Fréttir - Eyjafréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 16
16
Frétiir
Fimmtudagur 30. janúar 1997
Framhaldsstofnfundur 5. febrúar
Miðvikudaginn 4. febrúar kl. 20 verður haldinn
framhaldsstofnfundur ÍBV-Íþróttafélag í Þórsheimilinu.
Stuðningsfoennadeild ÍBV stofnuð
Næsta sunnudag kl. 16 í Þórsheimilinu ætla hressustu
konur bæjarins að stofna stuðningsdeild hjá ÍBV.
Stelpur fjölmennum.
Munið eftir:
s
Morgunkaífi IBV á miðvikudögum
Þorrablót ~!
Austfirðingafélagsins í Vm.
verður haldið í Alþýðuhúsinu laugardaginn 1.
febrúar nk. og hefst með borðhaldi kl. 20:00. Húsið
opnað kl. 19:30 og dansað til kl. 03:00.
Léttir sprettir leika fyrir dansi.
Miða- og borðapantanir hjá Svanbjörgu í síma 481-
1961, Ella í síma 481-1929 og Björgvin í síma
481-2439.
Miðasala og afhending troga föstudag 31. janúar kl. I
17:00 til 19:00 ÍAlþýðuhúsinu. " |
Nefndin. I
I_____________________________
Nýr sölulisti vikulega
Skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heimagötu
22, götuhæð. Viðtalstími kl: 15:30 -19:00
þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk.
Garðastræti 13, Viðtalstími kl: 15:30-19:00,
mánudaga, Sími 551-3945
Jón Hjaltason, hrl.
Löggiltur fasteignasali
_______________________I
Húsasmíði
Öll almenn smíðavinna.
Geri föst verðtilboð
Ragnar Gíslason
Húsasmíðameistari
Hólagötu 22, sími 481 3153
Verkstæði Skildingavegi 8B
Þessar myndir eru úr safni Tryggva Gunnarssonar. Sú efri er af sandpokavirki sem reist var á Básaskersbryggju af
Englendingum á stríðsárunum. Þetta þótti mikið virki á þessum tíma og var draumaleikstaður fyrir krakkana í
bænum. Neðri myndin er tekin í kringum 1940 af síldarstemmningu á Siglufirði en þangað fóru margir Eyjabátarnir á
sínum tíma. Til vinstri er Tryggvi Gunnarsson og lengst til hægri Karl Guðjónsson alþingismaður. Á milli þeirra eru
síldarstúlkur sem við vitum ekki nöfnin á.
S_________________________________________________________________________________________r
Teikna og smiða:
Sólstofur, útihurðir,
giugga,
utanhússklæðn-
ingar, þakviðgerðir
og mótauppsláttur.
Águst Hreggviðsson Sími: 481-2170
I ............ ..........................................................1
Ársæll Árnason
HÚSASMÍÐAMEISTARI
Bessahrauni 2, sími 481-2169
Boðsími 845-2885
ALHLIÐATRÉSMÍÐI
ÞJÓNUSTU OG SÖLUUMBOÐ FYRIR
qn!33 el| (jQÍ) — ISUZU
■■■ '327 0,"< 1
BILVERK
VBSTMANNAEVJUM
ALHLIÐA BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAUÁLUN & RÉTTINGAR
FLÖTUM 27 - Sl'MI 481-2782 - FAX 481-3210
Sjálflímandi
Veggfóöursborðar
Sendibílaakstur innanbæjar.
Vilhjálmur Bergsteinsson
ðEMðÍFEHðABÍLL
» 481-2943,
v» 897-1178
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæði að
Skildingavegi 13
© 481-3070 & h® 481-2470
Far® 893-4506.
A-A fundir
A-A fundir eru haldnir sem hér segir í
húsi félagsins að Heimagötu 24:
Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl.
20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl.
20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl.
20:30, fimmtudaga kl. 20:30,
föstudaga kl. 23:30 og laugardaga,
opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl.
20:30. Móttaka nýliða hálfri
klukkustund fyrir hvern auglýstan
fundartíma. Athugið símatíma okkar
sem eru hvern fundardag og hefjast
30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og
eru í 2 klst. í senn.
OA fundir eru haldnir í
turnherbergi Landakirkju (gengið
inn um aðaldyr) mánudaga
kl. 20:00.
/£jfíátayt)t/aá/ik/tY
Halla Einarsdóttir
Ijósmyndari
Skólavegi 6, Sími 481 1521
Símboði: 845 4755
Alhliða Ijósmyndun
Passamyndir í öll skírteini
íll - flnon
ÞriðjudagQ:
Bgrjendafundir kl. 20:00
fllmennir fundir kl. 20:30.
flð HeimQgötu 24
UMBOÐÍEYJUM:
Friðlinnur Finnbogason s.
481-1166 og 481-1450
j/ji ÚRVAL- ÚTSÝN