Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1998, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1998, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 25. júní 1998 Landa- KIRKJA Sunnudagur 28. júní Kl. 11.00 Almenn Guðsþjónusta. Miðvikudagur 1. júlí Kl. 20:00 KFUM&K Opið hús í KFUM&K húsinu, unglinga- fundur. Kirkjan er opin alla virka daga milli klukkan 11:00 og 12:00. Sími sóknarprests er 897-9668. Hvíta- SUNNU- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20:30 Biblíulestur. Föstudagur Kl. 20:30 Unglingasamkoma Laugardagur Kl. 20:30 Brotning brauðsins Sunnudagur K1 11:00 Vakningarsamkoma með ijölbreyttu ívafi. Allir hjartaniega velkomnir! Fjölbreyttur söngur og lifandi orð. Aðventkirkjan Laugardagur 27. júní Kl. 10:00 Biblíurannsókn. Kl. 11:00 Guðsþjónusta. Gestur helgarinnar Derek Bearsell Allir velkomnir. Baháí SAM- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20.30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Biblían talar Sími 481-1585 mumMmmmtmw'"1,111 j 1 jgj i-a Þanki ! vikunnar Hvað hefur unnusti þinn fram yfir aðra unnusta, þú hin fegursta meðal kvenna. Hvað hefur unnusti þinn fram yfír aðra unnusta, úr því þú særir oss svo. Ll. 5:9 1 Fimleikar: Skóttu- og Vestmannaeyjameistaramót: Asa, Alma, Anna Krístín og Þorsteina meistarar Skottu- og Vestmannaeyjamót í Fimleikum var Italdið tvær helgar í röð í maí. Skottu- og Vestmanna- eyjamót yngri var haldið 10. maí og Vestmannaeyjamót eldri keppcnda var haidið 17. maí. Á þessum mótum kepptu um 50 stelpur á aldrinum 5 - 14 ára og stóðu þær sig allar með sóma. Verðlaun voru veitt fyrir samanlagðan árangur á Skottumóti, en í Vestmannaeyja- mótinu voru veitt verðlaun fyrir hvert áhald og líka fyrir samanlagðan árangur. Nú í fyrsta skipti voru krýndir Vestmannaeyjameistarar í hverju þrepi fyrir sig, en einungis 3. þrep hefur rétt til að keppa um meistaratitilinn. Hér á eftir fara svo úrslit í þessum mótum: SKOTTUMÓT Hópur A. 1. Ama Björk Guðjónsdóttir 10.95 2. Elísa Viðarsdóttir 10.85 2.1 ngunn Yr Sigurjónsdóttir 10.85 3. Sigurbjörg J. Vilhjálmsdóttir 10.70 Hópur B. 1. Silja E. Brynjarsdóttir 8.55 2. Birgitta Ósk Valdimarsd. 8.50 3. Jóna Þ. Friðriksdóttir 7.55 VESTMANNAEYJAMÓT Yngri, fæddar 1989 til 1991. Gólf 1. Ása G. Guðmundsdóttir 8.70 2. Aníta Guðjónsdóttir 8.65 3. Kristrún Ó. Hlynsdóttir 8.45 Dýna 1. Ása G.Guðmundsdóttir 9.80 2. Thelma R. Gn'msdóttir 9.70 3. Marta Möller 9.60 3. Barbara H. Þorvaldsdóttir 9.60 3. Aníta Guðjónsdóttir 9.60 Trampolín 1. Hafdís Guðnadóttir 7.00 2. Vera D.Guðmundsdóttir 6.50 2. Barbara H.Þorvaldsdóttir 6.50 3. Kristín R. Jónsdóttir 6.45 Vestmannaeyjameistari í 1. þrepi, yngri var Ása G. Guðmundsdóttir Eldri stúlkur, fæddar 1985 til 1987 Gólf 1. Kristín Stefánsdóttir 8.35 2. Hafdís Ástþórsdóttir 7.65 3. Silja Ýr Markúsdóttir 7.35 Dýna 1. Silja Yr Markúsdóttir 8.15 2. Hafdís Ástþórsdóttir 7.70 3. Ásta S.Guðjónsdóttir 7.35 Trampólín 1. Asta S. Guðjónsdóttir 8.20 2. Kristín Stefánsdóttir 8.00 3. Lovísa E. Clark 5.90 Samanlagður árangur: 1. Kristín Stefánsdóttir 23.65 2. Ásta S. Guðjónsdóttir 22.10 3. Hafdís Ástþórsdóttir 20.60 1. þrep, stelpur fæddar 1988 Gólf 1. Sigrún Halldórsdóttir 8.45 2. Alma Guðnadóttir 8.40 3. Annika Vignisdóttir 7.75 Dýna 1. Sigrún Halldórsdóttir 8.90 Þátttakendur á Skottumótinu. 