Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 16.04.1998, Side 10

Fréttir - Eyjafréttir - 16.04.1998, Side 10
10 Fréttir Fimmtudagur 16.. aprfi 1998 Landakirkja Fimmtudagur 16. apríl Kl. 17:00 T.T.T. (10-12 ára). Laugardagur 18. apríl Kl. 14:00 Útför Sigurðar Krist- jáns Gissurarsonar Sunnudagur 19. apríl Kl. 11:00 Femringarguðþjónusta Kl. 14:00 Fermingarguðþjón- usta Kl. 20:30 KFUM & K Landa- kirkju - unglingafundur. Mánudagur 20. apríl Kl. 20:30 Bænasamvera og Bibiíulestur í KFUM & K húsinu. Þriðjudagur 21. apríl Kl. 20:30 Eldrideild KFUM & K fundar í húsi félaganna Miðvikudagur 22. apríi Kl. 10:(X) Mömmumorgunn - lokasamvera Kl. 12:10 Kyrrðarstund í hádegi - lokasamvera Kl. 20:00 KFUM & K húsið opið unglingum. Kl. 20:30 Vorhátíð klúbbsins Eldhress haldin í safnaðar- heimilinu. Hvítasunnu- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20:30 Biblíulestur Föstudagur Kl. 17:30 Krakkakirkja Laugardagur Kl. 20:30 Bænasamkoma Sunnudagur Kl. 15:00 Vakningasamkoma Aðventkirkjan Laugardagur 18. apríl. Kl. 10:00 Biblíurannsókn Allir velkomnir. Baháísam- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20.30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Biblían talar Símí 481- 1585 Sundmót Kiwanisklúbbsins Helgafells haldi( Urslitin verða kynni Föstudaginn 3. aprfl fór fram úrslitakeppnin í Herjólfsmótinu í snóker hjá Kíwanismönnum. Keppt var um farandgrip, Herjólfssjöuna, sem er líparítsteinn með ágröfnum myndum af Herjólfi og merki snókermanna, auk mótsnafnins. Steinninn stendur á gabbróplötu og til hliðar við hann er snókersjöan gerð úr hrafntinnu. Sigurvegari og fyrsti handhafi Herjólfssjöunnar var Jón Oskar Þórhallsson. I öðru sæti varð Stefán Þór Lúðvíksson og í því þriðja Ingi Tómas Björnsson. Smáar Gítarmagnari Til sölu er u.þ.b. 1/2 árs Carlsbro gítarmagnari m. clean og drive channel + innbyggður chorus og þrískiptur footswitch fylgir. Er í toppstandi. Súpergræja á góðu verði. Uppl. s. Gunnar Geir 896-3416 og heima 481-2416. Innihaldsrík sumargjöf Það er gott að taka á móti sumrinu með gleðifréttum sem Litlir lærisveinar flytja á einlægan hátt. Geisladiskurinn með Litlum lærisveinum í Landakirkju fæst keyptur í Vöruvali, Bókabúðinni og Flamingó. Einbýlishús/raðhús/hæð Knattspyrnudeild ÍBV óskar eftir að taka á leigu gott einbýlishús, raðhús eða hæð fyrir þjálfara meistaraflokks karla, frá byrjun maí til loka ágústs eða fram í september. Gott væri ef einhver húsbúnaður/húsgögn myndu fylgja með. Vinsamlega hafið samband við Þorstein í s. 481- 2060 / 897-9645 eða Jóhannes í s. 897-1155 Lítil íbúð Knattspyrnudeild ÍBV óskar eftir að taka á leigu litla íbúð fyrir einn leikmann liðsins í sumar, frá ca. 10 maí til loka septem- ber. Gott væri ef einhver húsbúnaður / húsgögn myndu fylgja með Vinsamlega hafið samband við Þorstein í s. 481-2060 / 897- 9645 eða Jóhannes í s. 897-1155. Valur sigraði með yfir- burðum á páskamótinu Kveðja Um síðustu helgi fór fram páskamót KFS í knattspyrnu. Leikið var á malarvellinum við Löngulág í blíðskaparveðri. Fjögur lið mættu til leiks og var spilað í einum riðli. Liðin sem léku voru: KFS, ÍBV 2fl., Valur 2fl. og Fylkir 2fl. Lokastaðan var sem hér segir: Valur 7-3 9 stig ÍBV 6-6 4 stig KFS 4-5 2 stig Fylkir 3-6 1 stig Valur var með fullt hús stiga. Lið þeirra hafði góða boltameðferð