Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.1998, Síða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.1998, Síða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 19. mars 1998 Eigendur Sæbjargar VE urðu af 20 þúsund tonna loönukvóta vegna mistaka Siglingamálastofnunar: ■Árni Jobnsen hefur lagt fram frumvarp um lagabreytingu sem ætti að tryggja að eigendurnir nái fram rétti sínum Þann 17. desember 1984 strandaði Sæbjörg VE 56 við Stokksnes eftir að aðalvél skipsins bilaði. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður tókst giftusamlega að bjarga áhöfninni en tryggingaf élag Sæbjargar taldí ekki svara kostnaði að revna björgun skipsíns. Frá beim degi hefur Sæbjörg lamist á strandstað og leifarnar sem eftir eru minna um fán á að barna liggi skip sem einu sinni sigldi um höfinblá.Þarmeðersögu skipsins samt ekki lokið bví nú hafa eigendur Sæbjargar í félagi við aðra aðila farið fram á við sjávarútvegsráðherra að fá úthlutað aflaheimíldum, sambærilegum við bað sem Sæbjörg haföí. á nvtt skip. Er barna á ferðinni stérmál bví aflaheimildir Sæbjargar voru 1,9% af heildarloðnukvétanum sem í dag jafngilda um 26 búsund tonnum. Það er bví Ijóst að fáist betta í gegn hefur bað míkil og jákvæð áhrif á atvinnustíg í Eyjum. Máli sínu til stuðnings benda beir m.a. á að fyrír mistök Siglingamálastofnunar hafi Sæbjörg lent utan við bann hóp skipa sem komu til greina við úthlutun aflaheimilda samkvæmt fiskveiðistjórnunarlögunum sem téku gildi 1986 og að í Ijési bess að útgerð Sæbjargar hafi hagnýn sér aflaheimíldir skipsins á árinu 1985, hafi skipið haft veíðileyfi í gildi á árinu 1985 og bví átt að koma til greina við úthlutun aflaheimílda 1986. í samstarfi við Hið íslenska loðnuveiðifélag Upphaf þess að Sæbjörg VE er aftur komin í sviðsljósið, rúmum 13 árum eftir að hún strandaði, má rekja til stofnunar Hins íslenska loðnuveiði- félags ehf, sent Hörður og Hallgrímur Rögnvaldssynir Vestmannaeyjum og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður og Lúðvík bróðir hans í Reykjavík standa að. Fyrrum eigendur Sæbjargar, þau Hilmar Rósmundsson og Theódór Olafsson, Rósa Snorradóttir og Margrét Sigurbjömsdóttir hafa gengið til samstarfs við fjórmenningana og heitir félagið nú Sæbjörg ehf. útgerðarfélag. Fer félagið fram á við sjávarútvegsráðuneytið að fá afla- heimildum úthlutað á skip með sama nafni sent þeir ætla að kaupa. Ekkiónýt Sveinn Andri rekur málið fyrir hönd félagsins og í ítarlegri álitsgerð, sem fylgir umsókn hans til sjávarútvegs- ráðuneytisins, er saga Sæbjargar rakin eftir að hún strandaði þann 17. desember 1984. Sveinn Andri heldur því fram að þrátt fyrir að skipið hafi laskast ntikið við strandið sé fráleitt að telja að það hafi verið ónýtt. Það hafi aftur á móti verið mat tryggingafélags skipsins, Tryggingamiðstöðvarinnar, að ekki borgaði sig að reyna björgun dæmi segir Sveinn Andri: „Þrátt fyrir að bæði skipin væru dæmd ónýt af tryggingafélögum og þau ekki gerð út voru veiðiheimildir þeirra engu að síður fullnýttar í fimm ár eftir að skipin voru í raun varanlega horfin úr rekstri." Mistök Siglingamálstofnunar Af fyrirliggjandi gögnunr frá Siglinga- málastofnun segir Sveinn Andri að megi ráða að þar hafi verið gerð mistök við afskráningu Sæbjargar. „Skipið er þannig tekið af skrá áður en ákvörðun liggur fyrir um það hvoit skipinu verði bjargað eður ei. Hefði þetta ekki verið gert hefði málið án efa þróast öðruvísi. Vegna atskráningar- innar lenti Sæbjörg utan við hópinn sem úthlutað hefur verið aflaheim- ildum. Mistök eru gerð árið 1986 við úthlutun veiðiheimilda. en rót mistak- anna liggur hjá Siglingamálastofnun." segir í greinargerðinni. Ekki virðist leika vafi á að þama voru gerð mistök og starfsmaður stofnunarinnar, sent látið hefur af störfum, viðurkennir í yfirlýsingu frá því í t'ebrúar sl. að hann hafi afskráð Sæbjörgu þann 31. desember 1984. „Gerði ég þetta án þess að hafa fengið nein tilmæli urn slfkt frá tryggingafélagi eða útgerð skipsins, heldur alfarið að eigin frumkvæði, enda hafði ég fengið fregnir af strandi skipsins. Var afskráning svo fljótt mistök af minni hálfu,“ segir starfs- maðurinn í yfirlýsingunni. Lög um stjómun fiskveiða hafa tekið miklunt breytingum frá því Sæbjörg strandaði en Sveinn Andri segir athyglisvert að skilyrði fyrir