Fréttir - Eyjafréttir - 22.09.1987, Blaðsíða 2
SMÁ
auglýsingar
B/'/ar
BÍLL TIL SÖLU
Honda Accord EX árg. ‘82,
rafdrifin topplúga. Verð ca.
370.000. Skipti koma til
greina. Toppbíll. Uppl. S
1281 (h.s.) og 2401 (v.s.)
BÍLL TIL SÖLU
Mitsubishi Golf 1200 GL
árg. ‘81.5 dyra. Drapplitað-
ur. Góður bíll. Uppl. S 2018
BÍLL TIL SÖLU
Mazda 626 árg. ‘81, ekinn
73.000 km, gott lakk, óryðg-
aður. Uppl. S 2896.
íbúöir
ÍBÚÐ ÓSKAST
Erum hjón með 1 barn og
óskum eftir lítilli íbúð á
leigu. Uppl. S 2115 á
kvöldin.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
4 herbergja íbúð til leigu.
Laus 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. S 2498.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Óska eftir 3ja herbergja
íbúð til leigu sem fyrst.
Uppl. S 2981.
TIL SÖLU
lítið einbýlishús að Ás-
hamri 28. Uppl. gefur Böðv-
ar S 93-71628 og Ágúst S
1856.
Ymislegt
BARNAPÖSSUN
Tek börn í pössun. Byrja
12. október. Uppl. 55 2415
eða að Heiðarvegi 41.
TIL SÖLU
Sanusi kæliskápur, ársgam-
all, brúnn til sölu. Selst á
10.000 kr. Uppl. S 2053.
TIL SÖLU
Gamalt notað Decca litsjón-
varpstæki í góðu lagi. Verð
7.000. Uppl. S 1532.
ÓSKA EFTIR
að kaupa notaða eldavél af
minni gerðinni. Uppl. 55
1415.
Tapaö-fundiö
I
TAPAЗFUNDIÐ
Páfagaukur fannst s.l.
föstudag. Uppl. S 2506.
J
SJÓNVARPIÐ
Þriðjudagur
22. september 1987
18:20 Ritmálsfréttir
18:30 Villi spæta og vinir hans
18:55 Súrtogsætt
Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaöa
unglingahljómsveit
19:25 Fréttaágrip á táknmáli
19:30 Poppkorn
20:00 Fréttirog veður
20:35 Auglýsingarog dagskrá
20:40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar
20:45 Sægarpar
3. þáttur. Bresk heimildamynd í fjórum
hlutum um ævintýralegan leiöangur Tims
Severin og félaga i galeiöunni Argo. Siglt
var frá Grikklandi til Georgíu í Sovétríkj-
unum en samkvæmt goðsögunni er þetta
leiö sem hetjan Jason og kappar hans
sigldu fyrir þrjú þúsund árum í leit sinni að
gullna reyfinu.
21:30 A ystu nöf (Edge of Darkness)
2. þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í
sex þáttum eftir sögu Troy Kennedy
Martin. Leikstjóri Martin Campell. Aðal-
hlutverk Bob Peck og Joe Don Baker.
Rannsóknarlögreglumaður missir dóttur
sína og kemst aö því aö margir félagar
hennar hafa horfið sporlaust. Þetta veröur
til þess aö hann tekur að kanna afdrif
úrgangs frá kjarnorkuverum.
22:25 Kastljós
23:00 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps
-/J
STÖOTVÖ
Þriðjudagur
22. september 1987
16:45 Nokkurs konar hetja
(Som Kind of Hero)
Eddie Keller lendir i Viet Kong fangelsi í
Vietnam, þar sem hann kynnist öörum
fanga og tekst með þeim góö vinátta.
Keller tekst bærilega aö lifa af fangels-
isvistina, en þegar hann kemur aftur til
Bandaríkjanna reynist flest honum and-
snúiö.
Aöalhlutverk: Richard Pryor, Margot Kidd-
er og Ray Sharkey. Leikstjóri Michael
Pressman.
18:25 A La Carte
Matreiðsluþáttur Stöövar 2 í umsjá Skúla
Hansen.
18:55 Kattarnórusveiflubandið
19:19
Miklabraut.
Bandarískur framhaldsþáttur
Einn á móti milljón
(Chance in a Million)
Hunter
Hunter og McÖall skipta liði til þess aö
hafa upp á morðingja lögregiuþjóns.
22:25 fþróttir á þriðjudegi
Iþróttagetraun, Sportpakkinn og aðal-
grein þáttarins. Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
23:25 Haldiðsuðurábóginn.
