Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1998, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. apríl 1998 Fréttir 7 Mánabar opnaði á ný í síðustu viku eftir að Sigursveinn Þórðarson, nýr aðili, tók við rekstrinum. Sigursveinn segir að hann ætli að leggja mikið upp úr því að fá knattspymuáhugamenn á staðinn og hefur komið upp sjónvarpsskjá þar sem menn geta horft saman á leiki sem sjónvarpað er beint. Hann segist vongóður um að áhugamenn um knattspymu muni nýta sér þessa aðstöðu. „Sér í lagi þar sem Heimsmeistarakeppnin í knattspymu verði í sumar og margir spennandi leikir framundan á þeim vettvangi," segir Sigursveinn. 1“-----------------------—I Opnunartími sundlaugar SJÓMANNAFÉLAGIÐ JÖTUNN SKÓLAVEGI 6 ■ PÓSTHÓLF 220 902 VESTMANNAEYJAR ffl 481 2700 • FAX 481 3000 • KENNITALA: 670169-2439 Aðalfundur Sjómannfélagsins Jötuns verður haldinn laugardaginn 11. apríl nk. í Alþýðuhúsinu kl. 13.00 Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Skipulagsmál V Ferðaskrifstofa stúdenta Umb. Sigríður Sigmarsdóttir Vestmannabraut 38. S. 481-1271 OA OA fimdir eru haldnir i tumherbergi Landaldrkju (gengiS inn um céaldyr) mdnudaga kl. 20:00. 4. Veitingar 5. Önnur mál Stjórnin hkfcl IIR á miðvikudaginn FRÉTTIR koma út miðvikudaginn 8. apríl vegna páskahátíðarinnar Athugið að litauglýsingar þurfa að vera komnar til okkar á mánudagsmorgun sem og aðsendar greinar. Aðrar auglýsingar þurfa að koma fyrir hádegi á þriðjudag. FRÉTTIR Miðvikudagur 8. apríl 9 til 21 Föstudagur 10. apríl LOKAÐ Föstudagurinn langi Laugardagur 11. apríl 10 til 21 (Ath. Tanginn ío tiiis) Sunnudagur 12. apríl LOKAÐ Páskadagur Mánudagur 13. aprfl 12 til 18 Annar í páskum Fimmtudagur 9. aprfl 12 til 18 Skírdagur Páskaáœtlun Herjólfs 1998 _ Mr Frá Frá Vestmannaeyjum Þorlákshöfn Miðvikudagur 8. apríl 08.15 12.00 og einnig 15.30 19.00 Fimmtud. 9. apríl, skírdagur 08.15 12.00 10 apríl, föstudagurinn langi Engin ferð Laugardagur 11. apríl 08.15 12.00 Sunnud. 12. apríl, páskadagur Engin ferð Mánud. 13. apríl 2. páskadagur 14.00 18.00 Að öðru leyti gildir vetraráœtlun Herjólfs Jvi {!% Ucrfólfur ▼ ▼▼ Ama/j' ái/iA Básaskersbryggju - Box 320 902 Vestmannaeyjum - ® 481 2800 - Fax 481 2991 I páskafríi skóla verða sundlaugin, líkamsræktar- salurinn, sólarlampamir og allir pottamir, opin allan daginn frá kl. 07:00 - 21:00, frá mánudegi 6. apnl til og með þriðjudegi 14. apnl. UM PÁSKAHELGINA ER OPH). Skírdag 9. apiíl Föstudaginn langa 10. apríl Laugardaginn 11. apríl Páskadag 12. apríl Annan í páskum Kl. 09:00- 16:00 Lokað. Kl. 09:00- 16:00 Lokað K1 09:00 - 16:00 / Iþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum MILSTOEdN Strandvegi 65 Sími 481 1475 HITACHI T^HUSEY / I BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.