Fréttir - Eyjafréttir - 30.01.1997, Blaðsíða 20
FLUTNINGAR - VESTMANNAEYJUM
Daglegar ferðir hverl á land sem er.
Vbruafgreiðsla
Skildingavegi 4 Simi 481 3440
Vöruafgreiðsla í Reykjavik
TVG Héðinsgata 1 - 3
Sími 581 3030
UOT ADKOMA í HARGREIÐSLUSTOFU GUDBIARGAR: Loftplötur flutu í hnéháu
vatninu sem var um 80 gráðu heitt og varla sá handa skil fyrar gufu.
Milllónatjén af
sjóðandi vatni
Hún var ljót aðkoman þegar Guðbjörg Svein-
björnsdóttir, hárgreiðslumeistari, mætti til vinnu á
stofu sinni sl. föstudag. Áttatíu gráðu heitt vatn hafði
streymt inn í stofuna með þeim afleiðingum að allt
innanstokks var ónýtt. Snyrtistofa Am'tu, sem er í sama
húsi, slapp að mestu við skemmdir sem má þakka
eldvarnarvegg sem aðskilur stofurnar.
Guðbjörg sagði í samtali við Fréttir að sér hefðu
algjörlega fallist hendur þegar hún sá ummerkin. „Það sem
gerðist er að þrýstiloki fyrir heita vatnið gaf sig. Við það
streymdi 80 gráðu heitt vatn inn í stofuna. Þegar við
komum var mikið vatn á gólfinu og allt fullt af gufu.
Loftplötumar flutu í vatninu, klæðningar, innréttingar,
rafmagnslagnir og tæki eru allt ónýtt. Ég hef ekki ennþá
fengið tjónið metið en það skiptir milljónum króna,“ sagði
Guðbjörg.
Hún segir að ástæðan sé rakin til rafmagnstmflana
kvöldið áður og við það hafi þrýstilokinn ekki lokast eins
og hann á að gera. „Ég er sem betur fer með allar
tryggingar í lagi og byijað er að innrétta upp á nýtt. Reikna
ég með að viðgerð taki um hálfan mánuð og mun ég
auglýsa í næsta blaði Frétta hvenær ég opna.“
Od;r og
ooð
GISLI MAGNUSSON
Biekastig II
sími 481-1909
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta
- Mótorvindingar -
Hjálmar Biynjúlfsson
Lögg.rafverktaki
Verkstæði Heiðarvegi 20
Verkst.is:481 1218 -Heintas:481 2235
GSM8971153
Blóðsýnin sem eyðilögð voru í örbylgjuofni: ■*-
Rannsóknin beinist z
að flugvellinum ~
Rannsókn Rannsóknarlögreglu
ríkisins á meintri eyðileggingu á
blóðsýnum sem send voru frá lög-
reglunni í Eyjum á Þorláksmessu til
Rannsóknarstofnunar Háskólans í
lyfjafræði, stendur enn yfir. Enginn
hefur enn verið yfirheyrður en
rannsóknin beinist ekki síst að
flugvellinum í Eyjum.
RLR og sýslumaðurinn í Eyjum
vörðust allra frétta. Samkvæmt
heimildum blaðsins var skemmdar-
verkið á blóðsýnunum úthugsað.
Engin ftngraför fundust á pakkanum
sem lögreglan sendi frá sér en talið er
víst að blóðsýnunum hafi verið W
stungið inn í örbylgjuofn.
Lögreglan klippir og klippir ■*-
Lögreglan hefur haft í nógu að lögreglan klippti númerin af. Mun
snúast undanfarna tvo daga við að lögreglan halda á fram næstu daga að
klippa númer af óskoðuðum hrella þá sem hafa trassað að láta
bifreiðum. skoða.
Alls lágu tíu bílar í valnum sem
Umhleypingasamt hefur verið að undanförnu. ísnjónum á mánudaginn var
Sigurður Jónsson verkstjóri, ásamt sínum mönnum, að dytta að trjáplöntun-
um í Löngulág eför óveðurskafla um helgina.