Fréttir - Eyjafréttir - 12.03.1998, Blaðsíða 14
14
Fréttir
Fimmtudagur 12. mars 1998
Landakirkja
Fimmtudagur 12. mars
Kl. 11:()() Kyrrðarstund á Hraun-
búðum.
Kl. 17:00 T.T.T. (10- 12ára)
Laugardagur 14. mars
Kl. 14:00 Útför Egon Georgs
Jenssonar.
Suiinudagur 15. mars
Kl. 11 :()0 Sunnudagaskólinn
Kl. 14:00 Almenn guðsþjónusta
Bamasamvera meðan á prédikun
og altarisgöngu stendur.
- Messukaffi
Kl. 15:15 Almenn guðsþjónusta
að Hraunbúðum
Kl. 20:30 KFUM & K Landa-
kirkju - unglingafundur.
Mánudagur 16. mars
Kl. 20:30 Bænasamvera og
Biblíulestur f KFUM & K
húsinu
Friðjudagur 17. mars
Kl. 16:00 Kirkjuprakkarar (7-9
ára)
Kl. 20:30 Eldrideild KFUM &
K fundar í húsi félaganna.
Miðvikudagur 18. mars
Kl. 10:00 Mömmumorgunn
Kl. 12:10 Kyrrðarstund í hádegi
Kl. 15:30Fermingartfrnar- Bama-
skólinn
Kl. 16:30 Fermingartímar- Ham-
arsskóli
Kl. 20:00 KFUM & K húsið
opið unglingum
Fimmtudagur 19. mars
Kl. 17:00 T.T.T. (10- I2ára)
Hvítasunnu-
KIRKJAN
Á fimmtudaginn kl. 20:30 verður
aðalfundur safnaðarins.
Á tostudag kl. 17:30 Krakka-
kirkjan í fullu svingi - þar er líf og
heillandi barnastaif fyrir aldurinn
3 - 9 ára. Um kvöldið kl 20:30 sjá
unglingamir um samveruna.
Á laugardeginum er bænasam-
koma kl. 20:30. Þar koma gestir
frá
bænaskólanum til að biðja um
vemd Guðs yfir þjóðina.
Sunnudaginn kl. 15:00 verður
vakningarsamkoma. Gestapré-
dikari er Tómas Smiley kristni-
boði í Tyrklandi. Já það má kallast
undarlegt þar sem mörg bréfa
biblíunnar vom rituð til fmmsafn-
aðanna í Tyrklandi. Hvers vegna
em þeirekki til í dag? Geta þjóðir
tapað kristninni? Það gátu Tyrkir
og það eru íslendingar að gera. Ef
Biblían hættir að vera rödd Guðs í
söfnuðinum og menn snúa sér á
vit ævintýra og mannaskýringa þá
hættir heiiagur andi að vera hjálp
meðal trúaðra einstaklinga. Verið
velkomin að hlýða á þennan ein-
staka prédikara. Allir hjartanlega
velkomnir á samkomuna!
Aðventkirkjan
Laugardagur 14. mars.
Kl. 10:00 Biblíurannsókn
Allir velkonmir.
BaháíSAM-
FÉLAGIÐ
Opið hús að Kirkjuvegi 72B.
Kl. 14:00 Sunnudaginn I. mars
mun guðfræðineminn Þorkell
Ottarsson fjalla um Kristni í ljósi
Bahá’í-trúarinnar
Allir velkomnir.
Baháí’ar
Biblían talar
Að gefnu tílefni
Síðustu vikurnar hafa viðskiptavinir
okkar meðal annars í Vestmanna-
eyjum haft samband við starfsstöð
Allianz vegna síendurtekinna fullyrð-
inga sjálfstætt starfandi útsendara
tryggingamiðlara hér á landi. Borinn
hefur verið út óhróður og rangfærslur
í okkar garð. Við sjáum okkur hér
með neydda til þess að koma
eftirfarandi á framfæri.
