Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.1998, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. mars 1998 Fréttir 7 t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts föður okkar. tengdaföður og afa, Egons Georgs Jenssonar UnaTjelta Leifur Georgsson Þuríður Georgsdóttir Svandís Georgsdóttir Skúli Georgsson Helga Georgsdóttir Systur. tengdasynir og bamaböm t Móðir mín Sigríður Tómasdóttir Malanga frá Vatnsdal búsett í Massapegua Park, New York lést þann 8. mars. Útförin hefur farið fram. Fyrir hönd vandamanna Tómas Isfeld Strandvegi 65 Sími 481 1475 HITACHI F.r áfengi vandamál í þiniii fjiilskyldu Al-Anon fy rir ætiin«ja o« vini alkóliólista 1 þessum samtökum |>etur þú: Hitt adra sem t>líma viö sams konar vandamál. Fræöst um alkóhólisnia sem sjúkdóm Oölast von í stað örvæntingar Hætt ástandiö innan íjölskyldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt Ársæll Árnason HÚSASMÍÐAMEISTARI Bessahrauni 2, sími 481-2169 GSM 899 2549 ALHLIÐA TRÉSMÍÐI UMBOÐ í EYJUM: Friðfinnur Finnbogason 481-1166 og 481-1450 Ws ÚRVAL- ÚTSÝN »jk.Te/f(na og smíða: Sólstofur, útihurðir. glugga. utanhúss- klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 RauðaTorgið Arshátíð Hressó Heiðrún og Halla létu sér ekki leiðast á árshátíðinni. störf að kaffimálum og andlega umönnun í kaffihléum, því eins og hann kom inn á í ræðunni, æfa sumir betur en aðrir. Hvað sem um það má segja er auðséð að þeir sem stunda Hressó eru með þeim hressari, bæði á sál og Ifkama. En við látum myndirnar tala sínu máli. Tískusýningarnar voru fjölmargar og fjölbreyttar. Hér að ofan má sjá byrjunina á stórskemmtilegri undirfatasýningu. Er þetta flugvél? Er þetta eldflaug? Nei, þetta er Súperman. Jóna Hrönn veislustjóri sagði marga góða, flesta úr smiðju Bjarka. Hádegishópurinn svokallaði hafði sig rnikið í frantmi og var búinn að koma sínu fólki í flestöll skemmtiatriðin. Þetta kemur svolítið af sjálfu sér þar sem morgunhópurinn er svo kvöldsvæfur að hann erekki til stórræðanna á þessum tíma sólarhrings. Smári Harðar sló Heiðrúnu Jóhannsdóttur til riddara fyrir frábær Lafði Heiðrún Ijómaði eftir að hún hafði veitt Kaaberorðunni viðtöku og verið öðluð. Þennan heiður hlaut hún fýrir að hafa alltaf heittá könnunni þegar kaffibollakarlarnir eru að æfa. Laugardaginn 7. mars sl. var haldin árshátíð Hressó. Um 160 manns skenrmtu sér og öðrurn fram eftir nóttu í Kiwanishúsinu og óstaðfestar fréttir herma að þeir duglegustu hafi verið að fara að sofa um níuleytið á sunnudagsmorgun. Veislustjóri í ár, eins og reyndar í fyrra, var Jóna Hrönn Bolladóttir og fór hún á kostunt í þessu enrbætti sem öðrum. Skemmtiatriðin voru í höndum Hressófólks og tókust frábærlega vel. Smári Harðar sýndi atriðið sitt frá Islandsmótinu í vaxtarrækt í nóventber s.l., tískusýningar voru fjölmargar og meira að segja Superman kom og heilsaði upp á fólkið. Hörðustu naglarnir í hádegishópnum. Samkeppnin er gífurlega hörð á milli þessara þriggja í bæði eróbikinu og lyftingunum, en hér sitja þeir við glasalyftingar og virðast óvenju rólegir. Tvær af fimm úr eróbikatriðinu. Tískusýningarnar voru fagmannlegar og hreinlega eins og fókið hefði aldrei gert annað.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.