2. Alma Guðnadóttir 8.60 3. Annika Vignisdóttir 8.50 Trampólín 1. Alma Guðnadóttir 9.10 2. Sigrún Halldórsdóttir 8.00 3. Lilja D.Kristinsdóttir 7.40 Samanlagður árangur: 1. Alma Guðnadóttir 26.10 2. Sigrún Halldórsdóttir 25.35 3. Lilja D.Kristinsdóttir 23.20 Vestmannaeyjameistari í fyrsta þrepi í eldri flokki var Alma Guðnadóttir 2. þrep, stelpur fæddar 1986 til 1988 Gólf 1. Anna K.Magnúsdóttir 9.00 2. Ama B.Sigurbjömsdóttir 8.00 3. Berglind Benediktsdóttir 7.35 Dýna 1. Ama B.Sigurbjömsdóttir 8.35 2. Olga Möller 8.15 3. Tanja B.Sigurjónsdóttir 8.00 T rampólín 1. Anna K.Magnúsdóttir 8.75 2. Stefanía Þorsteinsdóttir 8.30 3. Margrét R.Halldórsdóttir Stökk 7.80 1. Anna K.Magnúsdóttir 8.70 2. Ama B.Sigurbjömsdóttir 8.50 3. Berglind Benediktsdóttir Samanlagöur árangur: 8.35 1. Anna K. Magnúsdóttir 34.20 2. Stefanía Þorsteinsdóttir 31.00 3. Tanja B. Siguijónsdóttir 30.30 Vestmannaeyjameistari í 2. þrepi Kristín Magnúsdóttir 3. þrep, stelpur fæddar 1984 Gólf var Anna 1. Þorsteina Sigurbjömsdóttir 6.10 Dýna 1. Þorsteina Sigurbjömsdóttir 9.40 Trampólín 1. Þorsteina Sigurbjömsdóttir 8.50 Stökk 1. Þorsteina Sigurbjömsdóttir 7.40 Samanlagður árangur: 1. Þorsteina Sigurbjömsdóttir 31.40 Vestmannaeyjameistari 1998 varð Þorsteina Sigurbjömsdóttir Kvennahlaup ISI: 244 konur hlupu í Vestmannaeyjum Konur hlaupa Þátttakendur í Kvennahlaupinu á sunnudaginn voru 244 í Vest- mannaeyjum að þessu sinni sem er heldur færra heldur en í fyrra samkvæmt upplýsingum fram- kvæmdaaðila mótsins hér. Ungmennafélagið Óðinn hafði umsjón með framkvæmdinni og segir Birna Björnsdóttir að hiaupið hafi annars farið vel fram enda veður gott. Erna Jóhannsdóttir stjórnaði upphitun fyrir konurnar sem voru á öilum aldri. Síðan var haldið frá Iþróttamiðstöðinni sem leið lá inn í Herjólfsdal, IBV-hringinn eða Steinsstaðahringinn sem eru frá tveimur km upp í fímm km. Konurnar ýmist hiupu, skokkuðu eða gengu og voru nokkrar með barnavagna eða kerrur með í för. Golf: Jónsmessumótið Haraldur Júlíusson með mikla yfirburði á Jónsmcssunni Jónsmessumótið í golfi var leikið sl. laugardag og tóku 36 þátt í því. Leiknar voru 12 holur. Haraldur gullskalli Júlíusson sigraði með nokkrum yfirburðum og er það ekki í fyrsta sinn sem hann ber sigur úr býtum á þessu móti. Þrír efstu urðu þessir: 1. Haraldur Júlíusson 38 högg 2. Sigmar Pálmason 42 högg 3. GunnarG. Gústafsson 43 högg Klúbbakeppnin á laugardag Á laugardag verður hin árlega golf- keppni milii Kiwanis, Oddfellow og Akóges. Þetta er lokuð keppni, þ.e. einungis fyrir félaga þessara klúbba og maka þeirra. Keppnin hefst kl. 13 og því ættu þeir sem hafa hug á að spila golf þennan laugardag og ekki eru í viðkomandi klúbbum að nýta sér tímann fyrir hádegi til spilamennsku. Knattspyrna: Bikarkeppni KSI Islandsmeistarar IBV í vandræðum gegn 3. deildarliði Aftureldinsar íslandsmeistarar ÍBV mættu 3. deildarliði Aftureldingar, í 32 liða úrslitum bikarkeppninnar í knatt- spyrnu, í síðustu viku. Heima- menn áttu að vera heldur en ekki léttur biti fyrir Eyjamenn en annað kom á daginn. Eyjamenn áttu í hinum mestu vandræðum með Aftureldingu alveg frá upphafi til enda. Fyrri hálfleikur einkenndist af mikilli baráttu og ÍBV náði aldrei að rífa sig upp úr meðalmennskunni. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik, og upp úr miðjum seinni hálfleik var staðan ennþá 0-0, og farið að fara um stuðningsmenn IBV, sem fjöl- menntu á leikinn. En þá skoraði Jens Paeslack með góðum skalla eftir homspymu. IBV lék einum manni fleiri nær allan seinni hálfleikinn en þeir náðu ekki að nýta sér það og lokatöiur leiksins því aðeins, 0-1. Það eina jákvæða við þennan leik er að ÍBV er komið í 16- liða úrslitin, en meira er ekki hægt að segja um IBV-liðið í þessum leik.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.