Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 8
Fréttatílkynning Frá og meö næstu helgi hækk- ar verö aðgöngumiða að sam- kómuhúsum bæjarins í kr. 300 og er það til samræmis við verð aðgöngumiða á flestum skemmtistöðum landsins í dag. Biðjum við gesti okkar að taka þessari hækkun með skilningi, endá bjóða skemmtistaðir í Vestmannaeyjum síst ódýrari skemmtikrafta en skemmtistaðir t.d. í Reykjavík. Með bestu kveðju Samkomuhús Vestmannaeyja, Guðni Hjörleifsson, Skansinn, Pálmi Lórensson. Fats Domino VESTMANNAEYINGAR. Höfum tryggt okkur örfáa miða á hljóm- leika Fats Domino föstudaginn 18. apríl á Broadway. Verð ótrúlega hagstætt. Munið afsláttarkortin. TOFA TMANNAEYJAP Kirkjuvegi 65 @ 2800 og 2850 Vestmannaeyjabær ATVINNA Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður í ráðhúsinu: a) Afgreiðslustúlka. b) Aðstoð í bókhaldi, 1/2 staða. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Jónsson í síma 1088. Umsóknarfrest- ur er til 21. mars 1986. Vestmannaeyjabær Starf skraftur óskast Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir starfsstúlku í 83% starf. Æskilegt er að umsækjandi geti byrjað sem fyrst. Upplýsingar gefur ræstingarstjóri í síma 1955 virka daga frá kl. 14-15. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Hlutavelta Kvenfélagið Líkn heldur hlutaveltu fimmtudaginn 20. mars kl. 17.00 í Félagsheimilinu. Nefndin Elsku Júlli krúsídúllan mín Til hamingju með afmæl- ið sem var þann 10. mars (mánudaginn). Vonan di tekurðu meira eftir mér því ég reyni mitt besta. Ástarkveðja ■»- Ragnhildur Ólafs (6 ÁJ) Júhú Þetta er hún Helga og hún á afmæli í dag 6. mars og nú vona ég að þú náir í hann Hafþór því ég er hætt við hann. Þín vinkona. ATH! Ég heiti Una og eins og allir vita á ég afmæli í dag og held upp á það annað kvöld og vonandi verð ég ekki sofandi, en mér finnst svo gott að sofa. ÉG Kæru Eyjamenn! Á laugardaginn kemur, þann 8 - 3, á hún Guðbjörg Rósa afmæli og óskum við henni til hamingju með það og árangurinn í starfi okkar. Kveðjur samtökin. Halló Guðbjörg á afmæli 8. mars. Við óskum henni innilega til hamingju með afmælið. Anna og Friðrik. Elsku Nanna! Til hamingju með 4. ára afmælið sem var þann 1. mars. Þínar systur Eyja og Ingi- björg. Til hamingju með afmælið yngismey. Kveðja. Vinir^^* Litla dóttir okkar hún Mise á árs afmæi í dag. Ástarkveðjur. Mamma og Pabbi. Hæ skvísur! Til hamingju með afmælið í dag, og reyniði nú að fara að halda ykkur til fyrir strákunum (þið vitið). Vinkonur. Takið eftir! Þessi á 13 ára afmæli í dag og hún heitir Alda eins og flest allir vita og strákar ég á hana, enginn annar. Ágúst Grétar Strákar takið eftir! Þessi unga mær er 13 ára í dag og hún ætlar að halda upp á það uppi á Stórhöfða og hún ætlar að sýna nokkr- ar dýfur. Höfðagengið. Halló strákar! Ég á afmæli í dag og verð 13 ára gella. Ég ætla að biðja ykkur að koma heim í pylsu- partý og vídeó svo ætla ég að halda ræðu fyrir ykkur. Alda Hún Alda! Hún á afmæli í dag og Alda viltu nú fara að hætta að vera með Svavari og taka eftir mér. Einn í 6. H.S. Alda! Ég óska þér til hamingju með afmælið og vona að þú farir að taka eftir mér, því ég er að deyja úr ást. I love you. Ágúst Ingi í 6 H.S. Ég! Alda á afmæli í dag og býð öllum strákum sem þekkja mig í heitt kakó og köku klukkan 3. á sunnudaginn. Ég

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.