Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 7
Aflií janúar og febrúar Það er svo til útilokað að birta aflaskýrslur af einhverju viti, þar sem gámalandanir setja stærsta strikið í reikninginn. Tölur um þann afla liggja nefnilega ekki klárar fyrir, fyrr en viku til hálfan mánuð eftir löndun. En bolfiskaflinn fyrstu tvo mánuði ársins nemur 6.255 tonn- um og er það hátt í helmingi meira en í fyrra. Þar munar mestu um að afli netabáta er mun meiri en í fyrra og sömuleiðis afli togaranna. Hæstu netabátar voru þessir 1. Suðurey.............. 465tonn 2. Þórunn Sveinsd....... 274 tonn 3. Valdimar Sveinss..... 237tonn 4. Bjamarey . .......... 165tonn 5. Kristbjörg........... 162tonn 6. Gandí................ 159tonn Af togbátum voru þessir hæstir: 1. Smáey................ 176tonn 2. HelgaJóh............. 154tonn 3. Stefnir........... llOtonn Það skal ítrekað að þetta eru tölur frá síðustu mánaðarmótum og þessar tölur því mikið breyttar núna. Afli togaranna var þessi, tvo fyrstu mánuði ársins: 1. Breki.......... 642 tonn 4 land. 2. Sindri ........ 564 tonn 5 land. 3. Vestmannaey .............. 378 tonn 4 iand. 4. Klakkur...... 376 tonn 3 land. 5. Bergey....... 375 tonn 5 land. 6. Halkion...... 285 tonn41and. 7. Gideon ........ 221 tonn 4 land. Guðlaugssund: Nemendur Stýrimannaskól- ans syntu Guðlaugssund í gær frá kl. 10.00-16.00, eða sex klukkustundir, en það er sá tími sem talið er að Guðlaugur Frið- þórsson hafi verið á sundi. Á þessum tíma lögðu þeir að baki um 14 kílómetra eða ríflega sjö og hálfa sjómílu. í tengslum við sundið var sýning á tækjum til brunavarna svo og var slepp- ibúnaður Sigmunds til staðar og með Herjólfi Sú nýbreytni hefur verið tekin upp frá og með 15. mars n.k., að bjóða fjöldskyldufargjöld með Herjólfi. Þeir sem vilja nýta sér þessa fargjöld þurfa að kaupa farmiða fyrirfram, á skrifstofu Herjólfs í Vestamannaeyjum eða Reykja- vík. Ferðaskrifstofa Vest- mannaeyja sér einnig um sölu slíkra fargjalda. Þessir farmiðar gilda alla daga nema föstudaga og sunnudaga, hvort heldur til eða frá Vest- mannaeyjum. Fjöldskylda þarf á þessu far- gjaldi að ferðast saman báðar leiðir. Afsláttur verður þannig: 1. Fullorðinn greiðir 90% af fullu fargjaldi. 2. Fullorðinn og fleiri (þ.m.t. börn 12 ára og eldri) greiða 45% af fullu fargjaldi. 3. Börn 6-11 ára greiða50% af barnafargjaldi. 4. Börn yngri en 6 ára greiða ekki neitt. Heildaraflsáttur getur því verið á bilinu 40-50%. Nú er tilvalið fyrir fjöldskylduna að ferðast ódýrt saman, öllum til ánægju. Allar nánari upplýsingar á skrifstofum Herjólfs sími 1792 í Vestm. og 686464 í Reykjavík. björgunarnetið Markús, sem enn eitt sinnið sannaði ágæti sitt nú á dögunum er það var notað við björgun á manni er féll út- byrðis af rækjutogara fyrir norð- an land. Öll framkvæmd þessa sund- móts í gær var með miklum ágætum og nemendur hinir hressustu eftir. Og fyrst farið er að nefna Stýrimannaskólann á nafn, er rétt að geta þess að árshátíð skólans verður haldin á laugar- daginn kemuríHallarlundi. Þess er einnig rétt að geta að gamlir nemendur eru að sjálfsögðu velkomnir á árshátíðina sem ver- ið hefur fjölsótt á undanförnum árum. Sigurg. Næst er það Blessað barnalán Leikfélagsfólk! Þið sem ætlið að starfa með að næsta verkefni félagsins. Mætið öll á spjallfund í Bæjarleikhúsinu (leikhúskjall- aranum) í kvöld kl. 20.30. Áhugafólk, sem ekki er í félaginu er auðvitað hjartanlegu velkomið í spjallið. Við höldum okkur við kjörorð vetrarins: Nýtt fólk á fjalirnar. L.V. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ g Kaupfélagið við Goðahraun g □ □ □ o> O) (0 ■ö 0) £ *o ■ Q_ o auglýsir: MSA □ □ □ □ □ Tilboð helgarinnarS Urbeinaðlambalærifyllt ogkryddaðáþrjá vegu kr. 475kr. kg. □ □ Svínakjöt ímiklu úrvali á útsölu prís. □ □ □ Nýtt Samvinnusöluboð: § Júvel hveiti...................... 47.60 kr. pk. Bragakaffi.........................78.15 kr.pk. Flóru smjörlíki ................. 43.45 kr. st. Coop Tekex....................... 22.60 kr.pk. Coop spaghetti 300 gr........... 34.25 kr. pk. Maarud skrúfur 3 bragðtegundir ■ 34.25 kr. pk. | Lítið inn, alltaf eitthvað nýtt \Á kaupfelag YESTMANNAEYJA Goðahrauni sími 2052 □ □ □ D) (0 ■ö Cö D) 3 JS (0 □□□□^□□□□□□□□□□□□□□□□□□□D FLUGLEIDIR, AFSLATTARKJOR Kaupið farseðlana hjá okkur, með flugi eða Herjólfi. í staðinn færðu Afsláttarkort sem gildir á veitingastöðum, verslunum og þjónustufyrirtækjum, með allt að 15% afslætti. ferðaskrifstofa Hringdu áður en þú ferð af stað, vestmannaeyja ? og miðinn verður klár þegar þú kemur. Kirkjuvegi 65, sími 2800 og 2850

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.