Fréttir - Eyjafréttir - 09.07.1998, Síða 3
Fimmtudagur 9. júlí 1998
Fréttir
3
Smáar
Húsnæði
Ibúð óskast
Óska eftir tveggja herbergja íbúð
sem fyrst. Helst í miðbænum. Uppl. í
síma 481 3029 eftir kl. 19.
Húsnæði
Óska eftir tveggja til þriggja herbergja
íbúð miðsvæðis í bænum.
Upplýsingar á Fréttum í síma 481
3310 eða 895 8357, Benedikt
Gestsson.
Húsnæði óskast
Óskum eftir fjögurra herbergja íbúð
eða einbýlishúsi á leigu til lengri tíma.
Vinsamlegast hafið samband sem
fyrst í síma 481 3197, Harpa og
Gestur.
Herbergi óskast
Ég er ung stelpa sem óska eftir að
taka herbergi á leigu frá 24. júlí - 24.
ágúst. Vil helst vera sem næst
miðbænum. Upplýsingar í síma 481
3377 kl. 15.30- l8.(Eva)
íbúð óskast
Óska eftir tveggja herbergja íbúð,
helst í miðbænum. A sama stað er
óskað eftir notuðum ísskáp og
þvottavél. Upplýsingar í síma 481
3505, Sigurður
Húsnæði óskast
Óskum eftir húsnæði á leigu núna í
haust. Leiguskipti á þriggja herbergja
íbúð í Kópavogi koma vel til greina.
Upplýsingar í síma 564 4749 eða 540
3081.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð á
leigu. Skilvísar greiðslur og góð
umgengni. Uppl. í síma 481 1306.
Bílar-Hjól
Bíll til sölu
Skoda Forman ‘91 ekinn 45 þús. km.
Upplýsingar í síma 481 2994 eða 481
2219.
Bíll til sölu
Toyota Corolla árgerð 1988 til sölu.
Upplýsingar í síma 899 2550 og 481
3328
Mótorhjól til sölu
Honda Shadow 500 árgerð ‘86 lítið
ekið. Verð kr. 300.000. Upplýsingar í
síma 481 3461 og 897 7554.
Mótorhjól til sölu
Honda CBR600 árgerð 1988 til sölu.
Fallegt hjól. Upplýsingar í síma 898
8049 og 481 2120.
Til sölu
Subaru Impresa wagon
árgerð 1997 til sölu. Ekinn 17.000
km. Vél 2.0 beinskiptur, krókur,
fjórhjóladrifinn. Verð kr. 1.600.000.
Uppl. í síma 481 1281, Michael.
Til sölu
Til sölu
Vel með fárinn Silver Cross vagn og
Emaljunga bamakerra. Upplýsingar í
síma 481 3238 og 896 3448
Kolaportsstemmning
Bílskúrssala á ýmsum notuðum
munum á hlægilegu verði, 500 - 2000
kr. Sófar, skatthol, hjól,
sjónvarpsborð, ísskápur, rimlarúm,
baðborð, græjur, hátalarar, Nintendo
tölva, barnavagn(tilboð)
vetrarhjólbarðar undan Saab á
felgum og ýmislegt fleira smálegt
Lítið við að Birkihlíð 14 á morgun
föstudag og laugardag kl. 10 - 16.
Begga og Alda
Birkihlíð 12-14.
Hvolpar til sölu
Til sölu gullfallegir íslenskir hvolpar,
hreinræktaðir.
Upplýsingar í síma 483 3785.
Til sölu
Hotpoint þurrkari, eins árs, lítið
notaður, verð kr. 30000. Hvítt og
gyllt hjónarörarúm án dýnanna á kr.
20.000. Blár og hvítur Silver Cross
barnavagn með bátalaginu á kr.
15.000. Einnig óskast ódýrt sófasett,
helstgefins og skilrúm. Upplýsingar í
síma481 2160 eftirkl. 19.
Til sölu
Mjög hlýr svefnpoki og tvær dýnur
kr. 3000, borð og stólar sem hægt er
að leggja saman kr. 3000. Frábært í
útileguna eða sumarbústaðinn. Þarf
helst að losna við þetta sem fyrst.
Upplýsingar í síma 481 2147.
Brio kerra og íbúð
Brio kerra eftir eitt barn. Verð kr.
15.000. Á sama stað er til sölu
tveggja herbergja íbúð. Áhvílandi 3,1 í
húsbréfum, verð fjórar milljónir.
Upplýsingar í síma 897 7562 og 481
1503.
Til sölu
Til sölu hústjald með tveimur [
gluggum, 2 súlur brotnar, selst á 7 -
8000 kr. Eldhúsborð með stálfótum
á 4000 kr. og nýr sturtubotn á 7 -
8000 kr. Dótið er í Eyjum.
Upplýsingar eftir kl. 19 í s. 554 3246.
