Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 12.03.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 12.03.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. mars 1998 Fréttir 3 Umsóknir um styrki úrAfreks- og viðurkennmgarsjóði íþrótta- og æskulýðsráð Vestmannaeyja auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Afreks- og viðurkenningarsjóði Vestmannaeyja vegna ársins 1997. Erindi um umsóknarfrestinn og reglugerð sjóðsins, hafa verið send viðkomandi félögum. Umsóknirberist undirrituðum eða í Ráðhús í seinasta lagi 19. mars nk. merkt: íþrótta- og æskulýðsráð Vestmannaeyja, Afreks- og viðurkenningarsjóður Vestmannaeyja. Tómstunda og íþróttafulltrúi Bæjarstjórnarfundur \lmennur bæjarstjórnarfundur verður í Safnahúsinu kl. 18 ídag Húsaieiqustyrkir námsfólks msóknir um húsaleigustyrk á vorönn 1998 skulu berast á bæjarskrifstofur eigi síðar en 31. mars nk. Framvísa ber Ijósriti af húsaleigusamningi. Umsækjendur skulu eiga lögheimili í Eyjum og stunda starfs- menntunarnám utan Eyja, sem ekki er unnt að stunda heima í héraði. Oskast gefins Óska eftir eldhúsborði og skrif- borði, helst gefins. S. 481-3420 íbúð óskast Vantar tveggja til þriggja herbergja íbúð á leigu. Helst miðsvæðis. Upplýsingar í síma 854 9744 & 481 2186 íbúð óskast Óska eftir íbúð á leigu. Góðri íbúð eða einbýlishúsi. Upplýs- ingar í síma 481 2832 e. kl 19.. Bíll til sölu Ford Orion árg. ‘92 ekinn 93 þús. km. Lítur mjög vel út. Reyklaus. Upplýsingar í síma 481 2298 Farsími Mitsubishi NMT farsími til sölu Uppl. 1481 2678 & 896 5719 Þyrnirós er týnd Hún er ársgömul þrílit læða með svarta hálsól, en ómerkt. Ef einhver verður var við hana þá hringið í Guðnýju Bjarna í síma 481 1822 Frá bæjarmálafélagi Vestmannaeyjalistans Fundur verður haldinn í Þórsheimilinu nk. sunnudag 15. mars kl. 16.00 (kl. 4) Dagskrá: 1. Uppstillingamefnd gerir grein fyrirstörfum sínum. 2. Undirbúningur kosningastarfsins og málefnavinna. 3. Önnur mál. Stjórnin VESTMANNAEYJA Vegna lekaleitar á hitaveitu meiga bæjarbúar búast við lítils háttar truflunum á næstunni BÆJARVEITUR VESTMANNAEYJA HITAVEITA ■ RAfVEITA • SORPBRENNSLA • VATNSVEITA Þessa helgi kynnum við þær buxur snið og liti sem við bjóðum upp á hjá okkur í sumar. Komið er mikið af nýjum merkjum, sniðum og litum. Við erum með stærðir 24 - 46, þannig að allir ættu að finna buxur við sitt hæfi. Þetta eru buxur sem flestir kvenmenn kannast við, háar í mitti, víðar um rass og læri og örlítið útvíðar. Skothelt snið. Til í svörtu og brúnu og stærðum 30 - 46 Frábærar fimm vasa buxur, lægri í mitti og þrengri en Radio City, koma beinar niður. Litir; Svart, brúnt, blátt. Stærðir: 26 - 36 - Brota buxurnar vinsælu sem ganga á allan aldur , Stærðir: 34 - 46 r - Einnig komnar nýjar buxur frá Cero, Yumi Mazao og Diabless. - Fyrir yngri kynslóðina erum við með nýjar geðveikar rennilásabuxur frá Mótor Litir: Blár, hvítur. Stærðir: S-M-L - Eins skíða hipster buxur, gráar og grænar. Stærðir: S-M-L Mikið af smiðsbuxum í mörgum litum. Fyrir herrana þá fengum við aftur buxur frá Jamson og Bertoni. Buxur sem margkláruðust fyrir jólin. Eins verðum við með Guide buxurnar áfram, en þær verða örlítið útvíðar í sumar. r á

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.