Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 11.06.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 11.06.1998, Blaðsíða 7
Fréttir 7 Fimmtudagur 1 l.júni' 1998 Lundaveiðimenn og úteyjafélagar Munið eftir veiðiskýrslum og endurnýjun veiðikorta fyrir lundaveiðitímann 1998. NáttóruHtofa suáurlands og veiðistjóri Nánari upplýsingar í síma 481 1111 GraMr á écmvm lcftfMCtrdms- Rváfd Fra orlofsnef nd Orlofsferð húsmæðra verður farin að Laugaruatni f östudaginn 26. iúní n.k. og stendur til föstudagsins 3. júlí. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 20. júni. Upplýsingar og skráning: Erla sími: 481 1109 Erla sími 481 2536 Sigrún sími 481 1057 Valgerður481 1595 Sigurlín 481 2161 Verkstjórar athugið Þar sem félagsmenn hafa ekki nýtt sér forgang að orlofehúsinu Hvíld eru nokkrar vikur lausar t sumar. Upplýsingar gefur Friðþjófur Másson í síma 481 2086. B æj armálafélag Vestmannaeyj alistans Félagsfundur verður haldinn 1 Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 11. júní næstkomandi kl. 20:30 F undarefni: Væntanlegur bæjarstjórnarfundur 16. júní n.k. Stjtím bæjamiálafélags Vestmannaeyjalistans Vantar fólk í vinnu Upplýsingar á Hótel Brœðraborg sími 481 1515 ^^stmammaemafm Sprönqukennsla ennsla í sprangi hefst fimmtudaginn 18. júní og lýkur 9. júlí. Kennslan er í umsjá Björgunarfélags Vestmannaeyja og verður virka daga frá kl. 14 -18 og hún er ókeypis Tómstunda- og íþróttafulltrúi. Bæjarstjórnarfundur ryrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar verður í Safnahúsinu mánudaginn 15. júní og hafst kl. 17. Ölluno heimill aðgangur. BÆJARVEITUR VESTMANNAEYJA HITAVEITA ■ RAFVEITA ■ SORPBRENNSLA ■ VATNSVEITA Bæjarveitur Vestmannaeyja og Gámaþjónusta Vestmannaeyja vilja vekja athygli á, að komið hefur verið upp nýrri aðstöðu til móttöku á spilliefnum í Sorpeyðingarstöð. Er það eindregin ósk okkar að fyrirtæki og bæjarbúar komi með þau efni sem teljast til spilliefna og láti eyða þeim á löglegan hátt. Hvaða efni eru spilliefni ? Flokkur A Olíuúrgangur. T.d allar brennsluolíur og olíusýur Flokkur B Lífrænn efnaúrgangur með. halogenum eða brennisteini. T.d. flúor, klór, freon. FlokkurC Upplausnarefni. T.d.bensín, terpentína. Flokkur H Lífrænn efnaúrgangur án halogenum eða brennisteini. T.d. feiti, lím, epoxý, framköllunarvökvi. Flokkur K Úrgangur með kvikasiIfri T.d. rafhlöður, perur. Flokkur T Dýra og plöntueitur. Flokkur X Ólífrænn úrgangur. T.d. sýrur, lútur, ýmis klóríð. Flokkur Z Afgangar frá rannsóknarstofum og fl. T.d. sprautur, asbest, lyf, umbúðir. Gerum fallega eyju enn fallegri. Allar frekari upplýsingar veita starfsmenn Sorpeyðingarstöðvar. Oja OAfundir em haldnir i tumherbergiLandakirkju (gerniÖ inn um aÖaldyr) manudaga kl. 20:00. HITACHI l HÚSEY HÚSEV BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Skyggni lýsinga- fundur Miðilsfundir- spatimar Miðillinn Bjarni Kristjánsson verður með skyggnilýsinga- fund í Snótarsalnum sunnu- daginn 21. júní kl. 20.30. Einnig verður hann með einkatíma í Tarotlestri og miðiun dagana 19. 20. og 21. júní. Upplýsingar og tímapantanir í símum 481 1933 og 421 1873

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.