úthlutun veiðileyfa hafi ekki breyst í tímans rás. Þegar lögin unt kvótann tóku gildi 1. janúar 1984 byggðist úthlutun til skipa á veiðireynslu þeirra næstu þrjú ár á undan. Þau skilyrði uppfyllti Sæbjörg. Komi til þess að Sæbjörg ehf. fái úthlutað aflaheimildum Sæbjargar VE gerist það ekki öðru vísi en að hlutur annarra loðnuskipa skerðist. Þannig sé í núgildandi lögurn um stjómun fiskveiða enn forsenda fyrir úthlutun aflaheimilda að skip hafi haft veiðileyfi á árinu 1985. Á það er líka bent að samkvæmt ákvæði 1. greinar laga um stjóm fiskveiða myndi úthlutun veiðiheimilda ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheinrildunum. Tómlæti eigendanna matsatriði Nú eru liðin 13 ár frá strandi Sæ- bjargar VE og sumir kynnu að spyrja hvort réttindin til úthlutunar afla- heintilda væri ekki fallin niður fyrir tómlæti eigenda skipsins. í álitsgerð sinni telur Sveinn Andri ekki svo vera og bendir auk þess á að tómlæti sé matsatriði og það sé fullkontlega í valdi sjávarútvegsráðherra hvort hann beri slíku viðeðaekki. „Það væri ekki á lögfræðilegunt forsendum sem ráð- herrann sæi sig knúinn til þess að bera fyrir sig tómlæti. Ástæðurnar væru pólitískar," segir Sveinn Andri og niðurstaða hans er sú að ráðhena sé Frá strandstað við Stokksnes 17. desember 1984. Mymlin erúrsafni Theótlórs úlafssonar. og því hat'ði það greitt út trygginga- bæturnar, 31 milljón króna. Þessa ákvörðun tók tryggingafélagið ekki fyrr en í janúar 1985 en Sæbjörg var þrátt fyrir það tekin af skipaskrá 31. desember 1984 eins og áður hefur komið fram. Sveinn Andri segir að samkvæmt laganna bókstaf hati ekki verið ástæða til að afskrá skipið. Það eigi einungis að gera hafi skip farist, það rifið, metið ónýtt eða ekki þess virði að við það sér gert. Bendir Sveinn Andri á í því sambandi að Sæbjörg haft ekki farist sem í lögum merkir að skip hafi týnst eða glatast. „Síðara skilyrðið fyrir afskráningu var heldur ekki fyrir hendi þar sem engin tilkynning lá fyrir við afskráningu um að skipið væri ónýtt," segir ígreinargerðinni. Tryggingaféð var greitt út í mars 1985.1 ágúst sama ár var samþykkt að slíta félaginu Sæbjörgu hf. og lauk slitum í nóvember 1987. Formlega var félagið svo fellt brott úr hlutafélaga- skrá íjúní 1989. hafa veiðileyfi á árinu 1985? Hvenær var Sæbjörg varanlega horfin úr rekstri? Var til staðar réttur til endumýjunar á Sæbjörgu? Hver er þýðing þeirra mistaka að Sæbjörg var afmáð úr skipaskrá fyrir áramót 1984 til 1985? Sveinn Andri segir að hvergi sé að finna í lögum ákvæði um að veiðileyfi skips falli sjálfkrafa niður við að það fari af skipaskrá. Eins bendir hann á veiðileyfi Sæbjargar var nýtt á árinu 1985 af Gullbergi VE. Fordæmiaðnorðan I álitsgerð sinni kemst Sveinn Andri að þeirri niðurstöðu að þegar úthlutað hafi verið aflaheimildum í samræmi við fyrstu kvótalögin á árinu 1986 hafi Sæbjörg VE í raun ekki verið varanlega horfin úr rekstri í skilningi laganna; alltént ekki eins og ráðuneytið hafi framfylgt lögunum. Nefnir hann dæmi úr stjómsýslu ráðuneytisins máli sínu til stuðnings um skip sem hafi legið í allt að fimm ár án haffærisskírteinis en veiðiheint- ildir þeirra voru nýttar af öðrunt skipum. Tvö þessara skipa vom í eigu Samherja á Ákureyri. Ánnað þeirra, togarinn Þorsteinn EA, sent skemmd- ist af völdum hafíss úti fyrir Norður- landi. Ekki var talið borga sig að gera við skipið og lá það í höfn án haffærisskírteinis frá því í ntaf 1988 þar til í október 1992. Þá voru Þor- steinn og báturinn Már endanlega úr- eltir fyrir Þorstein Baldvinsson EA 10 sem kom þá nýr til landsins. Um þetta Annaðskipfékkaðveiða kvótann Sæbjörg hafði fengið leyfi til botnfiskveiða á haustvertíð 1984 og á vorvertíð 1985. Þegar skipið strandaði átti það eftir um 2700 tonn af úthlutuðu aflahántarki í loðnu. I janúar 1985 var Gullberg VE leigt til að veiða eftirstöðvar af kvótanum og hafði það veitt um 2500 tonn um miðjan febrúar þegar útgerð Gullbergs fékk skipið aflient aftur. Sveinn Andri nefnir nokkur álitaefni sem taka verður inn í myndina. Fyrsta er hvort Sæbjörg hafði veiðileyfi á árinu 1985? Ef ekki, hefði skipið átt að Áhöfnin komin í land. Theódór lengst til vínstri. Úrsafni Theótíórs. Ráðherra telur sig ekki hafa laga- heimild til að leiðrétta mistökin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.