir eru nú ekki
orðnir það margir, vinimir mínir,
sem eftir eru, að ég mátti illa við
þessu“, sagði Ásmundur Frið-
riksson að lokum.
Guðlaugssund
í gærmorgun fór fram hið árlega
Guðlaugssund, þar sem nemendur
Stýrimannaskólans syntu samfleytt í
6 klukkustundir, en það er sá tími
sem afreksmaðurinn Guðlaugur
Friðþórsson var á sundi er hann
bjargaðist á undraverðan hátt eftir
að Hellisey sökk hér austur af Eyjum
á. Sund þetta er helgað öryggismál-
um sjómanna.
Við þetta tilefni, flutti Friðrik
Ásmundsson merka ræðu, þar sem
hann meðal annars átaldi skipstjórn-
armenn fyrir aðgæsluleysi varðandi
öryggismalin.
Við höfum fengi leyfi Friðriks til
aö birta hana í heild í næsta blaði
Frétta.
Samningarnir samþykktir
hjá V erkalýðsfélaginu
Karató hætt
11. tölublað
Nýkomið:
BMX hjól, bún-
ingar og hanskar.
Rafhlöðuíuktir.
*
COMMODORE(5t
THE PERSONAL COMPUTER
Commondore tölvurnar
vinsælu komnar aftur.
Myndavélar, 3 gerðir.
Og einnig sjónaukar.
*
Væntanlegar fyrir
næstu helgi hinar
frábæru Fischer
hljómtækjastæður.
Og einnig lampar
fyrir fermingarnar.