Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1998, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1998, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. ágúst 1998 Fréttir 5 Iþróttafélög rekstrarstyrkur íþrótta- og æskulýðsráð auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrk til íþróttahreyfingarinnar, sbr. samstarfssamning þar um, vegna ársins 1998, Umsóknarfrestur er til 3. september n.k. og ber að skila umsóknum í Ráðhús merkt: íþrótta- og æskulýðsráð/umsókn um rekstrarstyrk. Vetrarbæklingur Áform eru uppi um að gefa út upplýsingabækling um það sem í boði er í vetur fyrir börn og unglinga hjá hinum ýmsu stofnunum og félögum í bænum. Forsenda fyrir útgáfunni er að upplýsingar berist frá viðkomandi aðilum og það í tæka tíð. Þeir sem hug hafa á að nýta sér þetta tækifæri, er bent á að senda undirrituðum upplýsingar um starfsemina, fyrir 3. septembner n.k. og æskilegast er að þær berist í tölvutæku fomi. Atvinna í Féló Starf í félagsmiðstöðinni Féló er laust til umsóknar. Leitað er að einstaklingi sem á gott með að starfa með unglingum og er tilbúinn til að taka þátt í og hafa frumkvæði að eflingu starfseminnar, með þátttöku unglinganna sjálfra. Að öðru leyti felst starfið í daglegum rekstri félagsmiðstöðvarinnar, sem er reyklaus vinnustaður. Æskilegt erað vikomandi sé 20 ára eða eldri og geti hafið störf 1. september n.k. Starfið er vaktavinna, sem stendur í 8 mánuði á ári. Opnunartími félagsmiðstöðvarinnar er eftirfarandi: Virkadaga kl. 15.30-18.30 og mánu-, þriðju-, og miðvikudaga kl. 19.30 - 22.30 og föstudaga kl. 20.00 - 23.00 frá septembertil maíloka. Umsóknarfrestur ertil 20. ágúst n.k. og ber að skila umsóknum um starfið á þar til gerð eyðublöð í Ráðhúsið. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 481 1980 eða 897 1114. Tómstunda- og íþróttafulltrúi Laus störf - Barnaskóli Við Barnaskólann eru laus 2 störf skólavarða. Hér er um að ræða heilsárs störf sem felast í umönnun barna, ræstingu á húsnæði og öðru sem til fellur. Störfin krefjast jákvæðni og lipurðar í mannlegum samskiptum auk sjálfstæðis í vinnu. Vinnutími í öðru starfinu erfrá kl. 12 til 16, og í hinu frá kl. 12 til 16.30. Upplýsingar gefur Bjarni húsvörður í síma 481 1944. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunni. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst. Skólastjóri Skóladagheimili 1. september 1998 - 31. maí 1999 mun skólamálaráð sjá um að starfandi verði skóladagheimili fyrir börn í yngstu bekkjum grunndkólanna. Heimilið verður til staðar í húsnæði SDA að Brekastíg 17 og er fyrirhugað að það verði opið í samræmi við stundaskrár barnanna frá hádegi og til kl. 17.30 síðdegis ef þörf reynist á því. Foreldrar eða forráðamenn grunnskóabarna, sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu, þurfa að skila umsóknum þar að lútandi til Skólaskrifstofunnar í Ráðhúsinu sem allra fyrst. Jafnframt er óskað eftir því að eldri umsóknir verði staðfestar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á Skólaskrifstofunni í síma 481 1092 á opnunartíma hennar. Skólamálafulltrúi 0 I 0 1 i i i i i I I V 1 I I i I i i i i I 0 Villeroy & Boch Vitro-postulín stell Tipo 30% afsláttur / Munið eftir óskalistanum Heiðarvegi 9 a sími 481 2897-861 1477 05MgMgM0BMBMgM05M5M000BM5MBM5M00BMB0MBM0BM5MBM 0 0 0 0 0 0 |0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 I i I I 1 1 1, 1 i lil 1 1 1 | 1 i i I i i I I i 0 UMBOÐ í EYJUM: Friðllnnur Finnbogason 481- 1166 og 481-1450 Úí ÚRVAL- ÚTSVN t Hjartans þakkir til ykkar allra sem auðsýnduð okkur samúð og hlýhug, ásamt hlómum, gjöfum og skeytum, vegna fráfalls sonar okkar og bróður Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481 -3070 & h® 481 -2470 Far® 893-4506. Helga Steinars Jóhannessonar Svandís Georgsdóttir Ögmundur Matthíasson Jóhannes Harðarson Hörður Jóhannesson |íjk|Tei/(na og smiða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhúss- klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 Strandvegi 65 Sími481 1475 OA OA tundir eru hddnir í tumherbergi Landakirkju (genpfið inn um aðaldyr) manudaga kl. 20:00. Er ál'engi vandamál í |>inni ijölskyldu AI-Anon i'vrir ættingja <>g vini alkóhólista I þessuiii saintiikuni [•etur |ní: liitt aóra sem glíina virt sams konar vandamál. Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm Öólast von í stað örvæntingar llætt ástandið innan I jölsk\ Idunnar Ityggt up|) sjálistraust |)itt A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. ♦ LAMELLA PARKET

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.