Bráöskemmtilegur, en dálítið sérkenni-
legur gamanvestri um útlaga, sem dæmd-
ur hefur veriö til hengingar, en bjargar sér
frá snörunni meö því aö giftast konu, sem
er ekki öll þar sem hún er séö.
Aðalhlutverk Jack Nicholson og þá í
fyrsta skipti, John Belushi og Mary Steen-
burgen.
01:20 Dagskrárlok
19:19
20:20
21:10
21:35
-a
-TF-
Miðvikudagur
23. september 1987
16:45 Ritmálsfréttir
16:55 Noregur-ísland
Evrópukeppni landsliöa í knattspyrnu í
Osló, bein útsending.
18:50 Töfraglugginn
19:25 Fréttaágripátáknmáli
19:30 Við feðginin
Breskurgamanmyndaflokkur í 13 þáttum.
Framhald þátta sem sýndir voru í sjón-
varpinu 1984.
20:00 Fréttir og veður
20:35 Auglýsingar og dagskrá
20:40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar
20:45 Færeyjar
Þáttur í umsjá Árna Snævarr.
21:15 Fresno
2. þáttur. Bandarískur myndaflokkur þar
sem óþyrmilega er hent gaman aö svo-
kölluöum „sáþuóperum." Aðalhlutverk
Caroll Burnett og Dabney Coleman. Tvær
rúsínuættir bænda í kalifornía heyja
haröa baráttu á rúsínumarkaðnum.
22:05 Systragjöld
2. þáttur. Bandariskur sjónvarpsmynda-
flokkur í þremur þáttum. Leikstjóri Philip
Leacock. Aöalhlutverk Vanessa Red-
grave, Phyllis Thaxter og Patrick McGo-
ohan. Seint á 17. öldinni ríkti um skeið
mikiö galdrafár í þorpinu Salem í Massac-
husetts-fylki í Bandaríkjunum. Sarah var
ein þeirra sem hneppt var í fangelsi,
grunuð um svartagaldur
23:00 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps
-ýj
STÖÐTVÖ
Miðvikudagur
23. september 1987
16:30 Sjóránið (North Sea Hijack)
Oliuborpallur I Noröursjónum er tekinn
herskildi af glæpamönnum og hundruö
manna tekin í gislingu. Aöalglæponinn er
leikinn af Anthony Perkins, en Roger
Moore leikur manninn sem fenginn er til
þess aö reyna að bjarga málunum. I
öörum hlutverkum eru James Mason,
Michael Parks o.fl.
18:25 Lífogfjör
Kanadísk fræöslumynd I léttum dúr.
19:19 19:19
20:20 Morðgáta
(Murder She Wrote)
Jessica Fletcher glímir viö gátuna um
morö á blaðaútgefanda.
21:10 Mannslikaminn
(The Living Body)
Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur um
þann heillandi heim sem mannslíkaminn
er.
21:35 Af bæ og borg
(Perfect Strangers)
22:05 Ástir í austurvegi
2. þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í 6
þáttum, sem gerist á Indlandi og fjallar um
ástir, ástríður, svik og undirferli, orrustur
og hetjudáðir.
22:55 Hljómsveitin Cars
Klukkutíma langir tónleikar með hljóm-
sveitinni Cars, sem var fyrsta ameríska
nýbylgjuhljómsveitin.
23:55 Mannaveiðar (The Hunter)
Myndin er byggö á sannri sögu um Ralph
Thorson, nútima mannaveiðara. Þetta er
síðasta kvikmyndin sem Steve McQueen
lék í, en ásamt honum eru Eli Wallach og
Hús til sölu
Húseignin Vestmannabraut 74 er til sölu.
Laus strax.
Upplýsingar © 91-666595.
Kathryn Harrold í aöaöhlutverkum.
Bönnuö börnum.
01:30 Dagskrárlok
Meðmæli
w Fyrst er að geta beinnar útsending-
ar í Ríkissjónvarpinu á rnorgun. mið-
vikudag kl. 16:55 frá leik Noregs og
íslands í Evrópukeppni landsliða í
Osló.
Á Stöð 2 er helst að geta þriggja mjög
góðra framhaldsmyndaflokka í kvöld
0» annað kvöld má geta þáttarins
Ástir í austurvegi kl. 22:05.
Friðrik Már Sigurðsson
Aflafréttir frá Spáni:
Lapalóma
hæstur eftir
sumarið á
Costa del Sol
Friðrik Már Sigurðsson kom
til Iandsins fyrir helgi, en
undanfrnar 3 vikur hcfur hann
kynnt sér útgerð og fleira á
Spáni.