Tapað - Fundið
Bangsi týndur
Ég sakna bangsans míns úr kró minni
við Skvísusund síðan um helgi. Brúnn
og fallegur. Viðkomandi hafi samband
við Pál Árnason í síma 481 2267
Fánum stolið
Milli klukkan 7 og 10 á sunnudags-
morgun voru tveir fanar teknir af
flaggstöngum við Kiwanishúsið. Um
er að ræða Mazda- og Benz fána.
Upplýsingar í síma 481 2513.
Fundarlaun í boði.
Tapað - Fundið
Gyllt kvenmannsúr tapaðist í
Skvísusundi aðfaranótt sunnudags-
ins. Finnandi hafi samband við Fréttir.
Hjólið horfið
Nýtt blátt Wild Track hjól með
gulum stöfum var tekið á
Hvítingavegi 5 mánudaginn 29. 6. Ef
einhver hefur séð það hafið
vinsamlega samband í síma 481 2138
eða vinnusíma 481 1301.
Kettlingar fást gefins
Fimm kettlingar fást gefins.
Upplýsingar í síma 481 3053.
Myndavél týnd
Um helgina tapaðist myndavél í
Skvísusundi. Upplýsingar á Fréttum.
Taska týnd
Um helgina týndist hermannagræn
axlartaska í eða við græna Týstjaldið í
miðbænum. Hún er engum til gagns
nema mér svo ef þú veist um hana
hringdu þá strax í síma 481 1567 eða
481 2372.
Úlpa í óskilum
Á Fréttum er græn og gulköflótt
barnaúlpa í óskilum. Fannst á
Skansinum.
Armband tapaðist
Armband tapaðist laugard. 27. júní.
Finnandi hafi samband í s. 481 2432.
Kettlingar
Fimm stykki ketdingar fast gefins.
Uppl. í síma 481 -3053.
Jón G. Valgeirsson hc
Ólafur Björnsson hdl.
Sigurður Jónsson hdl.
Sigurður Sigurjónss. h<
ÚTIVISTARDAGUR
SPARISJÓÐSINS
FASTEIGNASALA
smmEci43 VESTmmmsÍMiw-m
Áshamar 61 2h,fm.- Mjög sæt 2 herbergja
63m2 íbúð. Góð gólfefni. Rekstrarkostnaður
mjög lítill. Fín íbúð fyrir ungt fólk sem er að
byrja. Sér geymsla í kjallara ásamt
þvottahúsi og hjólageymslu.
Stórlækkað verð: 2.950.000
Faxastígur 20,-Mjög fínt 143m2 einbýlishús
ásamt 33,2m2 bílskúr. 5 herbergí. Mjög
skemmtilegur garður. Eignin er á góðum
stað. Möguleiki á að taka minni íbúð uppí.
Verð: 8.700.000
Hásteinsvegur 11,- Gott einbýlishús
119,5m2 3-4 herbergi. Húsið er nánast allt
nýstandsett að innan .Bílskúrsréttur. Mögul.
að greiða nær allt kaupverð með yfirtöku
lána.Verð: 5.200.000
Hásteinsvegur 18,-Ágætis 102,9m2
einbýlishús. 3 góð herbergi. Eignin er
endurnýjuð að hluta. Garðurinn er mjög
skemmtilegur. Nýtt þak. Verð: 5.500.000
Verður haldinn laugardaginn 11. júlí nk.
I göngugötunni Bárustíg
Fjörið hefst klukkan 14:00.( 2 eftir hádegi)
Meðal þess sem gert verður sér til gamans er:
* Krakkahlaup í fjórum aldurshópum þar sem vegleg
verðlaun eru í boði.
Böm fædd 1992 og yngri
Bömfædd 1990 og 1991
Böm fædd 1988 og 1989
Krakkar fæddir 1984-87.
* Gönguferð þar sem rifjuð er upp saga nokkurra húsa og
húsanöfn í tveimur eldri götum, undir leiðsögn Amars
Heiðarvegur 11.-eh.- Mjög góð 219,6m2
efri hæð og ris. Eignin er töluvert
endurnýjuð. Nýjar pípu- og rafmagnslagnir.
Stór og góð lóð. Verð. 7.200.000
Sigurmundssonar.
ÍBV strákar stjórna knattspymuþrautum
Grillveisla f boði Sparisjóðs Vestmannaeyja.
SPARISJÓÐUR
SS VESTMANNAEYJA
' fyrir þig og þína
Kirkjuvegur 70. -Ágætis 188,8m2 einbýlis-
hús ásamt 12,3m2 bílskúr.Éigninni hefur
verið haldið mjög vel við. Þak nýtt. Eignin er
einangruð og klædd með Ispó. Lítill
kyndingarkostnaður. Verð: 6.100.000
/ næstu viku fylgir aukablað Fréttum
í tilefni afmælis vatnsveitunnar. Þeirsem kynnu að
eiga myndir frá þvíþegar vatnsleiðslan kom til Eyja og
vildu lána þær, vinsamlega hafið samband við
FRÉTTIR
/' síma 481 3310
- AUKABLÖÐ FRÉTTA -