Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 22.09.1987, Blaðsíða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 22.09.1987, Blaðsíða 8
Mánudaga-Föstudaga Frá Veykt. 07:30 FráÞhöfnkl. 12:30 Laugardaga Frá Veykl. 10:00 FráÞhöfnkt. 14:00 Vetraráætlun Herjólfs 1987-1988 » H )Ucrjólfurhí I Sími1792 Sunnudaga Frá Veykl. 14:00 FráÞhöfnkl. 18:00 ATHUGfÐ: Skólafargjöldin gilda frá 1. sept. Muniðað framvísa skólaskírteinum. SAMVINNU TRYGGINGAR Umboð í Vestmannaeyjum: Aurora Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 - Sími 1404 Ný Björg VE: Smíðatími 9 mánuðir YIRÐIÐ GANGBRAUTIR Gangbrautin á Hraunvegi við Elliheimilið. Þama er oft talsverður hraði á umferðinni og á myndinni sést hvernig ekki á að aka. Nokkrir krakkar eru þarna á leið úr Hamarsskóla. Bifreið stansar til að hleypa þeim yfír, ekki er víst að ökumaður bifreiðarinnar, sem kemur á eftir sjái þau, en gangbrautarmerkin sjást greinilega. B ergur-Huginn:__ Bergey YE landaði tyisvar í síðustu viku Gísli Valur Einarsson á Björgu VE 5 er búinn að skrifa undir smíðasamning á nýjum 108 tonna bát í Svíþjóð. Smíðatími er áætlaður 9 mánuðir og ef allt gengur að óskum ætti báturinn að verða tilbúinn fyrir mitt næsta ár. Eins og sjá má á teikningunni er þetta frambyggður bátur Þeir Hermann Ingi Long og Kári Þorleifsson, nemar í plötusmíði (stálskipasmíði) í Skipalyftunni höfðu í mörgu að snúast s.I. föstudag en þá tóku þeir sveinspróf í iðngreininni. Hermann sagði í samtali við tæplega 25 m. langur og 7 m. á breidd, einkum ætlaður til tog- veiða. Vistaverur eru fyrir 8 manns með öllum nútímaþæg- indum. Ekki sagði Gísli að tímabært væri að segja frá fyrirkomulagi um borð eða tækjum sem keypt verða, það kæmi í ljós á byggingartíman- Fréttir að prófið hefði reynt nokkuð á þolrifin. Helst hefði sér fundist tíminn til að smíða sveinsstykkið vera of stuttur. Annars hefði þeim gengið bara nokkuð vel. Til að öðlast sveinsréttindi þarf viðkomandi að vera 4 ár á Bergey VE landaði á laugar- daginn, 70 tonnum af ufsa eftir stuttan túr, og á þriðjudaginn námssamning og inn í því er nám á iðnbraut eða sambæri- legum brautum. Hermann sagðist að sjálf- sögðu taka stefnuna á meistara- réttindin, en það er 2ja ára vinna undir stjórn meistara. landaði hún 95 tonnum. Gideon VE landaði 65 tonn- um fyrir helgi. Halkion VE var væntanlegur til löndunar í dag, en hann var kominn með 60 tonn á sunnudaginn. Þegar þetta er skrifað er aust- an rok og er búið að vera síðan á laugardag. Togararnir: Landburð- ur af ufsa • Landburður var af ufsa fyrir helgina hjá togurunum. Breki VE landaði 250 tonn- um á föstudaginn. í gær var verið að landa upp úr Sindra VE, 145 tonnum, en hann kom inn á föstudaginn. Mest er þetta ufsi sem togararnir fengu aust- ur í Reynisdýpi og á Kötlu- grunni á stuttum tíma. Hermann K. Jónsson hjá Samtogi var í gær spurður frétta af Klakk VE, ekki vissi hann um aflatölur, en sagðist þó vita að vel hefði gengið eftir að hann fór út. Hjörtur Hermannsson vildi koma því á framfæri, vegna fréttar í síðasta blaði að þorskur, 5 kg. og yfir getur farið upp undir 45 kr. kg. hér í Eyjum. Lögreglan: Frekar róleg helgi - Tveir fengu gistingu Að sögn lögreglu var helg- in frekar róleg, en þó smá viðbragð eins og einn Iög- reglumaðurinn komst að orði. Tveir fengu að gista fanga- geymslurnar á aðfararnótt sunnudagsins, en að öðru leyti var þetta frekar rólegt, þrátt fyrir talsverða ölvun og umferð í bænum. Vinnslustöðvarvigtin: Landanir fyrir helgi Torfí Haraldsson á Vinnslustöðvarvigtinni gaf blaðinu í gær eftirfarandi upplýsingar um landanir fyr- ir helgi. Dala-Rafn VE landaði föstudaginn 18., 9,1 tonni. Sama dag landaði Gullberg 5,7 tonnum. Sighvatur Bjarnason VE landaði á fimmtudaginn 18,1 tonni og Gullborg VE landaði tvisvar samtals 16,3 tonnum um. • Hermann Ingi Long og Kári Þorleifsson. SYEINAR í S VEINSPRÓFI Gæðavara á góðo verði

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.