Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1998, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1998, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. maí 1998 Fréttir 5 Smáar Barnapössun Vantar barnapössun fyrir tvo stráka, 6 ára og 3 ára eftir kl. 17.00 virka daga og stundum um helgar. Upplýsingar í síma 481 2138 eftir kl. 17.00. Fundið Brúnn og hvítur köttur fannst fýrir utan Ráðhúsið á mánudag. Hann er ólarlaus. Upplýsingar hjá Birgittu í síma 481 2552. Tölva til sölu Tölva til sölu með prentara 486. Á sama stað er til sölu æfingabekkur. Upplýsingar I síma 481 2218 Handverks- og listafólk Viltu koma þér á framfæri með vörur eða listir? Þá er stórsýningin „Vor í Eyjum" réttur vettvangur. Vor í Eyjum verður um hvítasunnuna. Hafið samband við Hlyn í Þórsheimilinu. Síminn er 481 2060 Kúluhúsið er til leigu Laust frá I. júní. Upplýsingar í síma 551 8981, Hafdisog 896 6818 (Daddi) Til sölu Lada sport ‘87, ekinn 79000 km. Skoðaður '99. Verð kr. 30000. Upplýsingar í síma 481 2527 Mazda RX7 1993 til sölu. Bíllinn er 260 hestöfl, ekinn 48000 km, TWIN TURBO, 260 hestöfl, leðurklæddur og á 17“ póleruðum álfelgum. Allur mjög fallegur og lakkið mjög gott. Ásett verð kr. 2.590.000. Er til í að skoða ýmsa kosti. Upplýsingar í hs. 587 8208, vs. 511 6010, og Gsm 893 8325. yé&tmmwimmaíiœ/i’ Sumarafleysingar f íbróttamiðstöð Óskum eftir starfsfólki til sumarafleysinga við íþrótta- miðstöðina frá 4. júní til 2. sept. nk. Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf sundstaða skv. reglugerð. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhússins og þangað ber að skila umsóknum. Umsóknarfrestur ertil 28. maí nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 481-2400 og 481-1589. Arnað heilla Jóhannes Ólafeson verður 40 ára 24. maí. Hann tekur á móti gestum í Akógeshúsinu kl 18.00 23. maí Afmæliskveðja Óskum elskulegri tengdadóttur okkar til hamingju með þrítugsafmælið, 20. maí Tengdaforeldrar Bifreiðaskoðun Bifreiðaskoðun hf. mun verða með skoðun í Vestmannaeyjum dagana 25. maí - 29. maí nk. Munið að hafa með ykkur kvittanir fyrir bifreiðagjöldum og tryggingum. Tímapantanir og nánari upplysingar í síma 481 2315 og 570 9090. Skoðað er í félagsheimili skáta við Faxastíg. BIFREIÐASKOÐUN HF. Garðaúðun Tökum að okkur að úða garða fyrir lús, trjámaðki og öðmm skaðvöldum. tJSlt éíllTMjr s 481 2047 1 Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 21. maí, uppstigningardag, kl. 16 í húsnæði félagsins Heiðarvegi 7. Kaffiveitingar Hvítasunnumót SJOVE verður haldið 30. og 31. maí næstkomandi. Skráið ykkur í síma 481 1279 eða 481 1005 Opið hús verður dagana 22. og 23. maí í húsnæði félagsins að Heiðarvegi 7. Gerum hjól og stangir klárfyrir veiði, fluguhnýtingar, veiðispjall o.fl. Húsid opnað kl. 21.00. Bökunarkartöflur pr. Kg. 89 KÁ Nlarineraðar lambaframpartssneiöar 789 HafnarOstaWWaðar svinaKotilettur 1098 Opið á Uppstigningardag. TvennaSælkerapyisur og kartöflusalat 398 Coke/OietCekeKippa + "Sódóma Reykjavik 1398 Tanginn og Goðahraun 12 til 18

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.