Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 22.09.1987, Page 1

Fréttir - Eyjafréttir - 22.09.1987, Page 1
14. árgangur Vestmannaeyjum, 22. september 1987 58. tölublað S - ;-' V ' >>7 ■- V> .. *- • Helgarveðrið var ineð leiöinlegra móti. Strekkings austanvindur neinar skemmdir svo vitað sé í óveðrinu, nema að kofinn hjá og varla hundi út sigandi, sérstaklega á sunnudaginn. Ekki urðu peyjunum á myndinni að ofan fauk um koll. Lottó 5/32: Stóru yinningarn- ir strey ma til Eyja Ung hjón, Fanney Hall- grímsdóttir og Guðbjörn Guðmundsson, áttu annan miðann sem var með 5 rétta í Lottóinu á laugardaginn og kom 1,13 milljón í þeirra hlut. Eftir þeim heimildum sem blaðið hefur er þetta 4. stóri vinningurinn sem kemur til Eyja frá því að Lottóið fór af stað og samtals eru þeir u.þ.b. 5 milljónir. Pá eru ekki taldir með litlu vinningarnir sem fást fyrir 3 og 4 rétta. í viðtali við FRÉTTIR sögð- ust þau hafa spilað í Lottó frá upphafi og í þetta skiptið létu þau kassann um að velja tölurn- ar. „Við höfum verið með 3-4 miða í hvert skipti. Við fylgd- umst með drættinum í sjón- varpinu og ég aetlaði varla að trúa þessu,“ sagði Fanney, „og það var ekki fyrr en um tíuleyt- ið sem við vissum hvað mikið þetta var.“ Guðbjörn sagði að ekki væri I Guðbjörn og Fanney með dótturina Sóleyju Dögg, 10 mánaða. búið að ákveða hvað ætti að gera við peninginn, en það yrðu örugglega engin vandræði með það. Lögreglan: Enn einn ölvunar- aksturinn - 47 hafa verið teknir í ár. A aðfararnótt sunnudags- ins var enn einn ökumaður- inn tekinn grunaður um ölv- un við akstur. Það sem af er þessu ári ti tala ökumanna teknir grun- aðir um ölvun við akstur komin í 47 og ekkert lát virðist þarna á. L EIG UBILAÞJONUSTA Opið 7:00 -24:00 virka daga og aiian sólarhringinn um helgar. — ÖRUGG ÞJÓNUSTA. ÞÚ HRINGIR OG VIÐ KEYRUM. — C' «3^-. EVJ \«£tti;T\\l s\\vö_s t2038j Síminn er 2038 OJ VÍÖrTWI vimi C k2038i EFLIÐ YKKAR HEIMABYGGÐ Skiptið við Sparisjóðim n SPARISJOÐUR VESTMANNAEYJA ^ritrélá^ íee L\dasko. Nýir litir. Heilir og með rennilás niður. * Matinbleu gall- ar í úrvali. tStan ^eðurhí dörnutf Sarua tyn Nýjar leðurbuxur á dömur og herra. Verð frá 8.600 til 10.800. ❖ Vorumað fásíðustu sendinguna af dún- úlpunum vinsælu. Stærð XS til XL. Verð 6.590. Barna: Nr. 4-6 Verð kr. 3.790. Nr. 8-12, Verð kr. 3.990.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.