Allianz er þýskt hlutafélag og geta
viðskiptavinir okkar hérlendis fylgst
með árangri þess á viðskiptasíðu
Morgunblaðsins daglega og séð gengi
hlutabréfa þess þar. Allianz er í 41.
sæti yfir verðmætustu fyrirtæki
veraldar. metið að andvirði 47.96
milljarða dollara en FRANSKA
tryggingafélagið AXA-UAP eigandi
BRESKA tryggingafélagsins Sun Life
er í 171. sæti metiðá 19.37 milljarða
dollara. (Skv.Business Week 07/97).
Þýska markið hefur tvöfaldast
gagnvart breska pundinu á sfðustu 25
árum.
Ekkert annað tjármálafyrirtæki eða
tryggingafélag starfandi hérlendis er
skyldugt skv. lögum að tryggja við-
skiptavinum sínum lágmarksávöxtun
áratugi fram í tímann nema Allianz.
Einnig er Allianz eina trygginga-
félagið hérlendis sem má lofa og getur
lofað frarn í tímann því það er
skyldugt samkvæmt þýskum lögum
að greiða 90% af ágóða sínum aftur
viðskiptavinarins og hefur Allianz,
flaggskip þýska efnhagskerfisins, gert
enn betur og skilað 98% af ágóða
sínum til viðskiptavinarins.
Vátryggingaeftirlitið hefur ávítt
miðlara erlendra tryggingafélaga fyrir
„gagnslausar upplýsingar fyrir ís-
lenska neytendur vegna þess að hér er
gefin upp bresk nafnávöxtun.. ..“(Bréf
vátr.eftirlitsins til Isl. Miðlara
20.11.97)
Þrátt fyrir aðvaranir hafa útsendarar
miðlara virt þessar ávítur að vettugi og
haldið uppteknum hætti í óþökk
íslenskra yfirvalda. Sá sem gefur upp
óraunhæf loforð um ávöxtun til
framtíðar ber gjaman enga ábyrgð á
loforðum sínum.
Fullyrðingar þess efnis að
verðbólga sérhvers lands haft engin
áhrif á ávöxtun er ósannindi, og segir
allt um eðli sölumennskunnar. Inni-
stæða (innborgun = staða hlutabréfa ?)
í breskar söfnunartryggingar eru ekki
ríkistryggðar, nema fyrirtækið verði
gjaldþrota. Fjárfestingaráhætta er hjá
tryggingartaka, eins og gerðist hjá
Nissan Life í Japan fyrir 2 árum eftir
að loforð fram í tfmann stóðust ekki,
félagið skuldbatt sig um of og varð
gjaldþrota með slæmum afleiðingum
fyrir viðskiptavini.
Þegar verið er að tryggja sér öryggi
allt að 25-30 ár fram í tímann ber að
skoða hluti frá mörgum sjónar-
homum. Ef viðskiptavinur er að
tryggja sig og sjálfum sér eftir-
launaspamað áratugi fram í tfrnann, á
aldrei að taka áhættu. Þess vegna
fjárfestir Líftryggingafélagið Allianz í
rfkistryggðum verðbréfum. Þegar
hugað er til skemmri tíma, nýtir
maður sér hlutabréfasjóði með þeim
umframsparnaði sem eftir er og
maður hefur efni á að tapa með lítilli
eftirsjá.Til þess nýtir maður sér
hlutabréfasjóði með von um háa
ávöxtun (auk sambærilegrar áhættu).
Allianz Söluumboð býður nú Allianz
Fonds möguleika án nokkurra skuld-
bindinga í formi trygginga eða áratuga
skuldbindingu fram í tímann.
Atli Eðvaldsson frkv.stj. og Helgi
Ásgeir Harðarson sölustj. Allianz
Söluumboðs ehf.
1. deild kvenna,
Stjarnan - ÍBV:
Marka-
regn
Á laugardaginn áttust við í
l.deild kvenna, lið Stjörnunnar
og IBV. Fyrir þennan leik var
ÍBV í næstneðsta sæti deildar-
innar en Stjarnan í því efsta.
Þetta var bráðskemmtilegur
markaleikur en Stjörnustúlkur
höfðu sigur, 32 - 29.
IBV stelpur áttu ágætis leik
gegn Stjömunni og í hálfleik hafði
Stjaman aðeins l markyfir, 15-14.