FRÉTTIR buðu Friðrik í
kaffi í gær og í leiðinni sagði
hann okkur undan og ofan af
þessum rannsóknum sínum,
sem hann sagði að ættu örugg-
lega eftir að koma sér vel í
starfi sínu sem útgerðarstjóri
hjá Berg-Huginn sf.
Friðrik sagði að Paco á Lapa-
lóniu væri að gera það mjög
gott. Síðustu dagana sem Frið-
rik dvaldi úti var hann að landa
þetta 300 - 400 kílóum eftir
daginn, en aflann fékk hann á
grunnslóðinni u.þ.b. 100 m.
utan við ystu vindsængur, en
þar er sjórinn mjög hreinn og
tær. San Miquel á Servesa er
með næst mestan afla en ekki
er álitið að hann komist upp
fyrir Palco á Lapalómu, en allt
getur gerst til sjós.
Aðspurður um tíðarfar sagði
Friðrik Már að bölvuð bræla
Árnað heilla
DENGSI
Til hamingjumeðlO
ára afmælið23.sept-
ember 1987.
Þínir vinir, Ragn-
heiður, Bryndis,
Helga Björk og
Kiddi.
Hann Siggi átti af-
mæli 15. sept. og
hann varð 12 ára.
Maurarnir
Grétar átti afmæli
15. sept.
Til hamingju.
Kalli Kúla
Heiða!
TU hamingju með af-
mælið elsku krúttí-
púttí bollan min.
Þinn elskhugi
Einar Þór
ATH!
Þessi unga fyrirsæta á upp-
nidur-leið átti 16 ára afmæli
um daginn. Nú sem stend-
ur gengst hún fyrir átakinu
„Spömm orku, elskumst
hægt.“ Og allir sem vett-
lingi geta valdið er beðnir
að aðstoða við þetta átak.
Þið getið komið út í Klauf
kl. 12:59-4:59 áföstudags-
nóttina en þar verður loka-
átakið. Fyrir hönd Vina og
TudorHreðjarsson
P.S. Myndin var skirð
„Dear me".
Halló, takið eftir!
Ég vil vekja athygli á þvi að
ég átti afmæli um daginn
en svo virðist sem allir hafi
gleymt þvi. En til öryggis
ætla ég að láta fylgja mynd
af mér og sætasta strákn-
um í Eyjum svo að þið
muniðeftirmér.
Gúsa
Hæhæþiðöll!
Þessi unduríriða Eyja-pæja
átti afmæli fyrii stuttu og
varð hvorki meira né minna
en 16 ára og að sjálfráða
þar með. Ég vil endilega
óska henni til hamingju
með þennan stórmerkilega
áfanga og vona að hún sé
búin að ná sér efrir áfallið á
þjóðhátíðinni (í sambandi
við hinn eina sanna Greifa)
og fari að taka meira efrir
mér.
Fzzzzeðabarahin
„Pæjan" á myndinni
EFTIRLYSTUR
Hannes Þorvaldsson hár-
villingur hefur ekki komið
heimsiðanálaugardaginn.
Sást siðast með Danna
Gisla inni i Dal. Þeir sem
geta gefið upplýsmgar,
hringiisima
B
hefði verið fyrstu dagana, sem
hann var úti, en svo brá hann til
hægrar norðan áttar og hélst
hún út tímann sem hann var úti.
Ágúst Guðmundsson vél-
stjóri aðstoðaði Friðrik við
rannsóknina og að sögn þeirra
var þetta bölvað púl því bátarn-
ir fara út snemma á morgnana
og korna ekki inn fyrr en seint
á kvöldin.
Utgefandi: Eyjaprent hf Vestmannaeyjum Ritetjóri og ábyrgðarmaður: Oísli Valtýsson ★ Blaðamenn: Þorsteinn Gunnarsson og Ómar
Garðarsson ★ Prentvinna: Eyjaprent hf. ★ Auglýsmgar og rrtstjóm að Strandvegi 47 II. hæð, simar 1210 & 1293 ★ Fréttir koma út tvisvar i viku,
síðdegts á þrrðjudögum og ftmmtudogum ★ Blaðrnu er dreift ókeypis í allar verslamr Vestmannaeyja ★ Auk þess íæst hlaðið á afgreiðslu
Flugleiða á ReykjavíkurtlugvelU, afgreiðslu Herjólfs i Reykjavik, Verslumn Tröð Neðs.u-Tröð, Kópavogi, í Skálanum Þorlákshöfn og Versluninni
Sportbæ Austurvegi 11 á Selfossi ★ Fréttir eru prentaðar i 2700 eintökum.
itmannaaylngi