og nokkra sterka einstaklinga. Að öllu jöfnu voru þeir í góðri æfingu og koma því sterklega til greina sem íslandsmeistarar í sínum aldurflokki. Þeirra besti maður var Gunnar Öm Jónsson. ÍBV er þokkalegt lið með þó nokkra góða einstaklinga, eins og Pál Almarsson og Magnús Elíasson. Þeirra besti maður var Páll Almarsson. KFS er byggt upp á mörgum gömlum refum og ungum strákum. Besti maður var Einar Gíslason. Fylkir var nokkuð jafnt lið og enginn skar sig verulega úr. Þeirra besti maður var Steinar Öm Stefánsson. Þar sem aðkomuliðin þurftu að fara með stuttum fyrirvara, gafst ekki tími til að velja besta mann mótsins. Markakóngur mótsins: Magnús Elíasson IBV, með 3 mörk. Prúðasta lið: Fylkir með 4 gul spjöld. Hafnarfjarðar flytja erindi um upp byggingu sundsins í Hafnarfirði, et Sundfélagið þar er í dag öflugasta sund félag landsins. Hér á eftir fara helstu úrslit mótsins: 1. gr. 200 m. fjórsund stúlkur: 1. Eva Lind Ingadóttir 2:43,30 2. Þórey Jóhannsdóttir 2:58,18 3. Dagný Hauksdóttir 3:22,78 2. gr. 100 m . bringusund drengir: 1. Jóhann Jóhannsson 1:40,56 3. gr. 100 m. bringusund meyjar: 1. Guðrún Marta Þorleifsd. 1:42,80 2. Halla Ósk Ólafsdóttir 1:50,47 3. Viktoría Guðmundsdóttir 1:54,43 4. gr. 100 m baksund stúlkur: 1. Eva Lind Ingadóttir 1:15,44 2. Þórey Jóhannsdóttir 1:23,66 3. Dagný Hauksdóttir 1:41,47 5. gr. 50 m bringusund sveinar: 1. Þorsteinn ívar Þorsteinss. 1:04,87 6. gr. 50 m flugsund meyjar . 1. Halla Ósk Ólafsdóttir 0:41,69 2. Guðrún Marta Þorleifsd. 0:48,99 3. Viktoría Guðmundsd. 0:53,99 7. gr. 100 m bringusund stúlkur: 1. Þórey Jóhannsdóttir 1:29,15 2. Eva Lind Ingadóttir 1:32,86 3. Dagný Hauksdóttir 1:38,92 Þann 17. apríl verður bóndinn á Melstað hálfsextugur. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn. Ástarkveðjur frá ættingjum. Annar flokkur ÍBV varð í 2. sæti. Hið misþunga lið KFS varð að sætta sig við 3. sætið. Þanki vikunnar Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða. Ok 16:3 Hið árlega sundmót Kiwanis- klúbbsins Helgafells var haldið dag- ana 3. og 4. apríl sl. Mót þetta hefur verið haldið óslitið frá árinu 1979. og var þetta því í 20. sinn sem mótið fer fram. Félagar í Kiwanisklúbbnum vinna við undirbúning og tímavörslu á mótum þessum. Að þessu sinni voru keppendur 20 að tölu. Eins og venjulega var keppt um Kiwanisbikarana, sem sú stúlka og sá drengur sem bætir sig mest á milli Kiwanismóta hlýtur. Þar sem bikaramir hafa ekki enn verið afhentir verður ekki ljóst fyrr en í næstu viku hvaða sundkrakkar hafa unnið þá þetta árið. Að loknu velheppnuðu móti á laugar- daginn var krökkunum boðið upp á ís í blíðviðrinu, og síðdegis þann sama dag var síðan boðið til pítsuveislu, hvort tveggja í boði Kiwanisklúbbsins Helgafells. í næstu viku, nánar tiltekið fimmtudagskvöldið 16. apríl, í kvöld, ætla Kiwanismenn að bjóða sund- krökkunum og foreldrum þeirra á fund í Kiwanisklúbbnum Helgafelli, og þar mun verðlaunaafhending fara fram. Þar mun Magnús Þorkelsson frá Sundfélagi LÍFEYRISSJÓÐUR VESTM ANNEYING A Arsfundur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja verður haldinn laugardaginn 25. apríl 1998 kl 16:00 í Alþýðuhúsinu. Dagskrá: Arsfundarstörf samkvæmt reglugerð sjóðsins. Tillögur að breytingum á reglugerð sjóðsins Önnur mál Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.