I seinni hálfleik fékk sóknarleikur
beggja liða að njóta sín á kostnað
varnarleiksins. Stjaman hafði
alltaf undirtökin og sigraði. sem
fyrr segir, að lokum. 32-29.
Sandra Anulyte átti frábæran leik
fyrir Eyjastelpur og skoraði hún
12 mörk. Nú styttist óðum í
úrslitakeppnina og enn er óljóst
hvaða liði ÍBV mætir þar. ÍBV á
einn leik eftir í deildinni en sá
leikurergegn Val.
Mörk ÍBV: Sandra Anulyte I2,
Ingibjörg Jónsdóttir 5, Guðbjörg
Guðmannsdóttir 5, Stefanía Guð-
jónsdóttir 4. Anna Hallgríms-
dóttir 2, Hind Hannesdóttir l.
Diskó í FELO
Næsta laugardag ld. 18.30 tll 21.30 verður
diskó í Féló fyrir 5., 6. og 7. bekk.
Hressir krakkar fi*á Fyllvi mæta á svæðið.
Sjámnst liress í Féló
Mikið flör a opinni viku i Framhald&ekolanum
Á mánudaginn hófst svo kölluð
opin vika í Framhaldsskóla Vest-
mannaeyja. Þá iðja nemendur sitt-
hvað annað og með öðrum hætti en
tíðkast alla jafna í skólanum.
Meðal annars er starfrækt út-
varpstöð í skólanum, ÚTVARP
LÍNAN, FM 104,7. Árshátíð skól-
ans verður annað kvöld en á
morgun verður frumsýning á leik-
ritinu, þetta er allt vitleysa,
Snjólfur.
Tryggvi Már Sæmundsson er út-
varpsstjóri og segir hann þetta í þriðja
sinn sem hann standi að útvarpsstjóm
hins vegar viti hann ekki hvort hann
komi til með að leggjafjölmiðlavinnu
fyrir sig í framtíðinni. Hann segir að
auglýsingum sé ætlað að standa undir
rekstrinum, en auk þess hafi Vest-
mannaeyjabær styrkt stöðina líka.
„Það er ntikil hlustun á Línuna hér í
Eyjurn, en auðvitað eigum við í
samkeppni við aðrar stöðvar og þá
aðallega Bylgjuna og FM.” Tryggvi
Már vildi koma þakklæti á framfæri
Ólafur Borgþórsson og Tryggvi Már í hljóðstofu Línunnar.
Leikritið, Þetta er allt vitleysa, Snjólfur verður frumsýnt á morgun í
Bæjarleikhúsinu. Nokkrir leikendur á æfingu í gærmorgun.
við alla þá sem styrkt hafa rekstur
stöðvarinna, bæði með auglýsingum
og öðru framlagi.
Leikritið „Þetta er allt vitleysa
Snjólfur” eftir Guðjón Sigvaldason
mun verða sett á svið og fumsýnt
föstudaginn 13. mars klukkan 16:00 í
Félagsheimilinu.
Guðmundur Þorvaldsson leikstjóri
sýningarinnar segir að verkið sé af-
rakstur spunavinnu og haft verið
frumflutt af unglingadeild Leikfélags
Hafnaifjarðar árið 1988.
Leikritið fjallar um íslenskan strák
sem búsettur hefur verið á Englandi
um tíma og kemur aftur til íslands.
Verkið gengur svo út á það hvernig
hann aðlagast nýjunt aðstæðum og
fólki. Alls taka 19 leikarar þátt í sýn-
ingunni og leika sumir fleiri en eitt
hlutverk. Gert er ráð fyrir að
einhverjum aukasýningum á leikritinu
og skora aðstandendur leikhópsins á
Vestmannaeyinga að fjölmenna.
knattleiksdeild IBV ög KÁ undirrjtuöu
a samstarfssamning. Eyþór Harðarson,
hér er ásamt Sigurði Teitssyni hja KÁ,
1 vera mjög ánægður með samninginn.
tonum sé KÁ orðinn einn stærsti styrktar-
landboltans í Eyjum, .