Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1998, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1998, Blaðsíða 1
Kosningar til bæjarstjórnar fara fram á laugardaginn og hefur bæjarlífið borið þess merki undanfarna daga. Tveir listar keppa um hylli kjósenda að þessu sinni, D-listi og V-listi. Á myndinni til vinstri er fólk í hrókasamræðum f kaffi hjá sjálfstæðismönnum og til hægri eru þeir Einar Friðþjófsson, Björn Elíasson og Kristján Eggertsson sem eru f framvarðasveit V-listans. Barnaskólinn fékk Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 1998. Vhiahringir skila árangri gegn einelfi ■Hvatning um að við séum á réttri braut segir Hjálmfríður Sveinsdóttir skólastjóri Barnaskóli Vestmannaeyja fékk á þriðjudaginn afhent Foreldraverð- laun Heimilis og skóla fyrir árið 1998. Verðlaunin eru veitt vegna verkefnis sem skólinn og foreldrar sýndu í eineltismálum í Barnaskóla Vestmannaeyja og kallað var vina- hringir. Dómnefnd sem skipuð er Humarvertíð hófst í síðustu viku og upphafið lofar góðu. Humarinn er að vísu fremur smár en magnið talsvert meira en var í upphafi í fyrra. Vertíðin í fyrra var einhver sú lélegasta í manna minnum Hörður Óskarsson, hjá fsfélagi Vestmannaeyja, sagði að einn bátur væri á humarveiðum fyrir ísfélagið, Álsey VE og væri kvótinn um 15 tonn af slitnum hurnri. Álsey landaði á mánudag 2700 kg. eftir þriggja Axel Eiríkssyni og Kolbrúnu Oddsdóttur frá Heimili og skóla, Jóhanni Thoroddsen frá dagvistun barna í Reykjavík, Ragnhildi Bjarnadóttur lektor Kennarahá- skóla Islands og Sigmundi Erni Rúnarssyni, fékk tuttugu tilnefn- ingar og meðal þeirra var tilnefn- daga túr sem er mjög gott. Urn hádegisbilið í gær vom þeir svo komnir með um 800 kg. Hörður sagði þetta góða byrjun og vonandi yrði framhaldið eftir því. Sjö humarbátar leggja upp hjá Vinnslustöðinni, Eyjabátamir Danski Pétur, Hatorn og Sjöíh og auk þeirra Brynjólfur ÁR, Trausti ÁR og tveir bátar frá ísaftrði. Sighvatur Bjamason, framkvæmda- stjóri, sagði í viðtali við blaðið í gær ing til Barnaskóla Vestmannaeyja. Dómnefndin lagði svo til að Barna- skólinn fengi verðlaunin að þessu sinni vegna vinahringjaverkefnisins sem komið var af stað í skólanum. Hjálmfríður Sveinsdóttir skólastjóri Bamaskólans segir að tilneíhingamar komi til dómnefndarinnar frá skólum að þetta hefði gengið vel og mun betur en í fyrra. Komin væm á land hjá þeim 110 kör af heilum humri sem væri líklega unt 7 tonn, miðað við slitinn humar. Alls hefur Vinnslu stöðin yfir 60 tonna humarkvóta að ráða. „Við erum mjög sáttir við þessa byrjun," sagði Sighvatur. „Að vísu er humarinn í smænra lagi en á Surtseyjarsvæðinu hafa þeir verið að fá stærri krabba og vonandi á þetta eftir að ganga vel í surnar." og foreldrafélögum skólanna. „Þetta verkefni byrjaði í fyrra hjá einum bekk og snerist um að mynda vinahópa í hverjum bekk til þess að krakkamir kynntust betur og þá ekki síst krökkum sem þau umgangast ekki alla jafna. Það voru valdir fjórir í hvem hóp. þar sem hver hópur hittist heima hjá einum úr hópnum á um það bil tveggja vikna fresti ásamt foreldrum og áttu samverustund saman. Síðan var var hist heima hjá þeim næsta og svo koll af kolli þar til hringnum var lokið.“ Hjálmfríður segir að síðastliðið haust hafi svo verið ákveðið að taka þetta upp í fyrsta til sjöunda bekk. „Það er gengið út frá því að allir eigi eitthvað gott í sér. Og það hefur komið á daginn. Starfíðtókstmjögvel.margir nemendur eignuðust nýja vini og verkefnið skilaði sér einnig vel í vinnu gegn einelti. Krakkamir hlökkuðu til þessara samvemstunda og þeir höfðu gagn og gaman af, ekki síður en foreldramir. Þess vegna erum við staðráðin í að halda þessu starfi áfram og þessi verðlaun eru okkur mikil hvatning um að við séum á réttri braut í að efla góð tengsl milli nemenda, foreldra og skólans." Hjálmfríður segir að viðurkenningin sé áritaður skjöldur sem hengdur verði upp á góðunt stað í skólanunm, en auk þess hafi þau fengið blómvönd. Dómnefndin telur vinahringi gott dæmi um starf sem byggir upp jákvæð félagsleg tengsl innan barna- og foreldrahópsins og að slfkt starf hafi ótvírætt forvamargildi. Margir nemendur í Barnaskól- anum eignuðust nýja vini. Humarvertíð fer mun betur af stað en í fyrra ÍTLDUNA f'ggingamálin á jg þægilegan hi Bókabúðin Heiðarvegi 9 - Sími 481 1434

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.